Morgunblaðið - 10.02.2002, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 10.02.2002, Blaðsíða 46
FRÉTTIR 46 SUNNUDAGUR 10. FEBRÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ OPIÐ HÚS Í DAG Rúmgóð 123 fm íbúð á 2. hæð í nýlega viðgerðu fjölbýli ásamt 26 fm bílskúr. Fallegar innréttingar og gólfefni. Þvottahús innan íbúðar, stórar suð-vestursvalir. Stofa, sjónvarpshol og 3 svefn- herbergi. Anna Björg og Sigfús taka á móti gestum frá kl. 14-17. V. 14,7 m. Áhv. 7,2 m. hagst. lán. 6650 www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Falleg og rúmgóð 3ja herbergja íbúð með aukaherbergi, samtals 100 fm. Parket. Mikið útsýni. Suðursvalir. Gott hús. Barnvænt hverfi. Einar Hannesson tekur á móti gestum frá kl. 14-17. V. 10,5 m. Áhv. 4,3 m. 6527 Veghús 21 – íb. 0203 Hraunbær 100 – íb. 0301 Glæsil. 123 fm endaíb. á 3. h. í nýl. vönduðu fjölb. á fráb. stað innst í botnlanga. Glæsil. sérsm. innrétt. Vandað parket. Stórar svalir m. miklu útsýni. Jóhann og Edda taka á móti áhugasömum frá kl. 14-17 í dag, sunnudag. Áhv. 8,8 m. V. 15,9 m. 5593 Fensalir 12 – íb. 0301 Opið hús í dag frá kl. 14-17 Vorum að fá glæsil. 140 fm íb. á 4. hæð og í risi í vönd. fjölb. á eftir- sóttum stað. Parket. Sérþvhús. 3-4 svefnh. Mjög gott útsýni. Sérinn- gangur af svölum. Vandaðar inn-r. Friðrik og Lilja taka á móti áhuga- sömum frá kl. 12–15 í dag, sunnu- dag. V. 15,4 m. Áhv. 7,6 m. 1314 Fífulind 3 – íb. 0403 Opið hús í dag frá kl. 12-15 Góð 97 fm endaíb. á 2. h. ásamt 30 fm stæði í bílsk. Húsið er nýl. klætt að utan með Steni. Nýl. baðherb. Mjög góð staðsetning. Áslaug tekur á móti áhugasömum frá kl. 14-17 í dag, sunnudag. V. 11,4 m. 6620 Flúðasel 93 – íb. 0201 Opið hús í dag frá kl. 14-17 OPIÐ 9-18 SKAFTAHLÍÐ 32 - SÉRHÆÐ OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 13-17 Sérstaklega falleg 5 herb. neðri sérhæð í góðu fjölbýli ásamt bílskúr á þessum vinsæla stað. Nýleg eldhúsinnrétting. Stofa með suður- svölum. Borðstofa. 3 svefnherbergi (eða 4). Þak endurnýjað. Áhv. um 8,0 millj. hagst. langtímalán. Verð 16,5 millj. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  Sumarhús í Grímsnesi Nýkomið í einkasölu glæsilegt 50 fm nánast nýtt sumarhús á bökk- um Hvítár í Hestlandi. Húsið stendur á 0,8 hektara eignarlandi. Frábært útsýni. Verð 6,1 millj. 86874 Sumarhús við Álftavatn Nýkomið í sölu nýlegt, glæsilegt og vandað ca 90 fm sumarhús (auk millilofts). Gestarými, arinn, útsýni yfir vatnið. Kjarrivaxið eign- arland. Laust strax. Verð 11,5 millj. 80573 Til sölu í Ölfusi er jörðin Hlíðar- endi. Um er að ræða landstóra jörð eða milli 1.500 og 2.000 hektarar. Húsakostur jarðarinnar er lélegur, en land jarðarinnar hefur einstaklega mikið útivistar- gildi og mikla möguleika til skógræktar. Landið er gróið með skemmtilegu landslagi og jarðmyndunum s.s. hellum. Á jörðinni eru merktar gönguleiðir. Miklar kaldavatnsuppsprettur eru á jörðinni með sérstöku gæðavatni samkvæmt rann- sóknum. Nánari uppl. gefur sölumaður Hóls á Suðurlandi, Jón Hólm Stefánsson, í síma 896 4761. Hlíðarendi í Ölfusi til sölu! BORGIR Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 F A S T E I G N A S A L A OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14 - 17 GLAÐHEIMAR 24 SÉR- HÆÐ MEÐ BÍLSKÚR Jónas og Björg sýna í dag sérlega fal- lega og vandaða efri sérhæð á þessum sívinsæla stað. Hæðin er 143,5 fm að stærð auk bílskúrs, sem er 28,4 fm. 3 svefnherbergi og góðar stofur. Stórt og fallega endurnýjað baðherbergi. Sér- þvottahús innan íbúðar með góðum innréttingum. Tvennar svalir með miklu útsýni til suðurs og vesturs. Fallegt merbau-parket á öllum gólfum. Hús að utan allt tekið í gegn árið 2000. 