Morgunblaðið - 12.10.2001, Blaðsíða 64
NÝ PLATA kemur út með
Britney Spears 5. nóv-
ember og er fyrsta tón-
dæmið þegar farið að
heyrast, lagið „I’m A
Slave 4 U“. Um svipað
leyti og platan kemur út
mun heljarinnar heims-
reisa stúlkunnar hefjast.
Britney er meðhöf-
undur fimm af tólf lögum
nýju plötunnar en aðrir
sem eiga stórt framlag
eru kærasti hennar Justin
Timberlake, Max Martin,
The Neptunes, Wade Rob-
son, Rami og Rodney
Jerkins.
Fróðlegt verður að sjá hvort vinsældir
Britney Spears séu enn jafnmiklar.
Britney
er þræll-
inn þinn
64 FÖSTUDAGUR 12. OKTÓBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Sýnd kl. 8, 10.10. og
12.15.B i. 16. Vit 251
strik.is
Mögnuð stuðmynd
í nánast alla staði!
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 4 og 6.
B.i. 12. Vit 256
Sýnd kl. , 8, 10.10 og
12.15. B. i. 16. Vit 274
Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8,, 10.10 og 12.15 B. i. 12. Vit 269
Með sama genginu.
Ekki missa af skemmtilegustu grínmynd ársins.
Allir vilja
þeir sneið af
„glæpakökunni“
Nýjasta snilldar-
verkið frá
meistaranum
Woody Allen.
Með hreint út sagt
úrvalsliði leikara:
Hugh Grant ,
Tracey Ullman ,
Michael Rapaport
og Jon Lovitz .
ÞÞ strik.
is
SÁND
Sýnd kl. 3.45.
Íslenskt tal. Vit 245
Sýnd kl. 4 og 6.
Ísl tal. Vit 265.
Sýnd í Lúxus VIP kl. 3.45, 5.45, 8 10.10 og 12.15.
B.i 16 ára Vit nr. 278
Sýnd kl. 4 og 6.
Íslenskt tal. Vit 245
Sýnd kl. 5.30, 8, 10.30 og 12.45. B.i.16 ára Vit 280.
Kurt Russell, Kevin Costner, Courteney Cox,
Christian Slater, David Arquette og Jon Lovitz í
hörkuspennandi mynd um rán á spilavíti
í glansborginni Las Vegas.
Konugur glæpanna er kominn!
FRUMSÝNING
strik.is
Radio X
DV
HÁSKÓLABÍÓ
Í leikstjórn
Steven Spielberg
Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919
Radíó X
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
HK DV
Mbl
Hæfileikar
eru ekki
allt.
Sýnd kl. 6.
Sýnd kl. 5.45. Í sal 1.
Himnasending i i
Sýnd kl.10.
Sýnd kl. 5.15, 8 og 10. B. i. 12 ára.
Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 16 ára.
Sýnd kl. 8.
Með sama genginu
Ekki missa af skemmtilegustu
grínmynd ársins.
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B. i. 12 ára.
Stærsta mynd ársins yfir 50.000 áhorfendur
ÞÞ strik.
is
Sýnd kl. 8.
SÁND
TILLSAMMANS
Vegna fjölda áskorana
verður myndin sýnd í
nokkra daga.
Stærsti salur landsins með 220 fm tjaldi.
Menn eru tilbúnir að
deyja fyrir þær.
Hrá, sexí og svöl glæparæma í anda Shallow Grave,
Thelma & Louise og Bound.
Með Rachel Weisz (The Mummy Returns, Enemy at the
Gates), Susan Lynch (Waking Ned Devine)
og Iain Glen (Lara Croft: Tomb Raider).
FRUMSÝNING
NÝR DÖMUILMUR
Live eru
lifandi
Live
V
Radioactive Records
Fimmta plata þessarar vinsælu rokk-
sveitar.
ÁRIÐ 1994 gáfu Live út sína
sterkustu plötu fyrr og síðar, hina
frábæru Throwing Copper. Þar er á
ferðinni melódískt en hart rokk og
ról; tilfinningaríkt og „alvöru“ án
þess þó að vera of
fráhrindandi.
Ekki furða að sú
plata hafi náð
miklum vinsæld-
um og náð að
skírskota til
breiðs hóps rokk-
unnenda. Það er heldur engin furða
að seinni plötur Live hafa verið mið-
aðar við plötuna atarna og eðlilega
bliknað í samanburðinum. Botni var
þó náð með hinni útvarpsvænu og
hreint út sagt lélegu plötu The
Distance To Here sem saurgaði hið
annars ágæta nafn sem sveitin hafði
skapað sér.
Það er því með nokkrum létti sem
maður snýr þessari nýjustu afurð á
spilaranum því hér stígur sveitin
varlegt skref upp úr forarpyttinum.
Í raun er þetta að mörgu leyti
nokkuð furðuleg plata; hér eru gríp-
andi rokkarar, tilraunalegir nokkuð;
uppsprengdir ballöðubaðaðir
prump-rokkarar og á stöku stöðum
liggja hipp-hopptaktar undir laglín-
unum (?!). Skrýtin samblanda sem
virkar ágætlega á einhvern undar-
legan hátt.
Platan er fjölbreytt, hér er enginn
ládeyða á ferð og Live eru hér leit-
andi á sinn íhaldssama hátt. Einn og
hálfur þumall upp.
Arnar Eggert Thoroddsen
Tónlist