Morgunblaðið - 19.02.2002, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.02.2002, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRÚAR 2002 9 BIRNA Bjarnadóttir bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Kópavogi hefur ákveðið að gefa kost á sér í 1. eða 2. sæti lista Sam- fylkingarinnar í Kópavogi í próf- kjöri sem fram fer þann 23. febrúar næstkomandi. Í fréttatilkynn- ingu sem Birna hefur sent frá sér segir m.a.: „Ég hef verið bæjar- fulltrúi í Kópavogi frá 1993 og geri mér grein fyrir að það er nokkuð langur tími í pólítik. Ég hef á þessum tíma unnið með mörg- um bæjarfulltrúum og eignast vináttu þeirra og nokkuð traust. Ég tel mig enn geta komið góðum málefnum til skila og nokkurs árangurs, jafnvel þó að ég hafi starfað í minnihluta allan þennan tíma. Ég hef einnig starfað innan ÍSÍ og er formaður Dans- íþróttasambands Íslands. Með því að velja fólk á lista í nokk- uð opnu prófkjöri, tel ég að við höfum tækifæri til að vekja meiri áhuga al- mennings á listanum okkar og fá til liðs við okkur fólk sem hefur áhuga á því sem við getum og viljum gera og vill styðja okkur.“ Kópavogur Sækist eftir fyrsta eða öðru sæti Birna Bjarnadóttir TILKYNNT var um mikinn reyk í stigagangi fjölbýlishúss í Marklandi aðfaranótt sunnudags. Lögregla og slökkvilið fóru inn í íbúð þar sem kviknað hafði í sófapúða og fatnaði. Inni var sofandi íbúi sem var bjargað út. Íbúðin var reykræst og var tjón ekki talið mikið. Þá var tilkynnt um annan eldsvoða í Reykjavík rétt fyrir hádegi á sunnudag. Eldur hafði kom- ið upp í sófa í húsi við Hnjúkasel. Tal- ið er að lítið barn hafi verið að fikta með eldfæri. Heimilisfaðirinn gat slökkt eldinn en brenndist við það á höndum og fótum en ekki alvarlega. Nokkrar reykskemmdir urðu. Kviknaði í tveimur íbúðum ♦ ♦ ♦ Laugavegi 4, sími 551 4473 Póstsendum Verðandi mömmur! Gjafabrjóstahaldarar í svörtu og hvítu Meðgöngubelti Úrval af peysum og bolum Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið frá kl. 10-18. Laugardag frá kl. 10-14 – sérverslun – Fataprýði Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, sími 553 2347. Vorfatnaður Hör - viskos - bómull Blússur - buxur - pils - bolir - sportjakkar Mikið úrval af nýjum vorfatnaði St. 36—56                w w w .d es ig n. is © 20 02 Tilboðsdagar V. Fellsmúla • S. 588 7332 Hreinlætistæki! Handlaugar frá kr. 3.950,- Blöndunartæki f. bað frá kr. 6.880,- Blöndunartæki f. handlaug frá kr. 5.900,- Blöndunartæki f. eldhús frá kr. 5.900,- Vissir þú! Það er hægt að silfurhúða kopar, messing og fleiri málma Álfhólsvegi 67 Sími 554 5820 Opið 16.30-18.00 þri.-mið.-fim. Horfðu til framtíðar Skeifan 11b (2. hæð) · Sími 561 6699 tolvuskoli@tolvuskoli.is · www.tolvuskoli.is Tölvunámskeið á næstunni Hagnýtt tölvunám 1 60 kennslust. Venjuleg yfirferð. Windows, Word, Excel, Internetið og tölvupóstur. 25.02. - 22.03. dagur 03.04. - 29.04. morgunn 08.04. - 21.05. kvöld Tölvulæsi 1 60 kennslust. Hæg yfirferð. Windows, Word, Internetið, tölvupóstur og fingrasetning. 18.02. - 15.03. dagur (örfá sæti laus) 11.03. - 22.04. kvöld Tölvunám fyrir eldri borgara 15 kennslust. Hæg yfirferð. Kennd eru grunnatriði Windows, Internetið, tölvupóstur o.fl. 18.03. - 22.03. dagur Tölvunám á ensku Basic Course - Hagnýtt tölvunám 60 kennslust. Mánudaga og mið- vikudaga frá kl. 17:30-21:00 Windows, Word, Excel, Internetið og tölvupóstur. 04.03. - 15.04. kvöld Stutt og stök námskeið Access 1 04.03. - 07.03. Excel 1 08.03. - 09.03. Excel 2 25.02. - 27.02. Outlook 25.02. - 28.02. Heimasíðugerð 1 04.03. - 07.03. Windows 2000 11.03. - 14.03. Access 1 04.03. - 07.03. Tölvunámskeið fyrir Eflingarfélaga Tölvugrunnur/Windows 11.03. - 13.03. Excel 1 25.02. - 27.02. Heimasíðugerð 1 04.03. - 06.03. Word 1 25.03. - 27.03. Athugið! Erum flutt í Skeifuna 11b 2. hæð - í sama húsnæði og Rafiðnaðarskólinn Lokað í dag og á morgun Opnum á fimmtudag með vorfatnað Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.