Morgunblaðið - 17.10.2001, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 17.10.2001, Blaðsíða 37
Bústaðakirkja. Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 11, hefst með helgistund í kirkju. Léttur hádegisverður á eftir. Kl. 13 hefðbundin dagskrá, handavinna, spil og föndur. Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Prestarnir taka við fyrirbænum í síma 562 2755. Grensáskirkja. Foreldramorgunn kl. 10- 12. Samverustund aldraðra kl. 14. Skoðunarferð í Þjóðmenningarhúsið. Kaffiveitingar. Komið til baka fyrir kl. 16. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. Starf fyrir 9-10 ára börn kl. 16. Starf fyrir 11-12 ára börn kl. 17.30. Háteigskirkja. Morgunbænir kl. 11. Súpa og brauð kl. 12 á hádegi í Setrinu á neðri hæð safnaðarheimilis. Brids kl. 13 fyrir eldri borgara. Yngri deild barna- kórsins æfir kl. 16.30 undir stjórn Birnu Björnsdóttur. Kórinn er ætlaður börnum úr 1.-3. bekk. Eldri deild barnakórsins æfir kl. 17.30 undir stjórn Birnu Björns- dóttur. Kórinn er ætlaður börnum úr 4.-6. bekk. Kvöldbænir kl. 18. Langholtskirkja. Heilsuhópurinn hittist kl. 11-12 í Litla sal. Kaffispjall, heilsu- pistill, létt hreyfing og slökun. Kyrrðar- og fyrirbænastund í kirkjunni kl. 12- 12.30. Bænaefnum má koma til sókn- arprests og djákna í síma 520 1300. Kærleiksmáltíð kl. 12.30. Matarmikil súpa, brauð og álegg kr. 500. Samvera eldri borgara kl. 13-16. Kaffi og smá- kökur, söngstund með Jóni Stefánssyni, tekið í spil, málað á dúka og keramik í stóra sal. Upplestur sr. Tómasar Guð- mundssonar (kl. 13.30-15.15) á Bör Börsson í Guðbrandsstofu í anddyri kirkjunnar. Boðið er upp á akstur að heiman og heim fyrir þá sem komast ekki að öðrum kosti til kirkju. Verið öll hjartanlega velkomin. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45- 7.05. Kirkjuprakkarafundur kl. 14.10- 15.30 ætlaður börnum í 1.-4. bekk. Fermingartími kl. 19.15. Unglingakvöld Laugarneskirkju og Þróttheima kl. 20 í umsjá Margrétar Ólafar Magnúsdóttur, Gunnars E. Steingrímssonar og Ásu Bjarkar Ólafsdóttur (sjá síðu 650 í textavarpi). Neskirkja. Foreldramorgunn kl. 10. Fræðsla: Slysavarnir barna. Herdís Storgaard hjá Árvekni sér um fræðslu. Umsjón Elínborg Lárusdóttir. 7 ára starf kl. 14. Öll börn í 2. bekk velkomin. Skráning í síma 511 1560. Opið hús kl. 16. Spjallað yfir kaffi og meðlæti. Haf- inn verður lestur á ævisögu sr. Jóns Steingrímssonar. Umsjón sr. Örn Bárður Jónsson. Bænamessa kl. 18. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Léttur málsverður í safnaðarheimili eftir stundina. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund í dag kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu eftir stundina. Kirkjuprakkarar. Starf fyr- ir 7-9 ára börn kl. 16.30. TTT-starf fyrir 10-12 ára kl. 17.30. Æskulýðsstarf á vegum KFUM&K og kirkjunnar kl. 20. Digraneskirkja. Fjölskyldumorgnar kl. 10. Mæðrum og feðrum er velkomið að taka þátt í samveru fram undir hádegi með börnum sínum. Helgistund kl. 11. Unglingadeild Digraneskirkju og KFUM&K, 13-16 ára, kl. 20. Efni: Óvæntir gestir koma í heimsókn. Grafarvogskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12 með altarisgöngu og fyrirbænum. Boðið er upp á léttan hádegisverð á vægu verði að lokinni stundinni. Allir velkomnir. KFUM fyrir drengi 9-12 ára kl. 17.30-18.30. Kirkjukrakkar í Rima- skóla fyrir börn 7-9 ára kl. 18-19. Æsku- lýðsfélag Engjaskóla fyrir börn í 8.-9. bekk kl. 20-22. Hjallakirkja. Fjölskyldumorgnar kl. 10. TTT-starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Litlir lærisveinar í Lindaskóla kl. 17. Kópavogskirkja. Starf með 8-9 ára börnum í dag kl. 16.45-17.45 í safn- aðarheimilinu Borgum. Starf með 10-12 ára börnum, TTT, á sama stað kl. 17.45-18.45. Seljakirkja. