Morgunblaðið - 21.08.2001, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 21.08.2001, Blaðsíða 45
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. ÁGÚST 2001 45 Skipholti 35  sími 588 1955 King Koil Ein mesta selda heilsudýnan í heiminum Alþjóðasamtök Chiropractora mæla með King Koil heilsudýnunum. Amerískar lúxus heilsudýnur Tilboð! Verðdæmi: King áður kr. 184.350 nú kr. 136.420 Queen áður kr. 134.900 nú kr. 99.840 FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13–17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir sam- komulagi. FRANSMENN Á ÍSLANDI: Safn á Fáskrúðsfirði um veru franskra sjómanna á Íslandi. Opið daglega í sumar kl. 10.30-17. Sími 475 1525 og 864 2728. Netfang: alber- te@islandia.is FRÆÐASETRIÐ Í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, s. 423 7551, bréfs. 423 7809. Opið alla daga kl. 13–17 og eftir samkomulagi. GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sumar frá kl. 9–19. GOETHE-ZENTRUM: Laugavegur 18, 3. hæð, Reykjavík. Opið þri. og mið. kl. 15–19, fim., fös. og lau. kl. 15–18. S. 551 6061. Fax: 552 7570. Sumarleyfi er frá 11. júní til 13. ágúst. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar opin alla daga nema þri. frá kl. 11–17. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Frá 21.5. til 19.8. er opið sem hér segir: mán.–fös. kl. 9–17, lau. 10–14. Sun. lokað. Þjóðdeild og handritadeild lokaðar á laugard. S: 525 5600, bréfs: 525 5615. LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Op- ið eftir samkomulagi. S. 482 2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga, kl. 14-17. Inngangur frá Eiríksgötu og Freyjugötu. Höggmyndagarðurinn við Freyjugötu er alltaf opinn. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11–17, lokað mán. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn: Opið alla virka daga kl. 8–16. Bókasafn: Opið þri.–fös. kl. 13–16. Að- gangur er ókeypis á mið. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is LISTASAFN REYKJAVÍKUR THE REYKJAVÍK ART MUSEUM Lisatsafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir Flókagötu – 105 ReykjavíkSími/Tel: (354) 552 6131 Fax: (354) 562 6191 Netfang/E-mail: listasafn@reykjavik.is mailto:listasafn- @reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið fimmtu- daga–þriðjudaga 10–17 miðvikudaga 10–19 Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhúsið Tryggvagötu 17 – 101 Reykjavík Sími/Tel: 511 5155 Fax: 562 6191 Netfang/E- mail: listasafn@reykjavik.is mailto:listasafn@reykjavik- .is www.reykjavik.is/listasafn Opið föstudaga–miðviku- daga 11–18 Fimmtudaga 11–19 Listasafn Reykjavíkur – Ásmundarsafn Sigtúni – 105 Reykjavík Sími553 2155 Fax: 562 6191 Netfang: listasafn- @reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið maí–sept- ember kl. 10–16 alla daga október–apríl kl. 13–16 alla daga LISTASAFN KÓPAVOGS – GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12–17 nema mán. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið alla daga nema mánudag kl. 14-17. Upplýsingar í s. 553 2906. LISTASALUR Korpúlfsstöðum við Thorsveg er opinn alla mið. kl. 12-18. LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík. Sími 563 1790. Fax: 563 1799. reykjavik.is/ljosmyndasafn - Opið mán._föst. kl. 10-16. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. Safnið er opið á sun., þri., fim og laug. kl. 13-17. MENNINGAMIÐSTÖÐIN GERÐUBERG: Sýningatími í sumar er kl. 12-19 virka daga. Lokað um helgar. Sími 575- 7700. MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að- alstræti 58, Akureyri. S. 462 4162. Opið alla daga frá 1. júní til 15. sept. kl. 11-17. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mán. kl. 11–17 til 1. september. Alla sun. frá kl. 14–17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safn- búð með minjagripum og handverksmunum. Kaffi, kand- ís og kleinur. S. 471 1412, netfang minaust@eldhorn.is. MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/El- liðaár. Opið á sun. kl. 15–17 og eftir samkomulagi. S. 567 9009. MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13–17. Hægt er að panta á öðrum tímum í s. 422 7253. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14–18, en lokað á mán. S. 462 3550 og 897 0206. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, s. 569 9964. Opið virka daga kl. 9–17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið mið. og lau. 13–18. S. 554 0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sun. þri. fim. og lau. kl. 13.30–16. NESSTOFUSAFN. Opið laugardaga , sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 13-17. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.–sun. 12–17. Sýningarsalur opinn þri.–sun. kl. 12–17, lokað mán. Kaffi- stofan opin mán.–laug. kl. 8–17, sun. kl. 12–17. Skrifstofan opin mán.–föst. kl. 9–16. Sími 551–7030, bréfas: 552 6476. Tölvupóstur: nh@nordice.is – heimasíða: hhtp:// www.nordice.is. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þri. og sun. 15–18. S. 555 4321. RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið lau. og sun. til ágústloka frá l. 13–18. S. 486 3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551 3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin lau. og sun. kl. 13.30–16. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga frá kl. 13-17 fram til 30. september. Sími sýningar 565 4242. Skrifstofa, Lyngási 7, 210 Garðabær, sími 530 2200. Netfang: sjominjasafn- @natmus.is. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þri. – lau. frá kl. 13–17. S. 581 4677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl. í s: 483 1165, 483 1443. SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10–18. S. 435 1490. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasýning opin:1. júní - 25. ágúst mánudaga - laugardaga kl. 11.00 - 16.00 STEINARÍKI ÍSLANDS, Görðum Akranesi: Opið alla daga kl. 10–18. Opnað fyrir hópa utan þess tíma. Forsýning á safni Landmælinga Íslands. Maríukaffi býður upp á góm- sætar veitingar. Til sölu steinar, minjagripir og íslenskt handverk. S. 431 5566. Vefsíða: www.islandia.is/steinariki SVEINSHÚS, KRÍSUVÍK: Opið fyrsta sunnudag í mánuði frá 3. júní til 2. sept. frá kl. 13-17. Áhugasamir geta pantað leiðsögn fyrir hópa á öðrum tímum. Uppl. í símum 861- 0562 og 866-3456. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningar við Suðurgötu lok- aðar vegna endurbóta á húsnæði. ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ: Menningarsögulegar sýning- ar. Fundarstofur til leigu. Veitingastofa. Opið alla daga frá kl. 11–17. Sími 545 1400. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mán. til fös. kl. 10–19. Lau. 10–15. