Morgunblaðið - 02.10.2001, Blaðsíða 56
!" #
!"
!" #
!" #
!" #
$%&'(
!#'
)
#
*
*
#
#
!" *
#
)
#
#
+
,
-
+
,
-
+
-
+
-
-
-
+
,
-
+
+
+
-
-
!"#
!
$
%&'
( "
""
" ) *
+
" ,
SANDRA Bullock er ekki allra, svo
mikið er víst. Þessi fríðleiks-
leikkona sem sló í gegn sem mál-
glaður klaufabárður í Speed hefur
nokkurn veginn gert þá persónuna
að sérfagi sínu, sumum til ama en
öðrum til ómældrar ánægju.
Hinir síðarnefndu vilja margir
hverjir meina að Sandra hafi aldrei
verið betri en í nýju toppmynd
myndbandalistans, Miss Congen-
iality. Í það minnsta var það skoðun
erlendra blaðamanna í Hollywood
sem tilnefndu hana til Golden
Globe-verðlauna fyrir frammistöðu
hennar í myndinni.
Fer hún þar með hlutverk leyni-
þjónustumanns sem tekur þátt í
fegurðarsamkeppni til þess að
reyna að hafa hendur í hári hættu-
legs glæpamanns sem hyggst láta
til skarar skríða meðan á keppninni
stendur.
Sandra er iðin við kolann og er
nú með þrjár myndir í sigtinu. Síð-
ar á þessu ári eða snemma á því
næsta verður rómantíska gam-
anmyndin Exactly 3:30 sýnd. Divine
Secrets of the Ya-Ya Sisterhood er
einnig rómantísk gamanmynd þar
sem Bullock leikur á móti Ellen
Burstyn og Ashley Judd og í Fool
Proof sem er gamanmynd með
spennuívafi leikur hún á móti Ben
Chaplin.
Tvær aðrar myndir koma síðan
nýjar inn á listann þessa vikuna,
Quills, nýjasta mynd Philips Kauf-
man og Disney-smellurinn 102 Dal-
matíuhundar.
Áhugi á
dýrum,
ferðalögum
og bófum
Sandra Bullock er vinsæl á myndbandaleigunum
Ungfrú leyniþjónusta
í góðra vina hópi.
EINA GLÆTAN
um annars myrka
bíóhelgi vestan-
hafs reyndist gott
gengi Michael
Douglas og nýj-
ustu myndar hans Don’t Say A
Word, sem er mannránstryllir.
Myndin lagðist býsna vel í mann-
skapinn og reyndar svo vel að
mynd sem skartar Douglas karlin-
um hefur aldrei gengið svo vel um
frumsýningarhelgi sína en áður
hafði A Perfect Murder byrjað
best allra mynda hans.
Hinar nýju myndirnar komu síð-
an fast á hæla Don’t Say A Word.
Nýjasta Ben Stiller-myndin Zoo-
lander endaði í öðru sæti og yf-
irnáttúrulegi tryllirinn Hearts in
Atlantis með Anthony Hopkins í
því þriðja.
Í toppmynd vikunnar leikur
Douglas sálfræðing sem hefur einn
dag til að veiða dulmálslykil upp
úr geðsjúklingi til þess að fá dótt-
ur sína lausa úr höndum bíræfinna
mannræningja. Brittany Murphy
úr Cherry Falls og Clueless, leikur
geðsjúklinginn en Sean Bean höf-
uðpaur mannræningjanna. Fyrri
afrek leikstjórans Gary Fleder eru
Kiss The Girl og Things To Do In
Denver When You’re
Dead. Ben Stiller
leikstýrði
sjálfur Zoo-
lander og
leikur sjálfur
nautheimska en
sjóðheita fyrir-
sætu sem flækist
í alþjóðlegt sam-
særi. Hearts in
Atlantis er byggð á sögu Stephens
Kings og fjallar um hruman dul-
speking sem kemst í samband við
ungan dreng sem lifir á 6. ára-
tugnum.
Þrátt fyrir fremur aðsóknarlitla
helgi jókst hún samt verulega frá
því um síðustu helgi en sérfræð-
ingar skella skuldinni á að flestum
stóru myndunum var frestað
vegna hryðjuverkanna.
Því er spáð að bíóaðsóknin fari
nú hægt og bítandi að braggast og
verður því spennandi að sjá hvern-
ig myndum eins og Training Day
með Denzel Washington og róm-
antísku gamanmyndinni Serend-
ipity með John Cusack og Kate
Beckinsale mun vegna þegar þær
verða frumsýndar um næstu helgi.
Douglas bætir
persónulegt met
Þrjár frumsýningar
um helgina
vestanhafs
! "
!
!
!
!
!
!
!
!
!
!
#$%&"'
#(%)"'
*%("'
+%,"'
$)%&"'
#*%-"'
#(%&"'
(-%#"'
(%("'
&%+"'
56 ÞRIÐJUDAGUR 2. OKTÓBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905
FYRIR
1250 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
www.sambioin.is
Sýnd kl. 8 og 10.10.
