Morgunblaðið - 17.10.2001, Blaðsíða 34
MINNINGAR
34 MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
✝ Guðni Jónssonfæddist á Sléttu í
Sléttuhreppi 1. mars
1931. Hann lést á
Landakotsspítala að-
faranótt 8. október
síðastliðins. Foreldr-
ar hans voru Jón
Guðnason, útvegs-
bóndi á Sléttu, f.
1889, d. 1968, og
María Emilía Al-
bertsdóttir, f. 1911,
d. 1989. Systkini
Guðna eru Hulda, f.
1933, Hanna, f. 1935,
Gísli, f. 1937, Her-
mann, f. 1940 og Ingvi, f. 1943.
Guðni kvæntist 14. apríl 1955
eftirlifandi eiginkonu sinni Eddu
Skarphéðinn Einar, f. 1980, Guðna
Karl, f. 1983, og Eydísi Ýri, f. 1985.
3) María, f. 1959. 4) Jón Ólafur, f.
1964. 5) Edda Ýr, f. 1966, gift Árna
Davíðssyni og eiga þau fjögur
börn, Vigni, f. 1989, Unu Emilíu, f.
1991, Báru Dröfn, f. 1994, og Guð-
rúnu Sunnu, 1999.
Guðni lauk kennaraprófi við
Kennaraskóla Íslands 1952 og sér-
kennaraprófi frá Kaupmanna-
hafnarháskóla 1960. Hann kenndi
frá 1952, fyrst við Reykjanesskól-
ann, síðan Barnaskólann og Iðn-
skólann á Ísafirði. Eftir 1960 starf-
aði hann sem sérkennari við
barnaskólana í Kópavogi, þó mest
við Kársnesskólann til 1976. Guðni
var í stjórn Sambands íslenskra
barnakennara og síðar fram-
kvæmdastjóri þess og Kennara-
sambands Íslands frá 1976 til 1990.
Útför Guðna fór fram frá Kópa-
vogskirkju föstudaginn 12. októ-
ber síðastliðinn í kyrrþey að ósk
hins látna.
Magnúsdóttur, f. 5.
júlí 1937. Foreldrar
hennar voru Magnús
Jensson, bóndi á
Hamri við Ísafjarðar-
djúp, f. 1896, d. 1969,
og Jensína Arnfinns-
dóttir, f. 1894, d. 1986.
Börn Guðna og
Eddu eru: 1) Dagný, f.
1954, gift Brynjólfi
Jónssyni og eiga þau
þrjú börn, Ásdísi Mar-
íu, f. 1974, í sambúð
með Bergþóri Lund
og eiga þau einn son,
Maríus Pétur, f. 2000,
Erni, f. 1980, og Erling Ara, f.
1989. 2) Selma, f. 1957, gift Karli
Rosinkjær og eiga þau þrjú börn,
Bless afi minn. Þú varst afi minn
sem gat allt. Það var ekkert sem þú
gast ekki lagað eða smíðað. Ég man
svo vel þegar þú tókst dúkkuna mína
sem hafði misst málið og skrúfaðir
hana í sundur til að reyna að færa
henni málið aftur. Ég man að vísu
ekki hvort þér tókst það, en það var
heldur ekki aðalatriðið heldur það að
þú reyndir þegar allir höfðu sagt að
dúkkan væri ónýt. Einnig man ég að
þegar þú smíðaðir í loftið hjá
mömmu og pabba, að á daginn þegar
þú varst farinn vorum við mamma að
sópa upp sagið eftir þig og hlógum
mikið að því að þú værir alveg eins
og gamaldags iðnaðarmaður, værir
til í allt, nema vinnu við að taka til
eftir þig. Þú gast allt í mínum augum
og áttir svör við öllu. Hugsa sér að
bara fyrir rúmri viku vorum við að
hlæja saman að steypufræðinni sem
ég er að læra, en þá kom í ljós að þú
vissir heilmikið um það, sem og flest
annað. Ég hefði viljað fá meiri tíma
með þér, sérstaklega fyrir Maríus
Pétur, fyrsta langafabarnið þitt sem
stækkar svo hratt og er kominn í
leikskóla.
Elsku afi. Ég lofa að við munum
öll hugsa vel um ömmu fyrir þig.
Vertu sæll, afi.
Ásdís María Brynjólfsdóttir.
GUÐNI
JÓNSSON
Mig langar að skrifa
nokkur fátækleg
kveðjuorð til elsku móð-
ursystur minnar, Ólafar
Björgólfsdóttur eða Ollu í Holti, eins
og margir Norðfirðingar minnast
hennar.
Ólöf lést eftir fjögurra daga með-
vitundarleysi af völdum heilablóð-
falls. Því miður gat ég ekki verið við
útförina.