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14–18. Lokað mán. NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10–17 frá 1. júní – 1. sept. Uppl. í s. 462 3555. NORSKA HÚSIÐ Í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sumar frá kl. 11–17. STJÓRN Sambands ungra sjálf- stæðismanna kom nýverið saman til fundar og var meðfylgjandi ályktun þá samþykkt: „Samband ungra sjálfstæðis- manna harmar óhóflegan vöxt ríkis- útgjalda og aukna útþenslu hins op- inbera. Í samanburði við fyrra ár hækk- uðu tekjur ríkissjóðs um 7,2 millj- arða á fyrri hluta ársins 2001 og er aukningin einkum til komin vegna aukinnar innheimtu ríkisins á tekju- sköttum. Stjórn SUS lýsir vonbrigð- um sínum með að útgjöld hins op- inbera hækkuðu á sama tímabili um 19,5 milljarða króna. Ungir sjálfstæðismenn sætta sig ekki lengur við þessa þróun í stjórn ríkisfjármála! Íslensk stjórnvöld hafa á undanförnum misserum lagt hart að fyrirtækjum og einstakling- um að sýna ráðdeild og sparnað til að slá á þenslu í þjóðfélaginu, en stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna telur að í slíkum aðhaldsaðgerðum eigi ríkisstjórnin að ganga á undan með góðu fordæmi. Í ljósi þess telja ungir sjálfstæðismenn útgjalda- hækkun hins opinbera, ár eftir ár, forkastanlega og skora á Geir H. Haarde fjármálaráðherra og ríkis- stjórn Íslands að tryggja ábyrga fjármálastjórn og draga mjög veru- lega úr útgjöldum svo lækka megi skatta á Íslandi.“ Útgjaldaaukningu ríkisins mótmælt FÉLAG einstæðra foreldra aug- lýsir eftir umsóknum um náms- styrki úr námssjóði Félags ein- stæðra foreldra. Námssjóðurinn var stofnaður með framlagi frá Rauða krossi Ís- lands árið 1995 og úthlutanir fara fram tvisvar á ári á vor- og haust- önn. Styrkirnir eru ætlaðir einstæð- um foreldrum sem stunda bóknám, verknám eða nám í listgreinum. Markmið styrkjanna er að bæta stöðu einstæðra foreldra á vinnu- markaði. Styrkurinn er fyrst og fremst ætlaður þeim sem ekki njóta námslána hjá Lánasjóði ís- lenskra námsmanna eða annarra styrkja. Allir félagsmenn í Félagi einstæðra foreldra geta sótt um styrk. Fjárhagsstaða, félagslegar aðstæður og vottorð frá skóla eru lögð til grundvallar styrkveiting- um. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Félags ein- stæðra foreldra. Þeir félagsmenn sem búa á Reykjavíkursvæði komi á skrifstofu og fái þar umsókn- areyðublöð en þeim sem búa úti á landi er bent á að þeir geta sent fax (562-8270) til skrifstofu félags- ins og beðið um að fá send um- sóknareyðublöðin eða haft sam- band gegnum netfang félagsins. Umsóknarfrestur er til 10. sept- ember. Námsstyrkir til einstæðra foreldra MIÐVIKUDAGINN 22. ágúst verð-ur Mike Blood frá fyrirtækinu Skill- soft með fyrirlestur í Lykilhótel Cab- in klukkan 14:00 um endurmenntun eða svokallaða „e-learning“ leið. „Mike Blood er mjög þekktur inn- an „e-learning“ geirans og hefur gríðarlega þekkingu á þessu sviði. Hann mun kynna þessa nýju endur- og símenntunarleið sem hefur verið að ryðja sér til rúms í Bandaríkjun- um og Evrópu og mun ræða þá þró- un sem átt hefur sér stað í heiminum á þessu sviði og einnig hvernig hann sér fyrir sér þróunina á næstu ár- um,“ segir í fréttatilkynningu. Fyrirlestur um símenntun SMÁRALIND hefur opnað fréttavefinn http://www.smara- lind.is þar sem birtast munu reglulega fréttir af því hvernig byggingarframkvæmdum mið- ar og öðrum málum tengdum Smáralind. Þar munu einnig birtast reglulega myndir af byggingar- svæðinu. Vefurinn er ætlaður til upplýsingar þeim sem hafa áhuga á því að fylgjast með Smáralind fram að opnun hinn 10. október nk. Smára- lind opnar fréttavef MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá starfs- fólki