Morgunblaðið - 12.10.2001, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 12.10.2001, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. OKTÓBER 2001 65 Sýnd kl. 4. Íslenskt tal. Vit 265. Sýnd kl. 4. Íslenskt tal. Vit 245Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 268  Kvikmyndir.com  Rás 2  Mbl Sýnd kl. 3.40, 5.45, 8 og 10.10. Vit 281 Sýnd kl. 6 og 10. B. i. 12. Vit 270 Í leikstjórn Steven Spielberg  Radíó X  HK DV  Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com  Mbl FRUMSÝNING Ótrúlegar tæknibrellur, brjáluð spenna og veisla fyrir augu og eyru. Þú hefur aldrei séð annað eins. Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit 265. DV Strik.is strik.is kvikmyndir.isSýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 12. Vit 273 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 278 Allir vilja þeir sneið af „glæpakökunni“ Nýjasta snilldar- verkið frá meistaranum Woody Allen. Með hreint út sagt úrvalsliði leikara: Hugh Grant , Tracey Ullman , Michael Rapaport og Jon Lovitz . Sýnd kl. 8 og 10.10. B i. 16. Vit 251  strik.is Mögnuð stuðmynd í nánast alla staði!  Kvikmyndir.is  strik.is  Radio X  DV Sýnd kl. 5.30 og 8. Beint á toppinn í USA www.skifan.is Sýnd kl. 8 og10.10. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.  Tvíhöfði/Hugleikur  Hausverk.is  USA TODAY 1/2 NY POST Hollywood í hættu Ertu tilbúin fyrir Jay og Silent Bob... því þeir eru gjörsamlega steiktir! Frá Kevin Smith, snillingnum sem gerði Clerks, Mallrats, Chasing Amy og Dogma kemur ein fyndnasta mynd ársins. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Sýnd kl. 10.30. Finnandi vinsamlegast hafi samband í síma 698 5320. Fundarlaun í boði. TVÆR TEIKNIBLOKKIR MEÐ BLÝANTS- OG VATNSLITATEIKNINGUM TÝNDUST. SMÁRABÍÓ var opnað í Smáralind á miðvikudaginn. Þetta nýja kvikmyndahús er sam- eiginleg eign Norðurljósa og rekstr- araðila Smáralindar og er búið 5 sýningarsölum, 4 hefðbundnum og einum lúxussal með leðurklæddum hægindastólum. Það var Helga Hilmarsdóttir, eig- inkona Jóns Ólafssonar stjórnarfor- manns og aðaleiganda Norðurljósa, sem klippti á borðann og lýsti yfir formlegri opnun bíósins glæsilega. Ragnar Birgisson, aðstoðarfor- stjóri Norðurljósa, hélt opnunar- ræðu þar sem hann lýsti örum vexti fyrirtækisins og hvernig það hefur hlaðið utan á sig frá því Jón og Helga ráku saman hljómplötuút- gáfu og verslun undir nafni Skíf- unnar. Ragnar sagði það og ánægjulegt að þessi nýi áfangi í sögu fyrirtækisins skuli hefjast sama ár og tveir armar Norðurljósa fagna stórafmæli, en í ár eru Skífan 25 ára og Íslenska útvarpsfélagið 15 ára. Að loknum ræðuhöldum og létt- um veitingum var boðsgestum síðan gefinn kostur á að reyna það sem málið snerist um, að horfa á kvik- mynd í hinu nýja bíói. Var þar að sjálfsögðu á ferð aðalopnunarmynd Smárabíós, Moulin Rouge, sannköll- uð stórmynd í litum sem greinilega þykir einkar vænlegur kostur á við- hafnarstundu því hún var einnig opnunarmynd kvikmyndahátíðar- innar í Cannes fyrr á árinu og vakti þar mikla athygli. Nýtt kvikmyndahús í Kópavogi Smárabíó opnað með sýningu á Rauðu myllunni Helga Hilmarsdóttir klippir á borðann með aðstoð hinna hæst- ráðandi hjá Norðurljósum, eig- inmannsins Jóns Ólafssonar og Ragnars Bragasonar. Glaðar ungar Moulin Rouge-skreyttar konur þjónuðu boðsgest-um (f.v.) Hörn, Hrafnhildur ogSvandís. Morgunblaðið/Ásdís Utanríkisráðherra, Halldór Ásgrímsson, lætur fara vel um sig í einum hægindastólanna í lúxussalnum. Með honum sitja nokkrir af forkólfum Norðurljósa (f.v.) Hreggviður Jónsson, forstjóri Íslenska útvarpsfélags- ins, Helga Hilmarsdóttir, Halldór, Jón Ólafsson, Björn Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri kvikmyndadeildar Norðurljósa, og Karl Ottó Schiöth, starfsmaður kvikmyndasviðs. Jón og Helga ásamt Birni Sigurðssyni, framkvæmdastjóra kvikmyndadeildar Norðurljósa, og markaðsstjórum deildarinnar, Jóni Gunnari Geirdal og Guðmundi Breið- fjörð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.