Morgunblaðið - 19.02.2002, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 19.02.2002, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Snyrtivörukynningar Aukavinna Óskum eftir fólki til að kynna snyrtivörur í versl- unum. Áhugasamir sendi inn upplýsingar á auglýsingadeild Mbl. eða á box@mbl.is merkt- ar: „S — 12009“. Sumarveitingastaður í Kristjánssandi, Suður-Noregi óskar eftir: ● Kokki/Yfirkokki frá 14.04.-15.09. ● Kokki frá 01.05.—30.08. ● Kokki frá 15.06.—30.08. Upplýsingar í síma 0047 90 13 43 51, netfang: tesdal@online.no, heimasíða: www.glipp.com Ræsting Menntaskólinn í Kópavogi óskar eftir að ráða starfsmann til dagræstinga. Um er að ræða hálft starf, 4 stundir á dag frá kl. 9.00—13.00. Laun eru skv. sérstökum samningi Eflingar og fjármálaráðuneytis. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans í síma 594 4000 og þangað ber að skila umsóknum. Skólameistari. ⓦ á Arnarnes R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði við höfnina Til leigu um 200 fm nýuppgert skrifstofu- húsnæði á 5. hæð í Tryggvagötu 16. Upplýsingar í símum 894 1539 og 892 8558. Til leigu Byggingafélag Gylfa og Gunnars er með eftirtalið húsnæði til leigu: Hlíðasmári: Í nýju og fallegu húsnæði, hentar vel fyrir skrifstofu, verslun eða þjónustu. Stærðir frá 150—600 fm. Síðumúli: Í nýju og glæsilegu húsnæði, stærð ca 300 + fm. Grandavegur: Í húsnæði fyrir eldri borgara. Hentar vel fyrir nudd eða heilsugæslu, stærð 103 fm. Vegmúli: 141 fm mjög vel innréttað húsnæði sem hentar t.d. fyrir kírópraktora eða nuddara. Uppl. gefur Gunnar í síma 693 7310. Til sölu stálgrindarhús tilbúið til flutnings Stærð hússins er ca 200 fm, eða 12,3x16,3 m. Húsið var reist 1991 og er í mjög góðu ástandi. Búið er að taka niður húsið og eru hliðar og gaflar órofnir. Veggir hússins eru komnir upp á vagn og eru tilbúnir til flutnings hvert á land sem er. Þak hússins er gert úr stálskúffum og skrúfast tvær og tvær saman og mynda þannig I-bita, einangrað með steinull og klætt með trapissu- laga nælon-/vinilhúðuðu stáli. Húsinu fylgja m.a. ca 9 innihurðir, 3 útihurðir, 2 salerni og vaskar, rafmagnstafla, stokkar fyrir utanáliggjandi raf- magn, rafmagnskaplar, tenglar, símaklær, ofnar fyrir hitaveitu o.fl. Gluggar í húsinu erum mjög vandaðir úr plasti og áli og fullglerjaðir. Upplýsingar í símum 892 5309 og 565 1170. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur Tennisfélags Kópavogs verður haldinn miðvikudaginn 27. febrúar 2002, kl. 20.00 í Kópavogsskóla. Fundarefni: Kosning stjórnar og önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Kópavogsdeildar Rauða kross Íslands verður haldinn í borðsal Sunnuhlíðar, Kópa- vogsbraut 1, miðvikudaginn 27. febrúar nk. kl. 20:00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál Fundarseta er öllum heimil. Stjórnin. NAUÐUNGARSALA Uppboð á lausafjármunum Eftirtaldar bifreiðir og annað lausafé verður boðið upp við gömlu lögreglustöðina Fjarðarstræti, Ísafirði, miðvikudaginn 27. febrúar 2002 kl. 17.00. Bifreiðir: GI-538 IY-603 Toyota 5FBE18 lyftari JL-3785, ser. no. 24641 árg. 1998. Uppboðið á sér stað eftir kröfu sýslumannsins á Ísafirði og ýmissa lögmanna. Greiðslu verður krafist við hamarshögg. 18. febrúar 2002. Sýslumaðurinn á Ísafirði, Unnur Brá Konráðsdóttir, settur sýslumaður. TILBOÐ / ÚTBOÐ Umhverfis- og tæknisvið Skrifstofa borgarverkfræðings Lóðir á Grafarholti Forval vegna lokaðs útboðs Umhverfis- og tæknisvið óskar eftir umsóknum byggingafyrirtækja og meistara um þátttöku í lokuðu útboði byggingarlóða fyrir fjölbýlishús á austursvæði Grafarholts. Stefnt er að því að bjóða út sölu byggingaréttar á þessu svæði í tveimur áföngum á fyrri hluta þessa árs. Hluti af lóðunum í fyrri áfanga verð- ur boðinn út í lokuðu útboði, þar sem stærri fyrirtækjum og meisturum verður gefinn kostur á að bjóða. Í lokaða útboðinu verða a.m.k. 14 fjölbýlishús, með samtals u.þ.b. 240 íbúðum. Til álita getur komið að fjölga fjölbýlishúsunum og bæta nokkrum raðhúsum við. Þátttakendur í lokaða útboðinu verða valdir í forvalinu sem hér er auglýst. Afgangur byggingaréttar í fyrri áfanga, líklega 20—40% íbúða, verður boðinn út í opnu útboði sem allir geta tekið þátt í. Það útboð verður auglýst síðar. Umsóknum, ásamt umbeðnum gögnum, skal skila til skrifstofu borgarverkfræðings, Skúla- túni 2, 3. hæð, 105 Reykjavík, eigi síðar en kl. 15.00 föstudaginn 1. mars 2002. Forvalsgögn fást á skrifstofu borgarverkfræð- ings, Skúlatúni 2, 3. hæð. Einnig er hægt að nálgast þessi gögn á heimasíðu borgarverk- fræðings (www.reykjavik.is/bv) undir mála- flokknum „lóðir“. Nánari upplýsingar veittar í síma 563 2300. Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík. TILKYNNINGAR Auglýsing um breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 1996 – 2016, Bleikjukvísl nr. 10. Í samræmi við 2. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst til kynning- ar tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 1996-2016. Tillagan lýtur að því að breyta landnotkun lóðarinnar Bleikju- kvíslar nr. 10 úr almennu útivistarsvæði í stofnanasvæði. Breytingin er gerð til þess að samræmi sé á milli deiliskipulags lóðarinnar og aðalskipulags en deiliskipulag svæðisins gerir ráð fyrir að heimilt sé að reisa á lóðinni dagvistarstofnun / leikskóla. Til upplýsingar skal þess getið að samhliða breytingu þessari er í grenndarkynningu tillaga að óverulegri breytingu á deiliskipu- lagi lóðarinnar þar sem m.a. er gert ráð fyrir óverulegum breytingum á byggingarreit lóðarinnar. Tillagan liggur frammi í sal skipulags- og byggingarsviðs í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10.00 – 16.00 frá 19. febrúar til 19. mars 2002. Þeim sem telja sig eiga hags- muna að gæta er hér með gefinn kostur á að koma með ábendingar og gera athuga- semdir við tillöguna. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur fyrir 20. mars 2002. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Reykjavík, 19. febrúar 2002 Skipulags- og byggingarsvið. SKIPULAGS- OG BYGGINGARSVIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.