Morgunblaðið - 02.02.2002, Side 29

Morgunblaðið - 02.02.2002, Side 29
Kiwanishreyfingin á Íslandi þakkar þjóðinni góðar móttökur á K-daginn Ágóði af sölu á K-lykli Kiwanishreyfingarinnar í október 2001 nam 13,5 milljónum króna. Fjárhæðin rennur til stuðnings geðsjúkum á Íslandi og skiptist milli þriggja verðugra málefna. Kiwanisfélagar ásamt fjölskyldum og aðstoðarfólki seldu K–lykilinn í tíunda sinn í fyrstu viku október á síðastliðnu ári. Líkt og á fyrri K–dögum tók þjóðin afar vel á móti Kiwanisfélögum og lagði sitt af mörkum til að treysta framtíð geðsjúkra á Íslandi. Elliði – Reykjavík Esja – Reykjavík Harpa – Reykjavík Hekla – Reykjavík Höfði – Reykjavík Jörfi – Reykjavík Katla – Reykjavík Vífill – Reykjavík Geysir – Mosfellsbæ Mosfell – Mosfellsbæ Þyrill – Akranesi Smyrill – Borgarnesi Jöklar – Borgarfirði Korri – Ólafsvík Þorfinnur – Flateyri Básar – Ísafirði Drangey – Sauðárkróki Skjöldur – Siglufirði Súlur – Ólafsfirði Hrólfur – Dalvík Embla – Akureyri Kaldbakur – Akureyri Skjálfandi – Húsavík Grímur – Grímsey Herðubreið – Mývatnssv. Askja – Vopnafirði Ós – Hornafirði Gullfoss – Flúðum Búrfell – Selfossi Helgafell – Vestm.eyjum Ölver – Þorlákshöfn Hof – Garði Keilir – Keflavík Brú – Keflavíkurflugvelli Eldborg – Hafnarfirði Hraunborg – Hafnarfirði Sólborg – Hafnarfirði Setberg – Garðabæ Eldey – Kópavogi Nes – Seltjarnarnesi K-dagsnefndin 2001 þakkar hlutaðeigandi aðilum gott samstarf og g óðan stuðning . Kiwanisklúbbarnir á Íslandi Andvirði af sölu K–lykils Kiwanis rann að þessu sinni til þriggja aðila. Klúbburinn Geysir fékk afhentar 10 milljónir króna og verður fénu varið til húsnæðiskaupa. Geðverndarfélag Akureyrar fékk 2,3 milljónir króna vegna áfangaheimilis geðfatl- aðra á Akureyri og loks hlaut Hringsjá, starfsþjálfun fatlaðra, 1,2 milljónir króna. Frá vinstri: Ingþór H. Guðnason, umdæmisstjóri Kiwanishreyfingarinnar á Íslandi, Ólafur H. Sigurjónsson, stjórnarformaður Hringsjár, Gunnhildur Bragadóttir, fulltrúi frá Geðverndarfélagi Akureyrar, Anna Sigríður Valdemarsdóttir, framkvæmdastjóri Klúbbsins Geysis og Sigurður Pálsson, formaður K–dagsnefndar 2001.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.