Morgunblaðið - 10.02.2002, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 10.02.2002, Blaðsíða 44
FRÉTTIR 44 SUNNUDAGUR 10. FEBRÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ Á Hóli starfa fimm harðduglegir sölu- menn sem kappkosta að þjónusta við- skiptavini fyrirtækisins. Þeir sem skrá fasteign á Hóli fá einhverja bestu kynningu sem möguleg er á markað- um í dag, þ.e.a.s. eignin er kynnt í glæsilegu sýningarkerfi Hóls sem er engum lík, ásamt mjög kröftugri kynn- ingu á okkar frábæru heimasíðu. Láttu reyna á þjónustuna og hafðu sam- band í síma 595 9000 Bestu kveður. Elías Haraldsson, sölustjóri. Skúlagötu 17 - Sími 595 9000 - Fax 595 9001 - holl@holl.is SMÁRATORG - SKEIFAN www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Upplýsingar veitir Magnús Gunnarsson í s. 588 4477 eða 899 9271 Atvinnuhúsnæði að mestu á einni hæð sem hefur mikið auglýsinga- gildi. Eignin býður upp á ýmsa nýtingarmögul., t.d verslun, lager, þjónustu o.fl. Mikil lofthæð, góð- ar innkeyrsludyr. Næg bílastæði. Fullbúið glæsilegt verslunarpláss á besta stað á höfuðborgar- svæðinu. Að mestu einn stór sal- ur með mjög góðri lofthæð og góðri lýsingu. Inn af sal er mjög góð vörumóttaka, vörulager og skrifstofur. Til leigu - Smáratorg - 3000 fm Til sölu/Leigu - Skeifan - 1100 fm RAUÐARÁRSTÍGUR – BÍLSK. Rúmgóð og glæsileg 2ja herb. íb. á 2. hæð í lyftuhúsi, ásamt stæði í bílskýli. Vandaðar innréttingar. Parket á gólfum, flísar á baði. Verönd og garður. Stærð 64 fm. Verð 10,5 millj. 1852 ARAHÓLAR – ÚTSÝNI. Rúmg. og glæsileg 2- 3ja herb. íb. á efstu hæð í liltlu fjölb. Gott svefnherb. Tvennar svalir. Þvottahús í íbúð. Nýl. innréttingar. Stærð 80 fm. Verð 10,2 millj. 1914 MÁVAHLÍÐ – BÍLSKÚR. Efri hæð í fjórbýli ásamt bílskúr. Tvær samliggjandi stofur og tvö svefnherbergi. Góðar suðursvalir. Hús í góðu ástandi. Áhv. 6,3 millj. Verð 14,5 millj. 1920 HLÍÐARVEGUR – KÓP. Gott parhús á tveimur hæðum með 4 svefnherbergjum og tveimur stofum. Góðar innréttingar. Parket og flísar. Stærð 162,5 fm. Húsið stnedur á hornlóð. Hús í góðu ástandi. Ath. skipti á minni eign möguleg. 1793 BREKKUBÆR – BÍLSKÚR. Gott og vel skipulagt endaraðhús á tveimur hæðum ásamt sérb. bílskúr. 4 svefnherb. Tvær stofur, ar- inn. Parket og flísar. Stærð 170 + 23 fm bílskúr. Falleg lóð. Góð staðsetning. 1867 MARKARFLÖT – GBÆ. Mjög gott einbýlishús á einni hæð ásamt tvöföldum bílskúr. Húsið skiptist í: Litla íbúð og 4 svefnherb. 3 stofur. Gott rými í kj. m/gluggum. Sólskáli, heitur pottur. Góð lóð. Húsið stendur innst í botnlanga. Stærð ca 235 fm. Verð 24,7 m. 1934 Skrifstofan opin í dag frá kl. 12-14 Til sölu húseignin Miðbraut 5 Búðar- dal, sem er parhús 145 ferm. byggt árið 1943. Húsið er steinsteypt, klætt utan með stálklæðningu fyrir u.