Morgunblaðið - 02.10.2001, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 02.10.2001, Blaðsíða 53
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. OKTÓBER 2001 53 VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4543-3700-0027-8278 4507-4500-0030-3021 4543-3700-0015-5815 4507-2800-0001-4801                                     !" !#$ % &    '(' (### Leikjaplánetan Fullt af leikjum! Ormurinn Minnisleikur Tetris Bolti PacMan ...og meira til f í t o n / s í a F I 0 0 3 3 5 8 www.krakkabanki.is Latóplánetan Allir íbúar Latabæjar Lita og púsla Tölvupóstkort Póstkort og umslög Skjámyndir Tölvupóstfang, @krakkabanki.is Fréttir Fróðleikur Netklúbbur Æskulínunnar Æskulínuplánetan Claroderm þvottapokinn hreinsar óhreinindi og fitu, jafnvel úr fínustu svitaholum, gefur húðinni hreint og ferskt útlit. Húðhreinsun án allra kemiskra hreinsiefna. Húðvandamál og bólur? Claroderm Apótek Lyfja Lyf & heilsa APÓTEK ÍSLENSKA síðrokkssenan er á góðri siglingu um þessar mundir. Fjöldi sveita er um hituna og í kvöld á Stefnumóti ætla þrjár þeirra að hittast; þær Lúna, Kaktus og Man- hattan. Geiri þessi er farinn að dýfa tám í útgáfutjarnir og gaf Lúna út fallega plötu á dögunum, Leyfðu mér að þegja þögn þinni, og í haust eru svo væntanlegar plötur með fleiri sveitum. Síðrokkssérfræð- ingur Morgunblaðsins náði tali af rokkstjörnu í nærbuxum, honum Gylfa Blöndal, gítarleikara Kaktuss. „Við erum frekar latir við spila- mennsku,“ viðurkennir Gylfi syfju- lega. „Okkur finnst óþarfi að vera að þreyta fólk með sama efninu æ ofan í æ. Við viljum frekar spila þegar við höfum upp á eitthvað nýtt að bjóða.“ Kaktus er tveggja ára gamalt band og kom Gylfi inn í það í maí á þessu ári. „Þá fóru áherslur nokkuð að breytast. Áhrif sveitarinnar koma þó víða að þar sem við hlustum allir hver á sína tón- listina.“ Hvað útgáfu varðar segir Gylfi það eins vera hugsanlegt. „Við erum svona byrjaðir að hallast að því en okkur langar að fara varlega í sakirnar. Gefa út plötu þegar stefnan er orðin skýr.“ Síðrokkið seiðandi hefst upp úr kl. 21 og aðgangur að því er 500 kr. Aldurstakmark er 18 ár. Íslenskt síðrokk Lúna á útgáfutónleikum í Tjarnarbíói fyrir stuttu. Morgunblaðið/Sverrir Stefnumót á Gauknum Hægri hönd forsetans (The President’s Man) Spennumynd Leikstjóri: Michael Preece. Handrit Rob Gookin. Aðalhlutverk: Chuck Norris og Dylan Neal. Bergvík (95 mín.) Bönnuð innan 16 ára. ÞESSI tveggja ára gamla hasar- mynd með gömlu kempunni Chuck Norris hefur ekki upp á margt að bjóða. Fyrir tíu til fimmtán árum var Norris einn aðal- harðjaxlinn í bransanum en eftir að aldurinn tók að færast yfir og vin- sældir að dala hef- ur hann fundið sér samastað í sjón- varpinu. Hægri hönd forsetans er ein af kvikmyndum bardagahetjunnar gömlu sem gerð- ar eru fyrir bíó, en þeim fer sífellt fækkandi. Það er þó kaldranaleg staðreynd að myndin er sennilega áhugaverðari nú en þegar hún kom út fyrir tveimur árum og er það vegna atburðanna hryllilegu í Bandaríkjunum. Hér er nefnilega sagt frá hryðjuverkamönnum sem hafa bandaríska lifnaðarhætti og lífsgildi að skotmarki. Ekki má þó skilja þetta sem svo að verið sé að mæla með verkinu, þvert á móti, en maður horfir ef til vill á myndina nú með öðrum augum en áður. Heiða Jóhannsdóttir Myndbönd Harðjaxlinn snýr aftur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.