Morgunblaðið - 10.02.2002, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 10.02.2002, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. FEBRÚAR 2002 59 Hasarstuð frá byrjun til enda Sýnd kl. 10.10. Vit 340 Sýnd kl. 6 og 8. Mán kl. 8. Vit 332  DV  Rás 2 Sýnd kl. 2, 4 og 6. Íslenskt tal. Mán 6. Vit 338 Sýnd kl. 4, 8 og 10. Enskt tal. Mán 6, 8 og 10. Vit 294 Sýnd sunnud. kl. 2. Ísl tal Vit 320 MAGNAÐ BÍÓ Stórverslun á netinu www.skifan.is 1/2 Mbl ÓHT Rás 2 DV Sýnd kl. 10. B. i. 14. Riddarinn hugrakki og fíflið félagi hans lenda óvart í tíma- flakki og þú missir þig af hlátri. Jean Reno fer á kostum í geggjaðri gaman- mynd. Endurgerð hinnar óborganlegu Les Visiteurs! i l i i Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. FRUMSÝNING Sjóðheitar syndir Missið ekki af sjóðheitum ástarsenum tveggja stærstu Hollywood stjarnanna í dag. Þær hafa ekkert að fela. Syndir, svik og stjórnlaust kynlíf. Eru þið tilbúin fyrir Angelinu Jolie nakta? i i i f j it t t j t t ll tj í . f t f l . i , i tj l t líf. i til i f i li J li t ? Sýnd kl. 2. Ísl tal Vit 320 Sýnd kl. 10. Mán 8 og 10. B.i 14. Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Ísl. tal. Mán 8. Vit 338 Sýnd kl. 4 og 6. Þann 3. október 1993 var úrvalslið bandarískra hermanna sent á vettvang inn í höfuðborg Sómalíu, Mogadishu, til að ræna tveimur hershöfðingjum. Aðgerðin átti bara að taka um eina klukkustund en öflug mótspyrna sómalíska hersins sá til þess að svo varð ekki og útkoman var lengsti landbardagi Bandaríkjahers frá því í Víetnam. FORSÝNING Leikstjóri Ridley Scott (Gladiator) Framleiðandi Jerry Bruckheimer (The Rock) Svakalegasta stríðsmynd seinni ára sem fór beint átoppinn í Bandaríkjunum um síðustu helgi Forsýnd kl. 8. Mán kl. 10. 1/2 Kvikmyndir.is betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur 1/2 RadioX Sýnd kl. 8 og 10.10. Tom Cruise + Penelope Cruz=Heitasta parið í dag. Sýnd kl. 5.30. FRUMSÝNING Spennutryllir ársins Dóttur hans er rænt! Hvað er til ráða? Spennutryllir ársins með Michael Douglas. „Besta mynd ársins“SV Mbl „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl Sýnd kl. 2.Sýnd kl. 2 og 4. HJ MBLÓHT Rás 2 DV Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. www.laugarasbio.is „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl HK. DV ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com „Besta mynd ársins“ SV Mbl i ir. HJ. MBL. Sýnd kl. 2, 4 og 8. B.i 12 ára Mánudag kl. 4.45 og 8. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15. Frumsýning Spennutryllir ársins Dóttur hans er rænt! Hvað er til ráða? Spennutryllir ársins með Michael Douglas. Rick og félagar kunna bara eitt og það er að skemmta sér. Um leið og reynt er að eyðileggja það fyrir þeim taka þeir til sinna ráða... Frábær grínmynd með svakalegum snjóbrettaatriðum og geggjaðri tónlist! SVAL ASTA GAM ANM YND ÁRSI NSI Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mánudag kl. 6, 8 og 10.  ÁSGARÐUR, GLÆSIBÆ: Capri-tríóið leikur að vanda við hvern sinn fingur.  BORGARLEIKHÚSIÐ: Íslensku tónlistarverð- launin verða veitt með viðhöfn í kvöld. Fram koma m.a. Páll Óskar og Mónika, Graduale Nobili, Jagú- ar, Svala Björgvins, XXX Rottweilerhundar, Páll Rósinkranz og Védís Hervör. Kynnar eru Selma Björnsdóttir og Bergþór Pálsson. Miðasala og upp- lýsingar í Borgarleikhúsinu í síma 568-8000.  CAFÉ ROMANCE: Liz Gammon syngur og leikur á píanó öll kvöld frá fimmtudegi til sunnudags.  VÍDALÍN: Sigríður Eyþórsdóttir með latin- poppuðu hljómsveitinni Santiago á sunnudagskvöld. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Morgunblaðið/Sverrir Sigur Rósar-menn og Dr. Gunni. Sigur Rós var sigursæl á síðustu tónlistarverðlaunum. LEIKRITIÐ Gest- urinn eftir Eric- Emmanuel Schmitt var frum- sýnt á miðviku- daginn í Borg- arleikhúsinu. Það eru leikfélögin Þí- bilja og Leikfélag Reykjavíkur sem standa að sýning- unni en leikstjóri er Þór Tulinius. Margt góðra gesta var á frumsýning- unni eins og eft- irfarandi myndir bera með sér. Margt góðra „gesta“ Sendiherra Frakklands, Louis Bardollet, Davíð Oddsson forsætisráðherra og Wang Ronghua, sendiherra Kína. Leikarahjónin Steindór Hjörleifsson og Margrét Ólafsdóttir með Gunnar „Freud“ Eyjólfsson á milli sín. Morgunblaðið/Árni Sæberg Aðal-„gesturinn“, höfundurinn Eric- Emmanuel Schmitt, ræðir við Björn Bjarnason menntamálaráðherra. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, ræðir við Ingvar E. Sig- urðsson. Til hliðar má sjá Guðjón Pedersen leikhússtjóra. Gesturinn frumsýndur STÓRTÍÐINDI úr heimi dæg- urtónlistar. Ma- donna – já, Ma- donna mun sjá um titillag næstu James Bond- myndar. Þetta verður tuttugasta myndin og er okk- ar manneskja að vonast til að fá oggulítið hlutverk í henni að auki. Talsmaður poppdrottningarinnar segir Madonnu mikinn Bond- aðdáanda og hún hlakki mikið til að takast á við þetta krefjandi verkefni. Í aðalhlutverkum myndarinnar verða þau Pierce Brosnan og Halle Berry. Að sögn innstu koppa í búri verður þetta djarfasta myndin til þessa og meðal annars munu ein- hverjir bera sig að ofan. Því er það mjög við hæfi að Madonna ljái mynd- inni munúðarfulla rödd sína. Madonna - hrist en ekki hrærð Madonna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.