Morgunblaðið - 21.08.2001, Page 52

Morgunblaðið - 21.08.2001, Page 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 21. ÁGÚST 2001 MORGUNBLAÐIÐ MANNLÍFIÐ verður sjaldnar auðugra en einmitt á menning- arnóttu. Á laugardaginn seinasta flaggaði hæfileika- og hug- myndafólk Íslands sínu fínasta og flottasta í öllum mögulegustu myndum, listaverkum og gjörn- ingum sem gestir og gangandi í miðbæ Reykjavíkur gleyptu í sig ásamt rigningardropunum. Kraftmikil stemmning réði ríkjum þar sem afl og andi fóru saman og augljóst er af mynd- unum að bæði gefendur og þiggj- endur höfðu meira en lítið gam- an af öllum saman. Menningarnótt í Reykjavík Kröftug stemmning Morgunblaðið/Golli Ungur og einbeittur veggjakrotslistamaður. Reykvískar ungmeyjar höfðu greini- lega mikinn áhuga á tískusýningu Eskímó.Alls kyns furðuverur læddust um bæinn. Blómaskreytingafólk setti sinn lit á miðbæinn. Rússíbanar hristu upp í fólki í Bankastrætinu. ræður öllu. Hoppað er um allan til- finningaskalann og kveikt á ódýrum jafnt sem djúpstæðari tilfinningum til skiptis. Allt umhverfi er ævin- týraleg blanda af raunveruleika og sviðsmynd sem svipar til Galdra- karlsins frá Oz. Öll stærðarhlutföll eru ýkt eftir hentugleika til þess að undirstrika hið draumkennda eðli sögunnar. Til dæmis er tálkvendi sögunnar afskræmt með mjósta mitti í heimi en engu að síður trú- verðugt sem tálkvendi. Það sem gerir sögu-draumaheim- inn og límir saman trúverðugleika sögunnar er æska andarinnar Dan. Öll þekkjum við það hversu auðtrúa við erum á uppvaxtarárunum og því getum við í gegnum hann tekið öll- um þessum fáránlegu upplifunum eins og þær eru, án frekari útskýr- ingar. En þó að almennur söguþráður sé víðs fjarri er því meira lagt í skemmtanagildið. Þetta eru hug- myndaríkir og fjörugir draumar, það er deginum ljósara, og óskandi að maður fái einhverja nóttina að upplifa jafnundarlega og ævintýra- lega hluti. Sem sagt ekki bókmennt- ir fyrir eðlisfræðikennara eða aðra rökhyggjumenn heldur okkur hina sem flýjum inn í draumaheiminn á milli átaka. Á LANDAMÆRUNUM þunnu, á milli svefns og vöku, hverfur jafnan skilningur okkar á muninum á réttu og röngu, raunveruleika og ímynd- un. Þannig gefst okkur kostur á að lifa í heimi þar sem ekkert þarfnast útskýringar og hugmyndaflugið eitt og sér ræður ferðinni. Örfáir höfundar hafa svo náð að skrásetja þessa tilfinningu á sann- færandi hátt, reyndar hafa nokkrir kvikmyndagerðarmenn náð því líka, t.d. David Lynch. Í hóp höfunda hef- ur nú bæst myndasöguhöfundurinn David Charles Cooper. Aðalpersónur hans eru Dan og Larry. Fremur ólíklegar aðalper- sónur og alls engar söguhetjur. Dan er tólf ára gömul önd sem er við það að ná kynþroska og er því byrjaður að hafa áhuga á stúlkum, já, stúlk- um, ekki öðrum öndum. Larry er á þrítugsaldri, eins konar vélmaður með fálmara í stað handa og sveppa- lagað höfuð, og þjáist af afbrigðileg- um kynferðislegum hvötum. Les- andinn fer því snemma að spyrja sig hvers eðlis vinátta þeirra er, en fær svo snemma á tilfinninguna að það sé kannski bara best að vera ekkert að fara of djúpt ofan í það. Ef þið vitið hvað ég meina. Það er skemmst frá að segja að öndin unga vingast ekki við vélmanninn á sömu forsendum og hann gerir. Eins og í draumum er söguþráð- urinn í raun aukaatriði og tilfinning Dan and Larry: Don’t do that eftir David Charles Cooper en hann er jafnframt teiknari. Útgefin af Fantagraphics books í samvinnu við Davegraphics árið 2001. Fæst í myndasöguverslun Nexus. Á milli svefns og vöku MYNDASAGA VIKUNNAR biggi@mbl.is Birgir Örn Steinarsson NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 8 og 10.. Vit 243. Sýnd kl.8. Vit 235. B.i. 12.  strik.is Íslenskt tal. Sýnd kl. 4 og 6. Vit nr. 245 Enskt tal. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 244 Kvikmyndir.com SV MBL  Ó.H.T.Rás2Kvikmyndir.com DV Hugleikur  DV Sýnd kl.4, 6, 8 og 10. B.i.10 ára Vit nr. 260. PEARL HARBOR 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu. r , i r r i lífi irr ilíf . Hörkutólið Jet-Li (Lethal Weapon 4, Romeo must Die) í sínu besta formi tilþessa í spennutrylli eftir handriti Luc Besson KISS OF THE DRAGON JET LI BRIDGET FONDA ÚR SMIÐJU LUC BESSON strik.is „Hunda og kattarvinir athugið... tíminn er kominn til að taka afstöðu í stríðinu um hver er „besti vinur mannsins“!! Ekki missa af hinni frábæru grínmynd fyrir alla aldurshópa 4 - 99 ára, sem fór beint á toppinn í USA ATH.. Það er spurning hver vinnur, en öruggt að þið farið brosandi út!“ tt r i ir t i ... tí i r i til t f t í trí i r r ti i r i !! i i f i i fr r rí f rir ll l r - r , f r i t t i í .. r r i r i r, r t i f ri r i t! Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 258. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Enskt tal. Vit nr. 265. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i.16 ára Vit nr. 257.  ÓHT Rás2  Kvikmyndir.is HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919 Sýnd kl. 6 og 10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i.10 ára. TILLSAMMANS Sýnd kl. 4 og 8. B.i. 12. 1/2 Kvikmyndir.com  H.L. Mbl.  H.K. DV  Strik.is  ÓHT Rás 2 betra er að borða graut- inn saman en steikina einn Kvikmyndir.com RadioX DV Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. AÐSÓKNAMESTA BÍÓMYNDIN Í DANMÖRKU Á SÍÐASTA ÁRI.  strik.is  Ó.H.T.Rás2 Kvikmyndir.com DV Hugleikur Stærsta mynd ársins yfir 40.000. áhorfendur FRÁ HÖFUNDI I KINA SPISER DE HUNDE Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i.16 ára. Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Enskt tal.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.