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum, allir vel- komnir. Tekið á móti fyrirbænaefnum í kirkjunni og í síma 567 0110. Vídalínskirkja. Foreldramorgnar, starf fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12 í safnaðarheimilinu. Álftanes. Foreldramorgnar í Haukshús- um kl. 10-12 í dag. Heitt á könnunni. Hlökkum til að sjá ykkur. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í kirkj- unni kl. 12, íhugun, altarisganga, fyr- irbænir. Léttur hádegisverður kl. 13 í Ljósbroti Strandbergs. Víðistaðakirkja. Foreldramorgnar á fimmtudögum kl. 10-12. Opið hús fyrir eldri borgara í dag kl. 13:00. Helgi- stund, spil og kaffiveitingar Lágafellskirkja. Kirkjukrakkafundur í Lágafellsskóla á miðvikudögum frá kl. 13.15-14.30. Ytri-Njarðvíkurkirkja. Biblíulestrar fimmtudaginn 18. okt. kl. 19. Fyrir- bænaefnum er hægt að koma áleiðis að morgni fimmtudagsins milli kl. 10 og 12 í síma 421 5013. Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvík). For- eldramorgunn í safnaðarheimilinu í dag, miðvikudag, frá kl. 10.30-11.30. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl. 11 helgistund í Hraunbúðum. Allir hjartan- lega velkomnir í kapelluna á kyrrðar- og bænastund. Kl. 18 æfing hjá Litlum lærisveinum, barnakór Landakirkju. Kl. 20 opið hús fyrir unglinga í KFUM&K húsinu við Vestmannabraut. Kletturinn, kristið samfélag. Bæna- stund kl. 20. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía. Fjöl- skyldusamvera kl. 18 sem hefst með léttri máltíð á vægu verði. Kl. 19 er kennsla og þá er skipt niður í deildir. Það er krakkaklúbbur fyrir krakka 2-12 ára, unglingafræðsla fyrir 13-15 ára unglinga, fræðsla fyrir ungt fólk á aldr- inum 16-20 ára. Þá er grunnfræðsla en þar eru kennd undirstöðuatriði kristinn- ar trúar. Síðan er kennsla á ensku. Einnig eru til skiptis biblíulestrar, bæna- stundir og vitnisburðarstundir. Öllum er hjartanlega velkomið að vera með okk- ur. Safnaðarstarf vikudagskvöldið 7. nóvember mun biskup koma og sitja fyrir svörum og taka þátt í um- ræðum. Öllum er heimil þátt- taka og verður hirðisbréfið, Líf í birtu náðar, til sölu á staðnum á kostnaðarverði. Umræðu- kvöldin hefjast kl. 20. Ungt fólk og lúxus FIMMTUDAGSKVÖLDIÐ 18. október kl. 20:00 verður lúx- uskvöld á Ömmukaffi í Austur- stræti 20. Þá verður kaffihúsið sérstaklega opið fyrir ungt fólk sextán ára og eldra. Lúxusinn felst í góðum veitingum sem verða til sölu og góðri tónlist. Hljómsveitin godspeed spilar, en það eru kraftmiklir og skemmtilegir tónlistarmenn. Hvernig væri að bregða sér í bæinn á fimmudagskvöldið og sýna sig og sjá aðra í góðu umhverfi. Miðborgarstarf KFUM & K. Kyrrðarstundir í Grafarvogskirkju EINS og undanfarin ár eru kyrrðarstundir í Grafarvogs- kirkju í hádeginu á mið- vikudögum kl. 12:00 með alt- arisgöngu og fyrirbænum. Boðið er upp á léttan hádeg- isverð á vægu verði að lokinni stundinni. Allir velkomnir. Umræður í Hallgrímskirkju um hirðisbréf biskups FYRR á þessu ári sendi herra Karl Sigurbjörnsson biskup frá sér hirðisbréf til íslensku kirkj- unnar eins og títt er þegar bisk- upar taka við embætti. Hirð- isbréf biskups er stefnumörkun þeirrar þjónustu sem hann hef- ur tekist á hendur, auk þess geymir það uppörvun, hvatn- ingu og áminningar til kirkj- unnar. Þeir sem eru áhuga- samir um starf kirkjunnar og framtíð bíða því gjarnan með nokkurri eftirvæntingu eftir hirðisbréfi þegar nýr biskup tekur við. Næstu fjögur mið- vikudagskvöld verður boðið til kynningar og umræðna í Hall- grímskirkju um valda kafla hirðisbréfsins. Séra Jón Bjarm- an fyrrv. sjúkrahússprestur mun reifa umræðuna ásamt séra Sigurði Pálssyni. Þá gefst þátttakendum færi á að vekja máls á einhverju því sem þeim þykir umræðuvert. Mið- Hallgrímskirkja KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER 2001 37 Íslandsmót í tvímenningi Undanúrslit Íslandsmótsins í tví- menningi verða spiluð í Hreyfilshús- inu 27.-28. okt. Laugardag verða spilaðar tvær lotur og ein á sunnu- dag. Spilamennska byrjar kl. 11.00 báða dagana. 