Morgunblaðið - 16.09.2001, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 16. SEPTEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905
FYRIR
1250 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
www.sambioin.is
Ef þú hefur það sem þarf
geturðu fengið allt.
f f f
t r f i llt.
Sýnd kl. 1.50, 3.55, 5.55, 8 og 10.10.
Mán kl. 5.55, 8 og 10.10. B.i. 12. Vit 256
STÆRSTA bíóupplifun ársins er haf-
in! Eruð þið tilbúin?
kvikmyndir.com
kvikmyndir.is
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20.
Mán kl. 8 og 10.20. B. i. 12 ára. Vit nr. 267
Tvíhöfði/Hugleikur
Hausverk.is
USA TODAY
1/2
NY POST
Þegar þú veist lykilorðið,
geturðu gert allt!
Sýnd kl. 1.50, 3.55, 5.50, 8 og 10.10.
Mán kl. 5.50, 8 og 10.10. B i. 16. Vit 251
strik.is
strik.is
Mögnuð stuðmynd í
nánast alla staði!
kvikmyndir.is
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.is
ÚR SMIÐJU
LUC BESSON
KISS OF THE DRAGON
Sýnd kl. 10. Ekki sýnd mánudag. B.i.16.Vit 257.
"Frábær unglingamynd með Kirsten
Dunst (Bring it on)
þar sem meðal annars máheyra lögin
To Be Free eftir Emilíönu Torrini og
Everytime með La Loy."
FRUMSÝNING
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 6.
Ísl. tal. Vit 258.
Sýnd kl. 2, 3.50, 8 og 10. mán kl. 8.
Enskt. tal. Vit 265.
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.
Mán kl. 6, 8 og 10. Vit 268
Ísl tal. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 6. Vit 245
Enskt tal. Sýnd kl. 8. Mán kl. 10. Vit 244
HÁSKÓLABÍÓ
þar sem allir salir eru stórir
Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919
1/2 Kvikmyndir.com
H.L. Mbl.
H.K. DV
Strik.is
ÓHT Rás 2
TILLSAMMANS
Frábær
grínmynd
með
fjölda
stórleik-
ara
Stærsta mynd ársins yfir 45.000. áhorfendur
Sýnd kl. 8 og 10.
Sýnd kl. 2, 4 og 6.
Mán kl. 6 og 8. B.i.10.
Sýnd kl. 8 og 10.
Mán kl. 10.
Kvikmyndir.com
DV
RadioX
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 6, 8 og 10.
Kvikmyndir.com
Hug-
leik-
ur DV
strik.is
Ó.H.T.Rás2
Sýnd kl. 2, 4 og 10.30. Mán kl. 8 og 10.30.
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 6, 8 og 10.
Skriðdýrin eru mætt aftur til leiks.
Já, nú fara
Skriðdýrin
til Parísar
og lenda í stór-
skemmtilegum
ævintýrum.
Mynd
fyrir alla
hressa
krakka.
Sýnd með
íslensku tali.
, f r
ri ri
il rí r
l í r-
il
i r .
f rir ll
r
r .
í l li.
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 6. Ísl tal.
Sunnudagur 16. september:
Skottið - Stutt brúðumynd
og
Hættulegt sumar
Mánudagur 17. september:
Stuttmyndir:
Hvítu klukkurnar
Tíu mínútum eldri
Kóngarnir
Brúðkaupið
Himnasending i i
FRUMSÝNING
Frá leikstjórum
“American Pie”.
Líf og dauði hefur
sínar
góðu og slæmu
hliðar.
Með “fyndnasta manni” í Ameríku, Chris Rock (“Lethal Weapon 4”,
“Dogma”), Mark Addy (“The Full Monty”), Eugene Levy (“American
Pie”), Regina King (“Jerry Maguire”, “Enemy of the State”) og Chazz
Palmenteri (“Analyze This”).
Sýnd kl. 6 og 8.
Mán kl. 6. B.i. 12.
ÞAÐ er enginn annar er töffarinn
sjálfur James Gandolfini sem
verður fertugur á þriðjudaginn,
en hann er fæddur þann 18. sept-
ember 1961 í bænum Westwood í
New Jersey fylki Bandaríkjanna.
Þær eru ófáar kvensurnar sem
væru til í að komast í partíið til
hans, en eftir að hann sló í gegn
sem mafíuforinginn Tony Soprano
úr The Sopranos sjónvarpsþátt-
unum, er þær allar óðar á eftir
honum. Eitthvað spilar hin valda-
mikla persóna sem hann leikur í
þáttunum þar sjálfsagt inn í, en
kannski James sé ekkert svo ólík-
ur Tony? Hvað segja stjörnurnar
um það?
Karlinn er sem sagt meyja, ná-
kvæmur og rökfastur, fullkomn-
unarsinni sem vill alltaf gera bet-
ur. Kannski það sé nákvæmnin
sem gerir hann að svo flinkum
leikara?
Hann er með sólina í fjórða
húsi, sem þýðir að hann hefur þörf
fyrir að rækta með sér innri styrk
og hafa sterka undirstöðu hvað
varðar heimili og
fjölskyldu, og það
á líka við um Tony.
Hann hefur ást-
arstjörnuna Venus
í ljónsmerkinu,
sem gerir hann lif-
andi, hlýjan og
áhrifamikinn.
Hann vill að sam-
bönd séu skemmti-
leg og er skapandi
elskhugi. Hann tjá-
ir sig á listrænan
og fágaðan hátt,
og hefur sérlegan
áhuga á að um-
gangast margt og
ólíkt fólk. Nei,
Tony er áreið-
anlega ekki með
Venus í ljóni.
En með Mars í
Vog? Það þýðir að hann hafi gam-
an af því að takast á við nýjar
hugmyndir og skapandi verkefni,
og helst að leiða hóp í samvinnu-
verkefni. Já, þetta hljómar nú al-
veg einsog Tony, ekki satt?
James er síðan rísandi krabbi,
en rísandi merkið
gefur oft til kynna
þá ímynd sem við-
komandi vill gefa
– og oft gefur – af
sjálfum sér út á
við. James vill
vera vinalegur,
umhyggjusamur
og áreiðanlega
persóna. Nátt-
úrulegur elskhugi
sem verndar bæði
vini og fjölskyldu.
Kannski að Tony
vilja gefa þessa
mynd af sjálfum
sér en þeir sem
hafa séð þættina
um hann vita að
honum er ekki
treystandi þótt
maður sé góður
vinur hans. Hver man ekki hvern-
ig fór fyrir Pussy frænda í sein-
ustu þáttaröð?
Þess má geta í lokin að þætt-
irnir um Soprano-fjölskylduna
hefjast aftur í Sjónvarpinu á
morgun eftir tíufréttir.
Er James
líkur Tony?
James Gandolfini.