þ.b. 18 árum. Íbúðin er 4 svefn- herbergi, 1 forstofuherbergi, stór stofa, baðherbergi og eldhús. Kjall- ari með þvottahúsi og geymslu er 22 ferm. og útiskúr 18 ferm. Hita- veita er í húsinu, sem stendur á góðum stað í þorpinu með fallegu útsýni yfir Hvammsfjörðinn. Stutt er í alla þjónustu. Nánari upplýsingar gefur umboðsmaður HÓLS, Melkorka Benediktsdóttir símum: 434-1415, og hs.434-1223 MIÐBRAUT 5 BÚÐARDAL Gauksás 13-17, Hafnarfirði Sölusýning í dag frá kl. 14-16. Í dag sýnum við hús nr. 13 sem er nánast fullbúið. Komið og sjáið alvöru fullorðinshús og hina miklu möguleika sem þessi hús hafa upp á að bjóða. Upplýsingar um helgina í gsm 893 3985. Sími 551 7270 og 551 7282 — www.hibyliogskip.is Þuríður Halldórsdóttir hdl., lögg. fasteigna- og skipasali. HÆÐIR Sólheimar m/bílskúr 152 fm efri hæðásamt 26 fm bílskúr sem skiptist í tvær stórar samliggjandi stofur, 3svefnherbergi og sérþvottahús í íbúð. Stórar svalir og gott útsýni. V. 17,7 m. 2125 4RA-6 HERB. Laugarásvegur - glæsilegt. Glæsileg 161 fm sérhæð á tveimur hæð- um með frábæru útsýni yfirLaugardalinn og víðar. Á 2. hæð er forstofa, hol, 4 svefnherbergi ogbaðherbergi. Á 3. hæð er snyrting, eldhús og glæsilegar stofur. Eignin hefurmikið verið standsett s.s. gólfefni (flísar og parket), eldhús, glugg- ar,hitakerfi, raflagnir o.fl. V. 20,0 m. 2130 Ásvallagata - frábær staðsetning. Falleg 4ra herbergja íbúð meðaukaher- bergi í kjallara. Íbúðin skiptist í stofu, borðstofu samliggjandi viðeldhús með góðum suðursvölum, tvö herbergi, gang og baðherbergi. Í kjallarafylgir um 20 fm parketlagt herbergi. V. 12,0 m. 2114 Laufengi m. lokuðu upphitaðir bílageymslu. 4ra herb. 113 fmfalleg endaíb. ásamt stæði í bílageymslu sem er innangengt í. Íbúðinskiptist í 3 góð herb., sérþvotta- hús, stóra stofu o.fl. Fallegt útsýni.Laus fljótlega. V. 13,9 m. 2144 Keilugrandi - glæsileg endaíb. 4ra-5herbergja falleg endaíbúð ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist ífor- stofu, þrjú herbergi, baðherbergi, eldhús og stórar stofur. Tvennarsvalir. Íbúðin hefur mikið verið standsett m.a. eldhús og bað, parket varallt pússað upp og ol- íuborið. V. 14,2 m. 2129 Hraunbær - rúmgóð Um 130 fm 5 herb. íbúð á 3. hæð sem skiptist ístofu, borðstofu, 3 svefnh. á sér gangi og þvottahús í íbúð. Tvennar sval- irog parket á gólfum. V. 13,3 m. 2127 Bakkastaðir m. bílskúr Erum með í sölu glæsilega u.þ.b 104fm endaíbúð á efri hæð (sérhæð) ásamt góðum 30 fm bílskúr. Íbúðin er öllmjög vönduð m.a. innréttingar, parket, skápar o.fl. Sérþvottahús. Tvennarsvalir. Glæsi- leg eign. V. 15,5 m. 2133 2JA OG 3JA HERB. Sólheimar Falleg og björt 3ja-4ra herbergja 86 fm þakhæð áþessum eftirsótta stað. Eignin skiptist í stofu, eldhús, þrjú herbergi og- baðherbergi. Sérþvottahús í íbúð. Fal- legt útsýni er úr íbúðinni. V. 11,3m. 2140 Tunguvegur 56 fm íbúð. Vorum að fá í sölu snyrtilega ogbjarta u.þ.b. 56 fm ósamþykkta kjallaraíbúð. Sérinngangur. Parket á gólfum.Flísalagt baðherbergi með sturtu. Hús í góðu ástandi. Gott verð. V. 4,7m. 2142 ATVINNUHÚSNÆÐI Skemmuvegur - Verslun & Iðnaður Vorum að fá í sölu 630 fmhúseign við Skemmuveg í Kópavogi. Húsnæðið skiptist m.a. í 280 fmiðnaðarpláss með góðri lofthæð og innkeyrsludyrum og hins vegar íverslunarhæð með skrifstof- um. Að auki er gott milliloft sem er ekki innífermetratölunni. Mögulegt er að selja eignina í tvennu lagi. V. 48,0m. 2143 OPIÐ HÚS Eyktarsmári 2 Sérlega glæsilegt 145 fm einlyft end- araðhús með innb. bílskúr á einumeftir- sóttasta staðnum í Smáranum. Eignin skiptist m.a. í forstofu, þrjúherbergi, sjónvarpsstofu, eldhús, þvottahús, baðherbergi og stofu. Tilviðbótar er síðan 20 fm milliloft. Gott útsýni til Esj- unnar og Perlunnar.Garðurinn er gróinn og fallegur. Mjög vandaðar innréttingar og gólfefni.Glæsileg eign. Laust fljótlega. Húsið verður til sýnis í dag sunnudag millikl. 