Morgunblaðið - 02.10.2001, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 02.10.2001, Blaðsíða 52
FÓLK Í FRÉTTUM 52 ÞRIÐJUDAGUR 2. OKTÓBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ KVIKMYNDALEIKKONAN og poppstjarnan Jennifer Lopez gekk í það heilaga um helgina en sá heppni er dansahöfundurinn Chris Judd. Að lokinni látlausri athöfn mættu 170 gestir til mikillar brúðkaups- veislu sem haldin var skammt utan við Los Angeles í Kalíforníu. Þau Lopes og Judd hittust þegar Judd samdi dansa fyrir tvö tónlistar- myndbönd við lög með Lopez. Hann hefur síðan samið dansa fyrir tón- leikaferð hennar. Umboðsmaður Lopez, Benny Medina, var svaramaður Arlene Rodriguez og æskuvinkona hennar var brúðarmær. Brúðarkjólinn hannaði Valentino. Lopez, sem er 31 árs gömul, ólst upp í Bronx í New York. Hún hefur verið gift einu sinni áður, fyrirsæt- unni Ojani Noa, en þau skildu árið 1998. Fyrir sjö mánuðum sleit hún sambandi við rappstjörnuna Sean „Puffy“ Combs. Lopez festir ráð sitt Reuters Nýgift og hamingjusöm. BÆJARSTJÓRINN í Vestmanna- eyjum, Guðjón Hjörleifsson, tók þátt í skemmtilegu golfmóti á dög- unum. Er það svo sem ekki frásög- ur færandi því hann er annálaður og ötull golfáhugamaður. Hitt vita og flestir sem manninn þekkja að hann er kappsamur mjög og þarf mikið til að láta bugast. Það sann- reyndist í umræddu golfmóti þegar hann lenti í dálitlum kröggum. Eitt- hvað vildi kúlan hvíta ekki alveg hlýða skipunum golfkappans er hann reyndi við 16. holu og endaði heldur nær vatni en hann hefði ósk- að sér. Aðkoman var því heldur vonlaus og eina leiðin til að slá kúl- una var að demba sér út í hnédjúpt og ískalt vatnið. Bæjarstjórinn vildi náttúrlega ekki heyra á það minnst að fórna höggi og lét sig því hafa það, tók af sér skóna, bretti upp buxurnar og óð út í, allt til þess að missa ekki högg. Engum sögum fer hins vegar af því hvort hreystin dugði honum til sigurs. Guðjón bæjarstjóri er frumkvöðull í sundgolfi. Kappsamur bæjarstjóri Óð út í vatn til að missa ekki högg ÁRIÐ 1999 var fyrsta All To- morrows Parties- tónlistarhátíðin haldin. Um er að ræða veglega jaðarrokkshátíð sem haldin er í S-Englandi ár hvert og drífur nýbylgjukrakka að veislunni hvaðanæva úr heimin- um. Vinsældirnar eru reyndar orðn- ar slíkar að ákveðið var að setja á stofn bandarískt útibú og átti hátíð- in að fara fram í haust í Los Angel- es. Neðanjarðarkóngarnir og drottningin í Sonic Youth ætluðu að vera gestgjafar og allt í góðu stuði. Von var á listamönum eins og Eddie Vedder úr Pearl Jam, Stereolab, Television og Stephen Malkmus, fyrrverandi Pavement-liða. En eins og svo margt annað í henni Ameríku nú um stundir hefur verið hætt við hátíðina. Er það að sjálfsögðu vegna hinna voveiflegu hryðjuverkaárása á New York 11. september. Sveitin hefur þó í hyggju að koma hátíðinni á í árs- byrjun 2002. Liðsmenn Sonic Youth lifa og starfa í New York og er hljóðver þeirra spölkorn frá staðnum þar sem World Trade Center stóð. Í yf- irlýsingu sem er að finna á opin- berri heimasíðu sveitarinnar segir m.a.: „Enginn í sveitinni hlaut skaða af árásunum. Lee Ranaldo var þarna ásamt fjölskyldu svo og Jim O’Rourke (sérlegur hjálparkokkur SY um þessar mundir) en þeir sluppu ómeiddir.“ Hljóðverið er í götu sem er inn- sigluð og sveitin hefur ekki enn náð að kíkja á aðstæður. Þó þykir víst að hreyfill einnar vélarinnar hafi hrapað til jarðar í námunda við hljóðverið. Er meðlimir komast loks í að vinna stendur til að klára nýju plöt- una og einnig tónlist við frönsku myndina Demonlover. Jafnframt ætlar sveitin að halda tónleika til styrktar fórnarlömbum árásarinnar 7. október næstkomandi ásamt Tom Verlaine, gítarleikara Television. Bandarísku All Tomorrows Parties slaufað Hreyfill við hurðina Lee Ranaldo.                                   !"#!$% &'$% &( Undrabörn Pjotr Tsjajkovskíj: Fiðlukonsert Pjotr Tsjajkovskíj: Sinfónía nr. 4 Hljómsveitarstjóri: Myron Romanul Einleikari: Akiko Suwanai Sinfónían Háskólabíó við Hagatorg Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is www.sinfonia.is Gul áskriftaröð föstudaginn 5. október kl. 19:30 í Háskólabíói AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI e. Halldór Laxness í leikgerð Sveins Einarssonar 3. sýning fim 4. okt kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI - umræður að lokinni sýningu - 4. sýning fö 5. okt. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI 5. sýning lau 13. okt kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI 6. sýning su 14. okt kl. 20 - NOKKUR SÆTI 7. sýning fi 18. okt kl. 20 - LAUS SÆTI 8. sýning fö 19. okt kl. 20 - LAUS SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 6. okt, kl. 20 - UPPSELT Fö 12. okt. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 20. okt. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fö 26. okt kl. 20 - LAUS SÆTI Lau 3. nov kl. 20 - LAUS SÆTI PÍKUSÖGUR e. Eva Ensler Fi 4. okt kl. 20 - UPPSELT Fö. 5. okt kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 6. okt kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fi 11. okt kl. 20 - LAUS SÆTI Lau 13. okt kl. 20 - LAUS SÆTI ÖNDVEGISKONUR e. Werner Schwab Lau 6. okt. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fim11. okt. kl. 20 - LAUS SÆTI Fö 12. okt. 20 - LAUS SÆTI ATH. AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR UMRÆÐUKVÖLD Á VEGUM SIÐFRÆÐISTOFNUNAR Evrópska framúrstefnan. Upplestrarkvöld með yfirlýsingum og ljóðum eftir F. T. Marinetti, T. Tzara o.fl. Í KVÖLD kl. 20.00. Stóra svið Litla svið 3. hæðin Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is                          !  "  #$            %                        !   " # $ &  $   %  $&$'''$     ' ( ) *+,-. -% ! /   0 1 #(  )*               +!  ,      ! &'$ (   $  - !        .  / 0$%  $1$2''$ 2   3 ( "3   %) -  .    3              4 $  -    3   4 . !)  !  $5!   6  ( ! .0*   (  $.#   #$%  $1$2''$                                                        !"#    $ !% ! &&'    %!  ( )*+#+"!, ( !!)-+#+.! #/&'   )*+#+!  !0 '  ! 0 (  !"+ 1+0/ !% 2      ! "  ! !! # ! !$ %  2 3445)66 7 # '/ !# (  1!# 8! (!7 9 !8!!# &  "   :+,);+#+< &&%! >>>+( +
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.