Morgunblaðið - 16.09.2001, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 16.09.2001, Blaðsíða 44
FRÉTTIR 44 SUNNUDAGUR 16. SEPTEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ 50 ára og eldri - 4. hæð í lyftuhúsi. Mjög góð og fallega innréttuð 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Góðar innréttingar. Rúmgóð svefn- herbergi. Parket. Verð 14,9 milj. Frábær staðsetning. Fallegt útsýni yfir borgina. Mjög falleg sameign. 1689 Guðbjörg og Einar bjóða ykkur velkomin milli kl. 14 - 16 í dag. Bjalla merkt 442 OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-16 Bláhamrar 4 - Reykjavík Góð 3ja herb. endaíb. á 2. hæð í nýl. fjöleignahúsi. Tvö svefnherb. Björt og góð stofa. Parket og flísar. Þvottahús í íbúð. Áhv. 5,7 millj. Verð 11,3 millj. 1645 Hildur og Finnbogi bjóða ykkur velkomin milli kl. 14 - 16 í dag. OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-16 Flétturimi 7 (2. hæð) - Reykjavík Björt og rúmgóð 4ra herb. íbúð á miðhæð í þríbýli. Tvær stofur. Tvö svefnherbergi. Suðursvalir. Stærð 103,7 fm. Laus fljótlega. Verð TILBOÐ. 1734 María og Signý bjóða ykkur velkomin milli kl. 15 - 17 í dag. OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 15-17 Sérhæð á Laugateigi 8, Reykjavík Sölusýning fer fram í dag á fjórum íbúðum í Naustabryggju 2-4 og Básbryggju 1-3. Um er að ræða þrjár 125-131 fm íbúðir á tveimur hæðum, hæð og ris í Básbryggju og eina 111 fm í Naustabryggju ásamt bílskúr eða stæði í bílskýli. Íbúðirnar afh. fljótlega fullbúnar án gólfefna með vönduðum innréttingum og flísalögðu baðherb. Húsið er fullbúið að utan, álklætt og því nær viðhaldsfrítt. Sameiginlegur lystigarður fylgir fullfrágenginn. Mjög hagstætt verð, dæmi 111 fm íb. í Naustabryggju m. stæði í bílskýli aðeins 14,3 millj. Seljandi tekur á sig afföll húsbréfa m.v. hámarkslán. Naustabryggja 2-4 og Básbryggja 1-3 Sölusýning - Frábært verð Byggingaraðili verður á staðnum í dag ásamt sölumönnum Valhallar frá kl. 12-14 Í einkasölu gott 135 fm einbýli á frá- bærum stað innst í botnl. Góður garður. Ný timburverönd. Skemmtilegt hús á eftirs. stað. Verð 16,6 millj. Skipti mögul. á ód. íb. á sama svæði. 1244 Suðurmýri 10 - Seltjarnarnesi Básbryggja 13 íb. 0301 opið hús í dag frá kl. 14-17 Uppl. gefur Ólafur í síma 692 9360. Skipti á 2-3ja herbergja íbúð 141 fm stórglæsil. 5 herb. íb., hæð og ris í nýju álkæddu. fjölb. Fráb. staðsetn. Sérhönnuð íb. m. glæsil. innr., vandaðri lýsingu og öll hin glæsilegasta. Áhv. 8,7 millj. V. 19,2 millj. eða tilboð. 5554 Fasteignasalan Valhöll sími 588-4477 Lúðvík verður heima við frá kl. 14-17 í dag. Lítið við, sjáið og sannfærist Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali F A S T E I G N A S A L A SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 ÁLFHÓLSVEGUR 113 - KÓP. OPIÐ HÚS Í DAG KL. 14-17 HLÍÐARVEGUR 38 - KÓP. OPIÐ HÚS Í DAG KL. 14-17 AUSTURBRÚN 4 - LAUS STRAX Í þessu vel staðsetta húsi við Álfhólsveg er miðhæðin til sölu. Þetta er falleg og rúmgóð útsýnisíbúð. M.a. stórar stofur, stórt eldhús, gott þvottahús og 4 svefnherbergi á sérgangi. Yfirbyggðar sólsvalir. Sérinngangur. Sérhiti. Stór bílskúr með sjálfvirkum opnara. Hiti í plani. Góð aðkoma. Verð 17,7 millj. ÍBÚÐIN ER TIL SÝNIS Í DAG MILLI KL. 14 OG 17 Hérna er til sölu fallegt 160 fm sérbýli á 2 hæðum. Þetta eru aðalhæðirnar í húsinu. Á neðri hæðinni er m.a. stór stofa, stórt eldhús og gestasnyrting en á efri hæðinni 4 rúmgóð svefnherbergi og baðherbergi. Húsið er að utan allt nýlega viðgert og málað. Verð 15,8 millj. EIGENDUR SÝNA ÍBÚÐINA MILLI KL. 14 og 17 Í DAG. Höfum í einkasölu 48 fm 2ja herbergja íbúð á 5. hæð í þessu fallega og vinsæla lyftuhúsi. Góð sameign. Húsvörður. Séð um öll þrif. Laus strax. Verð 7,8 millj. Fasteignasala lögmanna Suðurlandi, Austurvegi 3, 800 Selfossi, sími 482 2849, fax 482 2801, netfang fasteignir@log.is                   ! " #   $     %   &  '  ( !  )    *+* ! $&    (  #  ,#   !# (!   ! # " ! - "   # %.+ !  $ /&#   $0 (  # 1234 56 6      AÐSTAÐA fyrir börn og ung- linga til að leika sér á hjólabrett- um hefur verið stórbætt í sveitar- félaginu Árborg, eftir að nokkrir áhugasamir strákar á Eyr- arbakka tóku sig til og söfnuðu peningum upp í smíði á hjóla- brettarömpum. Stjórn UMF Stokkseyrar (UMFS) lýsti yfir við bæjaryf- irvöld áhuga sínum á að koma að málinu og var þá samþykkt í bæj- arstjórn Árborgar að gera samn- ing við UMFS þess efnis að félag- ið tæki að sér að láta smíða þrjú sett af römpum til að koma fyrir í þéttbýliskjörnum sveitarfé- lagsins. Einnig var samið um að UMFS annaðist eftirlit og um- hirðu rampanna. Nú þegar hefur römpunum ver- ið komið fyrir á Stokkseyri og Selfossi en sveitarfélagið hefur ekki enn ákveðið hvar staðsetja skuli tækin á Eyrarbakka. Tækin hafa vakið mikla hrifn- ingu á meðal krakkanna hér á Stokkseyri, má segja að þau séu í stöðugri notkun frá morgni til kvölds og eru krakkarnir farnir að leika hinar fjölbreytilegustu kúnstir. Morgunblaðið/Gísli Gíslason Hjóla- brettasvæði notað frá morgni til kvölds Árborg. Morgunblaðið. mbl.isFRÉTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.