Morgunblaðið - 21.08.2001, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 21.08.2001, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. ÁGÚST 2001 51 ÞAÐ ERU fimm nýjar kvikmyndir sem taka sér stöðu á myndbanda- listanum þessa vikuna. Beint í fyrsta sæti stekkur róm- antíska gamanmyndin The Wedd- ing Planner. Myndin segir frá brúðkaupsráðgjafa, sem leikinn er af hinni íðilfögru Lennifer Lopez, sem tekur að sér að skipuleggja brúðkaup. Eina vandamálið er að hún er ástfangin af brúðgumanum tilvonandi. Remember the Titans er saga ruðningsliðs í Virginiu í Bandaríkj- unum sem tekur ýmsum breyting- um þegar aðskilnaðarstefna svartra og hvítra er lögð niður. Myndin, sem er byggð á sann- sögulegum atburðum, skartar Denzel Washington í aðalhlut- verki. State And Main segir frá litríku kvikmyndatökuliði sem gerir nokkurs konar innrás í smábæinn Waterford til að ljúka við gerð myndar. Fjöldi valinkunnra leik- ara prýðir myndina, m.a. Alec Baldwin, Philip Seymour Hoffman, William H. Macy og Sarah Jessica Parker. Dungeons and Dragons er æv- intýramynd sem byggð er á sam- nefndum leik. Með aðalhlutverk fara Jeremy Irons, Thora Birch og Marlon Wayans. The Boondock Saints fjallar um bræðurna Connor og Murphy sem telja það köllun sína að útrýma misindismönnum í Boston. Myndinni hefur verið líkt við Pulp Fiction Quentins Tarantio. Vinsælustu myndböndin vikuna 13.–19. ágúst Lopez undirbýr brúðkaup Jennifer Lopez og Matthew McConaughey stíga dans í The Wedding Planner.                                                               ! " !#!$% " !#!$% " !#!$% "&  " !#!$%  ! "&  " !#!$% '()*+ $&* " !#!$% "&  " !#!$% "&  , & " !#!$%  ! "&  " !#!$% "&  - !  ". / ! ". - !  / ! ". / ! / ! - !  ". ". - !  ". ". - !  ". ". ". ".                  ! " "   # $  %     & '          #)%  * "  +  , -  )       .  Billy Elliot  Einföld, falleg og fyndin mynd um baráttu 11 ára drengs að fá að vera hann sjálfur og pabba hans við að finna einhverja von.(H.L.) Tígurland / Tigerland  Frábært drama um harðneskjuna sem ríkir í æfingabúðum fyrir unga hermenn sem bíða þess að verða sendir til Víetnam. Aðalleikarinn Colin Farrell ER næsta ofur- stjarnan. Dópsalinn / Drug Dealer  Lítil mynd gerð af vanefnum en aug- ljósri ástríðu. Lýsir eymdarlífi smá- krimmans á strætum New York- borgar. Svo hrá að blóðið drýpur úr. State And Main  Handritið er haganlega skrifað og er byggt upp á mjög klassískan hátt en vantar spennu. Kvikmyndin í heild er ein leikaraveisla og þeir eru hver öðrum skemmtilegri. Risaeðlurnar/Dinosaurs Teikningarnar eru ótrúlega góðar en formúlan er tekin að þreytast. Risaeðlurnar eru fyrirtaks fjöl- skylduskemmtun GÓÐ MYNDBÖND Ottó Geir Borg, Heiða Jóhannsdótt ir Skarphéðinn Guðmundsson SANDRA Bullock er komin með nýjan gæja. Hún hefur nefnilega sést kela við ástralska töffarann Heath Ledger á grísku eyjunni Mykonos. Parið sást hafa það náðugt á skandinavíska barnum þar á eyj- unni og faðmast á ströndinni í Eyjahafssólinni. Það virðist því sem Sandra hafi yfirgefið elskhuga sinn til fimmtán mánaða, rokkstjörnuna Bob Schneider frá Texas, en vinir Söndru segja hana enn skotna í gamla gæjanum Matthew Mc- Conaughy. Nýlega viðurkenndi hún víst að hún þjáist af endurtekinni martröð. Hún er sögð hafa sagt: „Í draumnum er ég að giftast manni en sá sem ég er ástfangin af er í söfnuðinum en ekki við hliðina á mér. Ég lít aftur fyrir mig og veit að ég er að giftast röngum manni.“ Ledger, sem varð stjarna á einni nóttu þegar hann lék son Mel Gib- son í kvikmyndinni The Patriot, er sagður hrífast frekar að eldri kon- um, en hann er 22 ára og Sandra mun vera einum 15 árum eldri en hann. Hann hætti nýlega með þokkadísinni Heather Graham, sem er 33 ára, en þau áttu víst eldheitt ástarævintýri eftir kvikmyndatökur í Prag. Sá rétti eða ...? Reuters Sandra fær martraðir. Reuters Er Heath draumaprinsinn? MAGNAÐ BÍÓ  Kvikmyndir.com  Hausverk.is Geggjuð gamanmynd frá leikstjóra Ghostbusters! Sýnd. 6, 8 og 10. Stærsta grínmynd allra tíma! Sýnd. 6, 8 og 10. betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 6 og 8.Stærsta grínmynd allra tíma! Sýnd kl. 6, 8 og 10. ( ) Sýnd kl.10. Stranglega b.i.16 ára.  Strik.is Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 8. Vit nr 243. Síðustu sýningar www.sambioin.is KISS OF THE DRAGON ÚR SMIÐJU LUC BESSON Sýnd kl. 10. B.i.16 ára Vit nr. 257. Sýnd kl. 6. Íslenskt tal. Vit nr. 245Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit 258. Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 16 ára. Vit 247. Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is KISS OF THE DRAGON ÚR SMIÐJU LUC BESSON Sýnd kl. 8.. Vit 260 Sýnd kl. 10. B.i.16 ára Vit nr. 257. Sýnd kl. 10. Vit nr. 261.Sýnd kl. 8. Ísl tal. Vit 258. Sýnd kl. 10. B. i 12. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. www.laugarasbio.is Stærsta grínmynd allra tíma!  DV SV Mbl Strik.is Kvikmyndir.com Ævintýrið góða sem aldrei var sagt frá …fyrr en nú. Hláturinn lengir lífið. VARÚÐ! Þú gætir drepist úr hlátri... aftur! Hláturinn lengir lífið. VARÚÐ! Þú gætir drepist úr hlátri... aftur! Myndin sem manar þig í bíó Sýnd kl. 4, 6 og 8. Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. KL. 8 og 10 enskt tal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.