Morgunblaðið - 21.08.2001, Side 43

Morgunblaðið - 21.08.2001, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. ÁGÚST 2001 43 II. vélstjóri II. vélstjóra vantar á Arnar Ár-55 sem er á drag- nótaveiðum. Þarf að geta leist af sem yfirvél- stjóri (vélastærð 912 hö / 671 kw). Upplýsingar gefur Örn í síma 483 3422 eða 862 3422.       6 mán. undirbúningur, 6 mán. í Afríku: starf með götubörn- um, umhverfismál, eyðnifaraldurinn, uppbygging eða kennsla. Hefst 1.ágúst. Möguleiki á skólastyrk. Nánari uppl.: www.drh-movement.org, netfang jb@humana.org, sími 45 28 40 67 47. Njarðvíkurskóli Grunnskólakennari óskast Af sérstökum ástæðum bráðvantar kennara, í okkar góða hóp, sem getur tekið að sér almenna kennslu yngri barna. Upplýsingar veitir Gylfi skólastjóri eða Lára aðstoðarskólastjóri í síma 420 3000 (896 4580). Starfsmannastjóri. „Au pair“ London Fjögurra manna fjölskylda óskar eftir „au pair“. Sveigjanlegur vinnutími. Upplýsingar í síma 899 2062. Fasteignasala óskar eftir starfskrafti í samningadeild Umsækjandi þarf að vera skipulagður, vinnu- samur og geta unnið undir álagi. Bókhalds- kunnátta, stúdentspróf, reynsla æskileg en ekki skilyrði. Um er að ræða framtíðarstarf á lífleg- um vinnustað, þar sem áhersla er lögð á fagleg vinnubrögð og ábyrga framkomu gagnvart viðskiptavinum. Áhugasamir sendi upplýsingar til auglýsinga- deildar Mbl., merktar: „Hóll — 2001“. Starfskraftur óskast Starfskraftur óskast í verslun okkar í Bæjar- hrauni 16, Hafnarfirði. Vinnutími eftir hádegi. Umsóknareyðublöð á staðnum. Skóhöllin, Bæjarhrauni 16. HÚSNÆÐI Í BOÐI Íbúð í Fossvogi Sérlega góð 108 fm íbúð með sérinngangi auk bílskúrs í Fossvogi til leigu frá 1. sept. Áhugasamir sendi svör til augl.deildar Mbl. merkt: „Leiga — 11520“ Húsnæði til leigu 214 fm raðhús með innbyggðum bílskúr til leigu frá 1. sept 2001 til júlíloka 2002. 4—5 svefnherbergi. Verðhugmynd 105 þús. Áhuga- samir leggi inn upplýsingar á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Hrauntunga - ekki vanskilafólk“. KENNSLA A ug l. Þó rh ild ar 22 00 .9 8 Skólasetning Mýrarhúsaskóla og Valhúsaskóla Skólaskrifstofa S E L T J A R N A R N E S B Æ R Skólastarf hefst 20. ágúst en nemendur eiga að koma í skólana föstudaginn 24. ágúst sem hér segir: Valhúsaskóli 7.-10. bekkur kl. 10:00 Mýrarhúsaskóli 6. bekkir kl. 9:00 5. bekkir kl. 9:30 4. bekkir kl. 10:30 3. bekkir kl. 11:00 2. bekkir kl. 13.00 Nemendur 1. bekkja verða boðaðir skriflega til viðtals við kennara föstudaginn 24. ágúst. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 27. ágúst. Skólaskjólið opnar mánudaginn 27. ágúst. Frá Kvenna- skólanum í Reykjavík Skólinn verður settur fimmtudaginn 23. ágúst kl. 9 í Fríkirkjunni, Fríkirkjuvegi 5. Kennsla hefst föstudaginn 24. skv. stundaskrá. Kennarafundur er boðaður fimmtudaginn 23. ágúst kl. 10.30 árdegis. Skólameistari. Frá verkfræði- og raunvísinda- deildum Háskóla Íslands: Kennsla á haustmisseri 2001 hefst mánudag 27. ágúst samkvæmt stundaskrám. Nýnemar eru boðaðir á fund deildarforseta og kennara í Háskólabíói föstudaginn 24. ágúst kl. 14.00. Stúdentar í verkfræðideild komi í sal 2, stúdentar í raunvísindadeild í sal 4. Drög að stundaskrám og ýmsar aðrar upplýs- ingar varðandi námið er að finna á vefnum á síðu http://www.hi.is/~palmi. Söngskólinn í Reykjavík • Unglingadeild 14-16 ára • Grunndeild byrjendur, 16 ára og eldri • Almenn deild • Söngkennaradeild Upplýsingar daglega frá kl. 13-17 á skrifstofu skólans að Hverfisgötu 45, í síma 552-7366 Skólastjóri Einnig stendur yfir innritun í • Undirbúningsnám • Kvöldnámskeið fyrir alla aldurshópa INNTÖKUPRÓF fara fram3. september Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Skólabyrjun Formlegt skólastarf nemenda í grunnskól- um Hafnarfjarðar hefst sem hér segir: Lækjarskóli 23. ágúst Öldutúnsskóli 24. ágúst Engidalsskóli 27. ágúst Hvaleyrarskóli 27. ágúst Víðistaðaskóli 27. ágúst Setbergsskóli 27. ágúst Áslandsskóli 30. ágúst* Nemendur mæti í skólana sam- kvæmt þessari tímatöflu: Kl. 9:00 7. og 10. bekkur (fædd ´89 og ´86) Kl. 10:00 6. og 9. bekkur (fædd ´90 og ´87) Kl. 11:00 5. og 8. bekkur (fædd ´91 og ´88) Kl. 13:00 1. og 4. bekkur (fædd ´95 og ´92) Kl. 14:00 2. og 3. bekkur (fædd ´94 og ´93) *Allir nemendur í Áslandsskóla og foreldr- ar þeirra mæti kl. 18:00. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði. TIL SÖLU Sjávarjörð Nes í Selvogi er til sölu með ótakmörkuðum möguleikum. Sumarbústaðahverfi, golfvellir og sjóstangaveiði. Landið nær niður að Bláfjöll- um. Eigandi lands er Sigrún Halldórsdóttir. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „Fyrirhyggja — 11518“. ÝMISLEGT Fjármagn Innflutningsaðili óskar eftir tímabundnu láns- fjármagni. Örugg endurgreiðsla. Vinsamlega sendið nafn og símanúmer til augl.deildar Mbl., merkt: „Lán — 11519“. Trúnaði heitið. SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA ■ www.nudd.is ■ www.nudd.is R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Járnavinna — laghentir menn Okkur vantar laghenta menn til starfa nú þegar. Næg verkefni framundan. Hafið samband í síma 895 7409. Framtak, gámaviðgerð og smiðja, Korngörðum 6, 104 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.