20 myndir á www.borgir.is V. 17,7 m. 4742 OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 15 - 17 VESTURGATA 51B Skemmtilegt uppgert einbýli sem er tvær íbúðir í dag. Samanlagður grunn- flötur líklega hátt í 140 fm. Á hæðinni og í risi er þriggja herbergja íbúð með sérinng., en í kjallara er lítil stúdíó- íbúð sem er í útleigu. Húsið er mikið endurnýjað. Óli tekur á móti ykkur - gengið inn garðmegin. V. 18,5 m. 1526 OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL 14 - 16 GARÐHÚS 12 - GRAFARVOGI Falleg 150 fm íbúð á 3ju hæð (efstu) í litlu fjölbýlishúsi, ásamt innbyggðum bílskúr. Íbúðin er fallega innréttuð. 3 góð svefnherbergi, stórar stofur o.fl. Glæsilegt útsýni í vestur. Til afhend- ingar strax. Góð lán áhvílandi. Verð 15,9 m kr. Guðrún og Hörður sýna íbúðina milli kl. 14 - 16. Allar upplýsingar á Borgum fasteignasölu í síma 588 2030 Hugræn atferlismeð- ferð FÉLAG um hugræna atferlismeð- ferð býður nú í annað skipti upp á tveggja ára nám í hugrænni atferl- ismeðferð (HAM) samkvæmt evr- ópskum staðli samþykktum af Evr- ópusamtökum um hugræna atferlis- meðferð (EABCT). Þegar hefur 21 sálfræðingur lokið námi á vegum félagsins en námið hefst að nýju 4. mars nk. Námið hefst m.a. með námskeiði Melanie Fennells um sjálfsmat (21. og 22. mars) en hún stýrir námi í hugrænni atferlismeðferð í Oxford og námskeiði Tom Ollendicks pró- fessors í sálfræði við Polytechnic-há- skólann í Virginíu um hugræna at- ferlismeðferð við sálrænum vand- kvæðum hjá börnum og unglingum (18. og 19. apríl). Námskeiðin eru opin þeim sem starfa að meðferð eða ráðgjöf sál- rænna og geðrænna vandkvæða. Formaður félagsins er Auður R. Gunnarsdóttir sálfræðingur svar- @itn.is. Málningar- styrkur Hörpu Sjafn- ar veittur MÁLNINGARSTYRKUR Hörpu Sjafnar hf. til menningar- og góð- gerðarstarfsemi verður veittur í fimmta sinn síðar á þessu ári. Harpa Sjöfn ver einni milljón króna til málningarstyrkja, sem verða á bilinu 50–300 þúsund krón- ur hver. Á síðasta ári sameinaðist Harpa hf. málningarfyrirtækinu Sjöfn og mun sameinað fyrirtæki halda áfram að veita málningar- styrki til verðugra verkefna. Styrknum skal varið í endur- bætur á mannvirkjum sem hafa menningarsögulegt gildi eða til málningarverkefna á vegum góð- gerðarfélaga, íþrótta- og ung- mennafélaga, menningarsamtaka eða kristilegra samfélaga sem vilja fegra umhverfi sitt. Í þau fjögur skipti sem fyrirtækið hefur úthlut- að styrkjum hafa 60 aðilar fengið samtals um 10.000 lítra af máln- ingu. 16 verkefni styrkt í fyrra Í fyrra voru styrkþegar 16 tals- ins, þeirra á meðal voru Stofnun Sigurðar Nordals, Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, Staðarkirkja í Grunnavík í Jökulfjörðum, Krabba- meinsfélag Íslands, Breiðabólstað- arkirkja í Vesturhópi, Brimilsvalla- kirkja í Ólafsvík, Sumarbúðir KFUM í Vatnaskógi, Breiðavík við Látrabjarg og Græna húsið á Siglu- firði. Undanfarin ár hafa mun fleiri sótt um málningarstyrk en hafa fengið úthlutun. Umsóknarfrestur er til 3. apríl næstkomandi. Um- sóknum ber að skila til Hörpu Sjafnar ehf., Austursíðu 2, 601 Ak- ureyri eða Stórhöfða 44, 110 Reykjavík. Í umsókn þarf að gera grein fyrir verkefninu og gefa upp áætlað magn Hörpu Sjafnar máln- ingar sem þarf til verksins auk þess sem ljósmynd af mannvirkinu þarf að fylgja með. Í maí verður tilkynnt hverjir hljóta málningarstyrk frá Hörpu Sjöfn árið 2002. Dómnefnd velur úr umsóknum. Í dómnefndinni eru Baldur Guðnason, stjórnarformaður Hörpu Sjafnar hf., Vigfús Gíslason sölustjóri, Kristinn Sigurharðsson sölustjóri og Helgi Magnússon, framkvæmdastjóri Hörpu Sjafnar. Styrkþegar sjá alfarið um kostnað við framkvæmd verkefna. Súrefnisvörur Karin Herzog Vita-A-Kombi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.