B i. 16. Vit 251
strik.is
strik.is
Mögnuð stuðmynd
í nánast alla staði!
kvikmyndir.is
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 6. Ísl. tal. Vit 258.
Sýnd kl. 8. Enskt. tal. Vit 265.
Sýnd kl. 8. B. i. 12. Vit 270
Í leikstjórn
Steven Spielberg
Radíó X
HK DV
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
Að falla inní hópinn getur reynst dýrkeypt.
Naglbítandi og „sexí“ sálrænn tryllir í anda Cruel Intentions
Hæfileikar
eru ekki
allt
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B. i. 16. Vit 274
Sýnd kl. 6.
Íslenskt tal. Vit 245
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
B. i. 12. Vit 275
kvikmyndir.com
kvikmyndir.is
Sýnd kl. 10.
B.i. 12. Vit 256
Mbl
HÁSKÓLABÍÓ
þar sem allir salir eru stórir
Kvikmyndir.com
Hugleikur
DV
strik.is
Stærsta mynd ársins yfir 50.000 áhorfendur
Steven Spielberg leikstyrir
hér Haley Joel Osment
(Sixth Sense, Pay it
Forward) og Jude Law
(Enemy at the Gates) í
einni stórkostlegustu sögu
og sjónarspili sem sést
hefur á hvíta tjaldinu. Í leikstjórn
Steven Spielberg
Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919
Radíó X
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
HK DV
Mbl
Litríkur leikhópur gerir myndina að kostulegri skemmtun.
Með Bette Midler (What Women Want), Nathan Lane (The Birdcage), Stockhard
Channing (West Wing þættirnir á RÚV), David Hyde Pierce (Frasier þættirnir), John
Cleese (A Fish Called Wanda) og Amanda Peet (The Whole Nine Yards).
Hæfileikar
eru ekki
allt.
Sýnd kl. 8 og 10.
Sýnd kl. 6. Ísl tal
Himnasending i i
Frá leikstjórum
American Pie.
Líf og dauði hef-
ur sínar góðu og
slæmu hliðar.
Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 8.
Sýnd kl. 5.15, 8 og 10.B. i. 12 ára.
Risaeðlurnar / Dinosaurs Teikningarnar eru ótrúlega góðar
en formúlan er tekin að þreytast.
Risaeðlurnar eru fyrirtaks fjöl-
skylduskemmtun.
The Gift Fínasta draugamynd frá Raimi og
Thornton, um konu með skyggni-
gáfu sem hjálpar lögreglunni í
morðmáli. Frábær leikur, einkum
hjá Blanchett og Ribisi.
Dýrlingarnir / The Boondock
Saints Hrein perla sem virðist hafa orðið
undir í offlæði kvikmyndamark-
aðarins. Beitt og frábærlega vel
gerð spennumynd, þar sem Willem
Dafoe, Sean Patrick Flanery og
Norman Reedus fara á kostum.
Almost Famous Endurminningar höfundar af tón-
listargerjun áttunda áratugarins
eru sagðar á óvenju trúverðugan og
skemmtilegan hátt í mynd sem hef-
ur fjölmargt til síns ágætis. Ekki
síst vel skrifaðar og leiknar persón-
ur.
Kæfandi / Breathtaking Grípandi breskur tryllir sem fjallar
um alvarlega málefni en fer jafn-
framt í ýmsar óvæntar áttir.
Þegar himinninn hrynur / When
the Sky Falls Vel gerð mynd byggð á sönnum at-
burðum, sem lýsir því er blaðakon-
an Sinead Hamilton hættir lífi sínu
við að fletta ofan af glæpamönnum í
Dublin. Með aðalhlutverkið fer Joan
Allen, einhver merkasta leikkona
samtímans.
Ill álög / Double Whammy Alls ekki gallalaus – inniheldur
t.a.m. hina arfaslöku Elizabeth
Hurley. Hin þægilegasta gam-
anmynd þrátt fyrir allt, þökk sé
svörtum húmor DiCillo og frábær-
um tilþrifum hjá Denis Leary.
Ofstopamaðurinn / Shiner Þessari spennumynd um hefnd föð-
ur á sonarbana sínum er haldið uppi
af magnaðri frammistöðu Michael
Caine.
Fjöðurstafur / Quills Kaufman er aftur kominn á beinu
brautina með eftirminnilega mynd
um markgreifann sem enn hneyksl-
ar fólk eftir tæpar tvær aldir. Kol-
svört gamanmynd og ádeila sem
vekur áleitnar spurningar. Rush fer
fyrir úrvals leikhópi.
GÓÐ MYNDBÖND
Arnaldur Indriðason
Heiða Jóhannesdótt ir
Hildur Loftsdótt ir
Skarphéðinn Guðmundsson
Sæbjörn Valdimarsson
„Fyrsta talan
er einn.“
Michael
Douglas og
Brittany
Murphy
í Don’t Say A
Word.