sambýlisins á Borgarholts- braut og Svæðisskrifstofu fatlaðra á Reykjanesi. „Vegna ummæla Sigrúnar Arnbjarnardóttur og Gísla Guðna Hall í fréttaþætti Stöðvar tvö 12. ágúst sl. óskar starfsfólk sambýlisins á Borgar- holtsbraut að eftirfarandi komi fram. Undirrituð hafa orðið vör við sterk viðbrögð fólks, vegna um- mæla Sigrúnar og Gísla Guðna. Virðist sem fólk skilji orð þeirra á þann veg að íbúi sambýlisins sé beittur ofbeldi og lagður í einelti af starfsfólki. Hafa undirrituð orð- ið fyrir ónæði af þeim sökum. Undirrituð ætla ekki að tjá sig um orð Sigrúnar og Gísla Guðna, en vilja ekki una því að vera grun- uð um að beita ofbeldi og einelti. Undirrituð óska eftir að það komi skýrt fram að umræddur íbúi er ekki beittur ofbeldi eða lagður í einelti af starfsfólki, né aðrir íbú- ar.“ Yfirlýsing vegna sam- býlisins á Borg- arholtsbraut LÝST er eftir vitnum að umferðar- óhappi er varð á bílastæði við Keilu- höllina, Öskjuhlíð, að kvöldi sunnu- dagsins 19. ágúst milli kl. 22 og 2. Þar var ekið utan í fólksbifreið af gerðinni Toyota Corolla, dökkgræna að lit, og farið síðan af vettvangi. Einnig er lýst er eftir vitnum að umferðaróhappi er varð á stæði við Húsdýragarðinn í Laugardal, föstu- daginn 17. ágúst milli kl.17:30 og 17:45. Þar var ekið utan í mannlausa hópferðabifreið af gerðinni Renault, hvíta að lit og ekið síðan af vettvangi. Þá var ekið var á vinstra aftur- bretti JE-506, sem Subary Legacy bifreið hvít að lit þar sem henni var lagt á bifreiðastæði við Gautland að- faranótt laugardagsins 18. ágúst frá kl. 3.30 til 7. Einnig er auglýst eftir vitnum að því er ekið var á vinstra frambretti VT-351, sem er græn Nissan Sunny bifreið, þar sem henni var lagt á bif- reiðastæði við Orkuveituna, Raf- stöðvarvegi, föstudaginn 17. ágúst frá kl. 7.30 til 14.30. Vitni eru vinsamlegast beðin að hafa samband við lögregluna í Reykjavík. Lýst eftir vitnum ♦ ♦ ♦ NÁTTÚRUVERNDARSAMTÖK Íslands hafa sent frá sér ályktun þar sem farið er fram á að forsætisráð- herra rökstyðji ummæli sín í fjöl- miðlum um úrskurð Skipulagsstofn- unar vegna Kárahnjúkavirkjunar. Orðrétt segir í bréfi frá Náttúru- verndarsamtökunum: „Eins og fram hefur komið í fréttum hefur Davíð Oddsson forsætisráðherra lýst þeirri skoðun sinni að úrskurður Skipu- lagsstofnunar um Kárahnjúkavirkj- un sé hvorki vandlega gerður né heldur sé hann samkvæmt gildandi lögum. Þetta eru mjög alvarlegar ásakanir af hálfu forsætisráðherra og gera verður þá kröfu til hans að hann rökstyðji þessa fullyrðingu sína og feli sig ekki á bak við væntanlega kæru Landsvirkjunar í þessu efni.“ Náttúruverndar- samtök Íslands Forsætisráð- herra rökstyðji ummæli sín VEGNA forfalla eru enn laus pláss á vikunámskeið í blómaskreytinum, sem haldið er á vegum Garðyrkju- skóla ríkisins, Reykjum í Ölfusi þessa viku. ágúst í húsakynnum skólans. Námskeiðið stendur frá kl. 9 til 17 alla dagana. Leiðbeinandi verður Uffe Baslev, fagdeildarstjóri á blómaskreytingabraut skólans og blómaskreytingameistari. Á námskeiðinu fá þátttakendur að kynnast því helsta sem viðkemur blómaskreytingum, eins og t.d. gerð brúðarvanda, útfararskreytinga, borðskreytinga, hurðaskreytinga, náttúrulegra skreytinga og fl. Athygli er vakin á því að fjölmörg stéttarfélög og starfsmannafélög styrkja sitt fólk til að sækja nám- skeið sem þetta. Skráning á námskeiðið fer fram á skrifstofu skólans. Námskeið í blóma- skreytingum ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.