Olla var búin að vera mikill sjúk-
lingur í áratugi. Mér fannst hún taka
því með miklu æðruleysi.
Þú varst svo dugleg í handavinn-
ÓLÖF
BJÖRGÓLFSDÓTTIR
✝ Ólöf Björgólfs-dóttir fæddist í
Eyjaseli í Jökulsár-
hlíð 21. júlí 1919.
Hún lést á Fjórð-
ungssjúkrahúsinu í
Neskaupstað 13.
september síðastlið-
inn og fór útför
hennar fram frá
Norðfjarðarkirkju
19. september.
unni, þó skjálftinn í
höndunum og öllum lík-
amanum væri svo mik-
ill.
Ég hugsaði mikið um
það, þegar við drukkum
saman kaffi og reyktum
ótrúlega margar sígar-
ettur að þetta gæti ég
nú aldrei, ef ég yrði
svona illa á mig komin.
Nína dóttir hennar
var henni mikil og góð
aðstoð við svo margt,
sem Olla réð ekki við,
hreingerningar og ótal
margt annað, hún á
miklar þakkir skilið.
Öll hennar börn voru henni góð og
umhyggjusöm, sama er að segja um
barnabörnin hennar.
Að síðustu, kveðja frá öllu mínu
fólki. Ég efast ekki um að vel hefur
verið tekið á móti þér og þú sért núna
umvafin af öllum þeim, sem farnir eru
af þínu fólki.
Elsku frænka mín, hvíldu í friði.
Takk fyrir allt. Svo tekur þú á móti
mér seinna. Hinsta kveðja.
Nú legg ég augun aftur,
ó, Guð, þinn náðarkraftur
mín veri vörn í nótt.
Æ, virst mig að þér taka,
mér yfir láttu vaka
þinn engil, svo ég sofi rótt.
(Þýð. S. Egilsson)
Hulda Filippusdóttir.
MIKIL áhersla er lögð á, að
handrit séu vel frá gengin, vél-
rituð eða tölvusett. Sé handrit
tölvusett er æskilegt, að disk-
lingur fylgi útprentuninni. Það
eykur öryggi í textameðferð og
kemur í veg fyrir tvíverknað.
Þá er enn fremur unnt að senda
greinarnar í símbréfi (569 1115)
og í tölvupósti (minning-
@mbl.is). Nauðsynlegt er, að
símanúmer höfundar/sendanda
fylgi.
Um hvern látinn einstakling
birtist formáli, ein uppistöðu-
grein af hæfilegri lengd, en aðr-
ar greinar um sama einstakling
takmarkast við eina örk, A-4,
miðað við meðallínubil og hæfi-
lega línulengd, - eða 2.200 slög
(um 25 dálksentimetra í
blaðinu). Tilvitnanir í sálma eða
ljóð takmarkast við eitt til þrjú
erindi. Greinarhöfundar eru
beðnir að hafa skírnarnöfn sín
en ekki stuttnefni undir grein-
unum.
Frágangur af-
mælis- og minn-
ingargreina
Sérfræðingar
í blómaskreytingum
við öll tækifæri
Skólavörðustíg 12,
á horni Bergstaðastrætis,
sími 551 9090.
' +& '
4,/
&/4
'
(
!
)**+
. .1 ,#$"
/("#$" "#. .#$!#
+# 87#$" :. .#$!#
487#!/#487#%
,
&
-
);<;) '<'&'
(**+
.##.8.=
'#
'
.
!
)#++
/
'
'
0
1
.
&' .
: 2#
!#
&7 .: !#
2#
: !#
. 87: $"
/4 .
#"##$" %
2 '
%
%%
0
3 00
'
'
3%
%
%
);2) ('>
&
"4.
.%
.
#%. .#$$" 2
'/ 9#$ !#
32%. .#$!# 1 # #$"
+# 87
%. .#$$" .## #!#
' / ##. .#$!# ?
#( !#
/4 . .#$!# 23
4,#$"
8#87#!8#8#87#%
4%
%
'
53
0
' + '
+ '
2,#7.@
6 7-0%
#$ #$.%
,
&
< '2'A*+ '
(**+ & /#$ B
0 3
0 ,
8'
/3
)**+
4 '
0
7
9!
0 3
/ "#& ##!#
&7. /!# 2 #$"
23% /$"
. .%! #!#
& ## /!# ? ##8!$"
!8#87#%
*? '
/C#
-! .##D@
7-0%
.
#
. $"
. .!
4,#!#
#&4$
4,#$" %
,
) ) '+ '(**+
4,6//
#
6 ## .
/ / 2 /8C0
: ;%0
'
7'
<*
:++
/
'
'
0
&
%
2#
&//$"!# 1 #/4$"
#&//$"$"
##8! &//$"!# &//$"$"
" .&//$"!# 1"/ #.##$"
8#87#!8#8#87#%