13 og 16. V. 20,9 m. 1963 OPIÐ HÚS Bólstaðarhlíð 54 Falleg og vel skipulögð 4ra herbergja 115 fm íbúð á 3. hæð, meðsérþvotta- húsi í íbúð. S/v svalir og rúmgóð stofa, borðstofa. Parket er ágólfum og öll svefnherbergi eru rúmgóð. Skorri og Bjarghildur sýna íbúðina ídag sunnudag milli kl. 14 og 16. V. 11,9 m. 2019 NÝLEGA var á Bifröst í Borgar- byggð stofnað félag um framboð Bif- restinga til sveitarstjórnarkosninga vorið 2002. Stjórn félagsins var kjör- in: Bjarni Benediktsson, formaður, Hrannar Magnússon, ritari, Signý Magnúsdóttir, gjaldkeri, Bárður Örn Gunnarsson, Hjálmar Blöndal Guð- jónsson. Félagið hlaut nafnið Uppbygging í Borgarbyggð og er tilgangur þess að vinna að hagsmunum íbúa Borgar- byggðar. Tilgangi sínum hyggst fé- lagið ná með því að bjóða fram lista til sveitarstjórnarkosninga í Borgar- byggð sem fram fara 25. maí nk. Innan tveggja ára er búist við að tæplega 600 manns verði búsettir í háskólaþorpinu á Bifröst og mun það verða tæplega fjórðungur íbúa Borg- arbyggðar. Er það mat hvatamanna félagsins að nauðsynlegt sé fyrir íbúa háskólaþorpsins að eiga fulltrúa í sveitarstjórn, enda eiga Bifrestingar margra hagsmuna að gæta í sveitar- félaginu. Það er ekki síður markmið með framboðinu að efla uppbyggingu í Borgarbyggð og vinna að nánari tengslum háskólans og byggðarlags- ins, m.a. með atvinnuþróun. Framboðslistinn verður kynntur innan fárra vikna og verður nafn framboðsins kynnt við sama tækifæri, segir í fréttatilkynningu. Stofna félag um framboð Bifrestinga KRISTINN Pálmason heldur sýn- ingu í Galleríi Sævars Karls í Banka- stræti þessa dagana en henni lýkur 21. febrúar. Á sýningunni eru tólf verk sem hann hefur málað frá árinu 1998. Kristinn segir að þarna sé annars vegar um að ræða óhlutbundin mál- verk og hins vegar tölvuunnar svið- settar ljósmyndir. Málverkin séu bæði unnin í olíu og akríl en auk þess nota hann loftpensil (airbrush). Kristinn segir að myndirnar séu frekar margþættar og oft setji hann saman eðlislega óskyldar hugmyndir en vissulega tengist verkin innbyrð- is. „Það sem er nýtt fyrir mér er þessi fígúratíva nálgun í ljósmynd- inni en þetta er í fyrsta sinn sem ég sýni ljósmyndaverk þótt ég hafi alla tíð gert tilraunir með miðilinn.“ Kristinn segir að sér þyki gott að hafa mörg ólík verkefni í gangi: „Verkin mín eru mismunandi gerð- ar. Það eru þau sem ég kalla roskin málverk sem samanstanda af enda- lausum lögum af málningu sem enda í mjög upphleyptri áferð, þá á mál- verkið sér langa sögu. Svo eru það hin, sem eru börn (með agavandamál) og fyrstu sjáan- leg merki athafna, þá sletti ég einhverri málningu hálftilviljana- kennt á strigann og læt þar við sitja. Það er eitthvað við þessa sterku kontrasta í vinnubrögðum sem heillar mig.“ Sýnir í Gall- eríi Sævars Karls Sterkar kalk + D-vítamín Styrkir bein og tennur 400 mg af kalki töflur til að gleypa. Nýtt frá Biomega Fæst í apótekum ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.