31 par vinnur sér rétt til að spila í úrslitunum ásamt 8 svæðameisturum og Íslandsmeistur- um síðasta árs. Keppnisstjóri er Sveinn Rúnar Eiríksson. Vegna tak- markaðs húsrýmis verða skráningar að hafa borist fyrir kl. 17.00 miðviku- daginn 24. október. Skráning í síma 587 9360 eða bridge@bridge.is. BRIDS U m s j ó n A r n ó r G . R a g n a r s s o n Tíu borð í Gullsmára Mánudaginn 11. október var tíu borða tvímenningur í Gullsmára 13. Miðlungur 168. Beztum árangri náðu. NS: Guðm. Pálss. og Kristinn Guðmundss. 213 Sig. Jóhannss. og Kristján Guðm. 200 Hinrík Láruss. og Haukur Bjarnas. 187 AV: Auðunn Bergsveinss. og Sig. Björnss. 212 Helga Helgad. og Þórhildur Magnúsd. 192 Sig. Gunnlaugss. og Sigurpáll Árnas. 186 Eldri borgarar spila brids í Gull- smára 13 mánudaga og fimmtudaga. Mæting kl. 12:45. Bridsfélag Hafnarfjarðar Sl. mánudag var spilað síðasta kvöld af fjórum í hausttvímenningi Bridsfélags Hafnarfjarðar. Úrslitin Erla Sigurjónsd. og Sigfús Þórðars. 42 Jón Stefánss. og Magnús Sverriss. 25 Haukur Árnas. og Sveinbjörg Harðard. 19 Guðl. Sveinss. og Kristófer Magnúss. 15 Lokastaðan Björn Friðrikss. og Unnar A. Guðm. 88 Jón Stefánss. og Magnús Sverriss. 74 Erla Sigurjónsd. og Sigfús Þórðars. 62 Næstkomandi mánudagskvöld hefst þriggja kvölda hraðsveita- keppni. Spilað verður í Álfafelli í íþróttahúsinu v/Strandgötu, spila- mennska hefst kl. 19.30, allir spilarar velkomnir. Ef pör eru stök verður hjálpað við að mynda sveit. Auglýsing Viðtalstímar um fjárlagafrumvarp 2002 Fjárlaganefnd Alþingis veitir nú, eins og undan- farin ár, viðtöku erindum frá ríkisstofnunum, félögum, samtökum og einstaklingum er varðar fjárlög næsta árs. Viðtöl við fulltrúa stofnana fara fram 29. október til 3. nóvember nk., en önnur viðtöl verða eftir nánari ákvörðun nefndar. Þeir, sem vilja, er gefinn kostur á því að fylgja erindum sínum eftir á nefndarfundi. Panta ber tíma eigi síðar en 26. okt. nk. í síma 563 0405. Gerð vegslóða að rann- sóknarholu á Hellisheiði, Sveitarfélaginu Ölfusi Mat á umhverfisáhrifum — Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmda. Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að Gerð vegslóða að rannsóknarholu á Hellis- heiði skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á um- hverfisáhrifum. Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulagsstofn- un, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Hana er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnun- ar: http://www.skipulag.is . Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til um- hverfisráðherra og er kærufrestur til 14. nóv- ember 2001. Skipulagsstofnun. FYRIRTÆKI Til sölu Vegna skipulagsbreytinga er til sölu deild úr fyrirtæki. Um er að ræða ársveltu, sem er um það bil 50.000.000, og hægt er að auka talsvert. Fyrirfram gerðir sölusamningar fylgja kaupunum. Verðhugmynd 7.500.000. Áhugasamir sendi upplýsingar til auglýsinga- deildar Mbl. fyrir 26. október nk., merktar: „Fyrirtæki — 11694.“ TILBOÐ / ÚTBOÐ F. h. Orkuveitu Reykjavíkur er auglýst eftir aðilum til að taka þátt í forvali vegna útboðs á innri frágangi og kerfum í aðalbyggingu nýrra höfuðstöðva við Réttarháls í Reykjavík. Valdir verða allt að 5-7 verktakar til að taka þátt í útboðinu. Við val á þeim verður fjáhagsstaða, tæknileg geta og verkefnastaða lögð til grund- vallar. Sérstök forvalsnefnd mun velja þátttakendur í útboðinu. Útboð þetta er auglýst í Stjórnartíðindum EB. Lög og reglugerðir um opinber innkaup gilda um þetta útboð. Forvalsgögn fást hjá Innkaupastofnun Reykja- víkurborgar, Fríkirkjuvegi 3, 101 Reykjavík. Umsóknum, ásamt fylgiskjölum, skal skila á sama stað, eigi síðar en kl. 16:00, 9. nóvem- ber 2001, merktum: Hrábygging höfuð- stöðva Orkuveitu Reykjavíkur - innri frá- gangur og kerfi. FORVAL - ISR/0127/OVR TILKYNNINGAR R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNA mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.