Morgunblaðið - 02.02.2002, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 02.02.2002, Blaðsíða 29
Kiwanishreyfingin á Íslandi þakkar þjóðinni góðar móttökur á K-daginn Ágóði af sölu á K-lykli Kiwanishreyfingarinnar í október 2001 nam 13,5 milljónum króna. Fjárhæðin rennur til stuðnings geðsjúkum á Íslandi og skiptist milli þriggja verðugra málefna. Kiwanisfélagar ásamt fjölskyldum og aðstoðarfólki seldu K–lykilinn í tíunda sinn í fyrstu viku október á síðastliðnu ári. Líkt og á fyrri K–dögum tók þjóðin afar vel á móti Kiwanisfélögum og lagði sitt af mörkum til að treysta framtíð geðsjúkra á Íslandi. Elliði – Reykjavík Esja – Reykjavík Harpa – Reykjavík Hekla – Reykjavík Höfði – Reykjavík Jörfi – Reykjavík Katla – Reykjavík Vífill – Reykjavík Geysir – Mosfellsbæ Mosfell – Mosfellsbæ Þyrill – Akranesi Smyrill – Borgarnesi Jöklar – Borgarfirði Korri – Ólafsvík Þorfinnur – Flateyri Básar – Ísafirði Drangey – Sauðárkróki Skjöldur – Siglufirði Súlur – Ólafsfirði Hrólfur – Dalvík Embla – Akureyri Kaldbakur – Akureyri Skjálfandi – Húsavík Grímur – Grímsey Herðubreið – Mývatnssv. Askja – Vopnafirði Ós – Hornafirði Gullfoss – Flúðum Búrfell – Selfossi Helgafell – Vestm.eyjum Ölver – Þorlákshöfn Hof – Garði Keilir – Keflavík Brú – Keflavíkurflugvelli Eldborg – Hafnarfirði Hraunborg – Hafnarfirði Sólborg – Hafnarfirði Setberg – Garðabæ Eldey – Kópavogi Nes – Seltjarnarnesi K-dagsnefndin 2001 þakkar hlutaðeigandi aðilum gott samstarf og g óðan stuðning . Kiwanisklúbbarnir á Íslandi Andvirði af sölu K–lykils Kiwanis rann að þessu sinni til þriggja aðila. Klúbburinn Geysir fékk afhentar 10 milljónir króna og verður fénu varið til húsnæðiskaupa. Geðverndarfélag Akureyrar fékk 2,3 milljónir króna vegna áfangaheimilis geðfatl- aðra á Akureyri og loks hlaut Hringsjá, starfsþjálfun fatlaðra, 1,2 milljónir króna. Frá vinstri: Ingþór H. Guðnason, umdæmisstjóri Kiwanishreyfingarinnar á Íslandi, Ólafur H. Sigurjónsson, stjórnarformaður Hringsjár, Gunnhildur Bragadóttir, fulltrúi frá Geðverndarfélagi Akureyrar, Anna Sigríður Valdemarsdóttir, framkvæmdastjóri Klúbbsins Geysis og Sigurður Pálsson, formaður K–dagsnefndar 2001.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.