Morgunblaðið - 19.02.2002, Side 47

Morgunblaðið - 19.02.2002, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRÚAR 2002 47 Sýnd kl. 10. Vit 332  DV  Rás 2 Sýnd kl. 6. Íslenskt tal. Vit 338 Sýnd kl. 8. Enskt tal. Vit 294 Það er ekki spurning hvernig þú spilar leikinn. Heldur hvernig leikurinn spilar með þig. Frá leikstjóra Enemy of the State og Crimson Tide. Íslandsvinurinn og töffarinn Brad Pitt sýnir magnaða takta í myndinni ásamt Óskarsverðlauna- hafanum, Robert Redford. Adrenalínhlaðin spenna út í gegn. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. B.i. 12. Vit 341. MAGNAÐ BÍÓ Stórverslun á netinu www.skifan.is Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sjóðheitar syndirj i i Missið ekki af sjóðheitum ástarsenum tveggja stærstu Hollywood stjarnanna í dag. Þær hafa ekkert að fela. Eru þið tilbúin fyrir Angelinu Jolie nakta? 8 tilnefningar til Óskarsverðlauna M.a. besta mynd og besta leikkona.  EmpireDV  Rás 2 Kvikmyndir.com SV Mbl Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Ath! aftur í stóran sal. Það er ekki spurning hvernig þú spilar leikinn. Heldur hvernig leikurinn spilar með þig. Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 12 ára. Vit nr. 341. Sýnd kl. 8 og 10. Drepfyndin mynd sem gerir miskunnarlaust grín af öllum uppáhalds unglingamyndunum þínum! Fílaðir þú „Scary Movie“...Hverjum er ekki skítsama! 1/2 Kvikmyndir.is betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 6. Spennutryllir ársins Dóttur hans er rænt! Hvað er til ráða? Spennutryllir ársins með Michael Douglas. Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i.16. Drepfyndin mynd sem gerir miskunnarlaust grín af öllum uppáhalds unglingamyndunum þínum! Fílaðir þú „Scary Movie“ ...Hverjum er ekki skítsama! Fyndnasta mynd ársins og rúmlega það! Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.14. www.laugarasbio.is HK. DV ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.comi ir. ATH! Vegna fjölda tilnefninga verður myndin sýnd aftur í A-sal kl. 4.45 og 8. B.i 12. SVAL ASTA GAM ANM YND ÁRSI NSI Sýnd kl. 6, 8 og 10. Tilnefningar til Óskarsverðlauna13 „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl „Besta mynd ársins“ SV Mbl Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.I.14. Drepfyndin mynd sem gerir miskunnarlaust grín af öllum uppáhalds unglingamyndunum þínum! Fílaðir þú „Scary Movie“ ...Hverjum er ekki skítsama! Fyndnasta mynd ársins og rúmlega það! HJ. MBL ARNOLD Schwarzenegger, eða Addi Svakanaggur eins og gárung- arnir kalla hann, hélst ekki lengi við í toppsætinu vestra. Nýjasta myndin hans, Collateral Damage, pompar niður í fjórða sætið og fyr- ir ofan kauða setjast þrjár nýjar myndir. Framleiðslan er ör um þessar mundir í Hollywood því alls eru nýjar myndir á lista fimm. Það er myndin John Q, með Den- zel Washington í aðalhlutverki, sem flestir sáu um síðustu helgi. Fjallar hún um örvæntingarfullan föður sem ryðst inn í sjúkrahús og tekur starfsfólk þess í gíslingu, þar sem deyjandi sonur hans þarf á hjartaígræðslu að halda hið snar- asta. Myndin er stjörnum prýdd en auk stórleikarans Washington leika þau Robert Duvall, Anne Heche, Ray Liotta og James Woods hlutverk. Fyrir neðan Washington og félaga situr engin önnur en poppdívan sjálf, hún Brit- ney Spears ásamt nýjustu mynd sinni, Crossroads. Þetta þykir ágætur árangur hjá telpu, en starfssystir hennar, Mariah Carey, brotlenti allsvakalega með mynd sína Glitter á dögunum. Í þriðja sæti kemur svo ný teiknimynd frá Disneyrisanum, Return to Never Land, en hún er framhald fyrstu teiknimyndarinnar um Pétur Pan og ævintýri hans. Bruce Willis ríður ekki feitum hesti frá síðustu helgi, en Hart’s War, halaði „aðeins“ inn 853 millj- ónir íslenskar. Fimmti og síðasti nýliðinn er grínmyndin Super Troopers, hvar laganna verðir fá það óþvegið. Denzel Washington í fyrsta sæti ...þegar góð ráð eru dýr Denzel Washington í hlutverki sínu.                                                                            !"#  $% & %' #  & ( )  * + , - . . &/0*10$1 -1$% LAUGARDAGINN 16. febrúar fögnuðu matreiðslumeistarar landsins því að klúbbur þeirra hefur nú náð 30 ára aldri. Af því tilefni glöddust þeir á Hótel Sögu, hvar hljómlistar- og ræðumenn létu ljós sitt skína og að sjálfsögðu var nóg af mat og veigum. Síðar um kvöldið var snæddur forláta kvöldverður í Perlunni. Morgunblaðið/Jim Smart Það er líkast til auðvelt að fá góð ráð vegna eldamennskunnar hjá þessum hópi. Ib Wessman, sem var einn af stofnendum klúbbsins og jafn- framt fyrsti forseti hans, ásamt Gissuri Guðmundssyni, núver- andi forseta. Brynjar Eymundsson og Guð- mundur Guðmundsson á snakki. Klúbbur matreiðslumeistara 30 ára Kátir voru kokkar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.