Morgunblaðið - 16.09.2001, Blaðsíða 54
FÓLK Í FRÉTTUM
54 SUNNUDAGUR 16. SEPTEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
!"#!$% &'$% &(
!" ##
$% %&'(
! "
! " " # "$ " ! " % & ! "
IRO Á ÍSLANDI, Loftkastalinn, KL. 20
Frumsýn. fös 21/9 uppselt, lau 22/9 sun
23/9, Aðeins þessar sýningar
RÚM FYRIR EINN, Iðnó, KL. 12. Súpa og
brauð innifalið —
Miðasala fyrir sýningar Í Loftkastalanum
og Iðnó er í síma 552 3000, virka daga kl.
10-16, um helgar frá kl. 16 og fram að sýn-
ingu. Opið er í Loftkastalanum samkvæmt
fyrrgreindum tíma og í Iðnó kl. 12-16 á
föstudögum.
MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney
Lau 22. sept. kl. 20 - LAUS SÆTI
Lau 29. sept. kl. 20 - LAUS SÆTI
Árás á Bandaríkin - ástæður og afleiðingar!
Umræðufundur Félags stjórnmálafræðinga í
samstarfi við Borgarleikhúsið og vefritið
Kistan.is Þri. 18. sept kl. 20
PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler
Fi 20. sept kl. 20 - LAUS SÆTI
Lau 22. sept kl. 20 - LAUS SÆTI
Fi 27. sept kl. 20 - NOKKUR SÆTI
Lau 29. sept kl. 20 - NOKKUR SÆTI
Su 30. sept kl. 20 - LAUS SÆTI
Fi 4. okt kl. 20 - UPPSELT
ÖNDVEGISKONUR e. Werner Schwab
SÝNINGAR HEFJAST AÐ NÝJU
Lau 22. sept kl. 20 - LAUS SÆTI
Lau 29. sept kl. 20 - LAUS SÆTI
ATH. AÐEINS VERÐA 6 SÝNINGAR
Stóra svið
Litla svið
3. hæðin
Miðasala: 568 8000
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is
Sala áskriftarkorta stendur yfir.
7 sýningar á aðeins 10.500
- og ýmis fríðindi að auki.
10 miða kort á kr. 15.900
- frjáls notkun þegar þér hentar
VERTU MEÐ Í VETUR!!!
! ""
#
#$%
!
"# $
$
%&'
(( )* +(, - ./
0 $
1
2 3 0 $
4$ /
5 26
& '
(
)*
7 7$
0 80
08
9 $:
8;7 98
7$
* <
=
=
;
5 26
+(
(
&,- % ./0"1
%
6.
5
/ 23 4
$
05
$0"
"
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
!"# $
' &! ( '(&)*
+&$ #
( %,,+&)*
+&-
( $ (
./!"/0 1 !/ /! // $23%4!%456%7
)
( '(&)*
+&$
( %,,+&)*
+&-#
(
" 0
839
' &! ( $ #
( $
(
9 900 ! /1 :;;
<36
3*=
+&>%%7??&@?-+@@&*-#
( $ #
(
Miðasalan er opin frá kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga
www.leikhusid.is — midasala@leikhusid.is
ÞAÐ er mikið talað um harð-
kjarna þetta og harðkjarna hitt í
umræðu um þungt rokk í
dag á Íslandi. Margar af
athyglisverðustu rokk-
sveitunum í dag leika
enda móðins harðkjarna;
eins og t.d. Snafu, Mínus
og Klink.
Önnur plata Betrefi,
The Flop Syndrome, er
gefin út að hluta til af
hinni frábæru Harð-
kjarnaútgáfu en því fer
fjarri að Betrefi séu að
garfa í þesslags tón-
list. Betrefi spila aft-
ur á móti meira
svona „stuð með
strákunum“ rokk.
Það er spilað beint
af eyrum, pönkaðar
keyrslusmíðar með tilvísunum
í hvað það sem meðlimum hefur
þótt sniðugt þann tímann, veri það
ska, nýþungarokk eða hrynhit-
arokk. Þessi speki er í senn sigur
og fall sveitarinnar.
Efnisvalið er fjölbreytt og kæru-
leysisleg spilagleði er einkennandi.
Þegar best lætur eru lögin því
ágætlega framreidd, einlæg, hríf-
andi og stælalaus. En þegar verst
lætur er maður fastur inni í skúrn-
um á flippi með strákunum; sér-
viskulegar og að því er virðist enda-
lausar stílskiptingar verða þá til
ama.
Hljóðfæraleikur er ágætlega
þéttur og hljómur hæfilega hrár.
Sérstaklega ber að taka út sönginn
sem á firnagóða spretti, sérstaklega
þegar öskrin verða sem mest.
Diskurinn er brenndur og umslag
litljósritað. Samt alveg eins og al-
vöru! Vá! Ný tækni er að gefa
áhugasömu tónlistarfólki með lítil
fjárráð færi á að gefa út og dreifa
með litlum kostnaði. Það er
vel. Þótt það
bjóði eðlilega jafnframt þeirri
hættu heim að hvaða hæfileikalausi
jólasveinn sem er fari að þrykkja
sínum hugðarefnum á plast.
Í tilfelli Betrefi er enginn skaði
skeður í því tilliti. Strákarnir eru að
skemmta sér, rokka bara og róla og
ferst það ágætlega úr hendi.
Allt í lagi sprikl
Tónlist
G e i s l a d i s k u r
The Flop Syndrome, geisladiskur
hljómsveitarinnar Betrefi. Upptaka
og hljóðblöndun var í höndum
Jóns Elvars Hafsteinssonar.
28,36 mín. Harðkjarni/Occult
Records gefur út.
THE FLOP SYNDROME
Arnar Eggert Thoroddsen
Veggklukka
aðeins 2.000 kr.
NETVERSLUN Á mbl.is