Morgunblaðið - 24.11.2001, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.11.2001, Blaðsíða 3
þessar bækurslá í gegn! Lesendur hafa tekið nýjustu skáldsögu Ólafs Jóhanns Ólafssonar, Höll minninganna, opnum örmum. Hún fór rakleitt í efsta sætið á uppsöfnuðum metsölulista Morgunblaðsins fyrir nóvember, yfir skáldsögur. Einnig fór hún beint á toppinn á metsölulista Pennans/Eymundssonar. Sagan fjallar um Íslending sem hvarf frá fjölskyldu sinni og endaði sem einkaþjónn hjá bandaríska auðkýfingnum William Randolph Hearst eftir fyrri heimsstyrjöld. „Bókin er í senn aðgengileg og ljós og í henni er mikill skáldskapur. ... Höll minninganna er skáldsaga sem byggist á stórbrotnu söguefni og kallar lesandann til umhugsunar. Hún er líkleg til að verða sígild.“ Skafti Þ. Halldórsson, Morgunblaðinu „Falleg og töfrandi - sérstaklega vel heppnuð skáldsaga.“ Kolbrún Bergþórsdóttir, Kastljósi „Besta bók Ólafs Jóhanns.“ - Jón Yngvi Jóhannsson, DV Mannabein finnast í grunni nýbyggingar í Reykjavík. Lögreglan hefur rannsókn og smám saman skýrist myndin; fortíðin er grafin upp úr moldinni, úr gömlum pappírum, úr fylgsnum hugans – og brotin raðast saman í helkalda, óvænta harmsögu. Trúverðug, spennandi og áhrifamikil glæpasaga sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. „Sagan er mjög fagmannlega skrifuð og fléttan þétt.“ Steinunn Inga Óttarsdóttir, Morgunblaðinu „Raunsönn og sláandi ... óvenjuleg glæpasaga, grípandi og spennandi. ... bækur Arnaldar hlakkar maður til að lesa fyrir hver jól.“ – Katrín Jakobsdóttir, DV „Þrælspennandi og áhrifamikil saga ... framför frá Mýrinni.“ – Páll Baldvin Baldvinsson, Stöð 2 „Vel skrifuð og læsileg ... heldur manni við efnið allan tímann.“ – Sigríður Björg Tómasdóttir, Fréttablaðinu „Besta bók Ólafs Jóhanns“ Ólafur Jóhann Ólafsson Af bestu lyst er ein vinsælasta matreiðslubók síðari ára. Nú hefur verið safnað í nýja bók fleiri spennandi uppskriftum að hollum og ljúffengum réttum! Loksins Af bestu lyst II „Raunsönn og sláandi“ Arnaldur Indriðason Áhrifamiklar örlagasögur um litbrigði lífsins – dökk og ljós. Fimm hvunndagshetjur segja Önnu Kristine Magnúsdóttur frá atburðum sem breyttu sýn þeirra á lífið. Sirrý Geirs Sigurjóna Marsibil Lúthersdóttir Margrét Pálmadóttir Anna Margrét Jónsdóttir Þuríður Billich Íslenskar hvunndagshetjur Áleitin skáldsaga eftir einn fremsta rit- höfund þjóðarinnar, Matthías Johannessen. Sögumaðurinn horfir um öxl og segir frá uppvexti drengs sem er næmur á umhverfi sitt en árið sem stríðið hefst breytist allt og hann verður að heyja sína eigin styrjöld – við sjálfan sig og aðstæður sínar. Glæsilegt bókmenntaverk Mannætukonan og maður hennar er ný bók eftir einn athyglisverðasta höfund sinnar kynslóðar. „Ævintýraleg skáldsaga þar sem saman fara frjótt ímyndunar afl og rík frásagnargáfa svo úr verður magnað og óvenjulegt bókmenntaverk.“ - Dómnefnd um Bókmennta verðlaun Halldórs Laxness Við óskum Bjarna innilega til hamingju með bókina og verðlaunin. Bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness 2001 7. sæti á metsölulista Mbl. yfir ævisögur 1.-20. nóvember 1. sæti á metsölulista Pennans/Eymundssonar yfir allar bækur 12.-18. nóvember 3. sæti á metsölulista Pennans/Eymundssonar yfir allar bækur 12.-18. nóvember 1. prentun Uppseld 1. prentun Uppseld Gefin út í samvinnu við Hjartavernd, Krabbameinsfélagið og Manneldisráð 1. sæti á metsölulista Mbl. yfir skáldsögur 1.-20. nóvember 2. sæti á metsölulista Mbl. yfir skáldsögur 1.-20. nóvember 1. sæti á metsölulista Pennans/Eymundssonar yfir handbækur, fræðibækur og ævisögur, 12.-18. nóvember 1. sæti á metsölulista Mbl. yfir almennt efni og handbækur, 1.-20. nóvember
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.