Morgunblaðið - 19.02.2002, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 19.02.2002, Blaðsíða 29
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRÚAR 2002 29 Þorskur 250 170 207 11,889 2,456,758 Samtals 194 26,380 5,124,563 FMS HAFNARFIRÐI Hrogn Ýmis 200 200 200 3 600 Keila 75 75 75 69 5,175 Lýsa 70 70 70 27 1,890 Rauðmagi 18 18 18 256 4,608 Steinbítur 124 124 124 130 16,120 Tindaskata 20 20 20 186 3,720 Ufsi 30 30 30 33 990 Und.Ýsa 120 120 120 45 5,400 Und.Þorskur 137 112 129 574 74,288 Ýsa 230 206 224 605 135,643 Þorskhrogn 620 620 620 26 16,120 Þorskur 235 134 189 6,124 1,160,067 Samtals 176 8,078 1,424,621 FMS HORNAFIRÐI Steinbítur 131 131 131 267 34,977 Und.Steinbítur 69 69 69 53 3,657 Und.Þorskur 127 127 127 180 22,860 Samtals 123 500 61,494 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Rauðmagi 50 50 50 14 700 Skarkoli 389 389 389 1,000 389,000 Steinbítur 130 106 126 2,100 264,600 Ýsa 255 214 243 1,750 424,850 Þorskhrogn 550 550 550 146 80,300 Þorskur 247 185 197 9,861 1,943,735 Samtals 209 14,871 3,103,185 FMS ÍSAFIRÐI Gullkarfi 82 56 64 619 39,604 Hrogn Ýmis 200 200 200 18 3,600 Lúða 660 660 660 3 1,980 Skarkoli 335 320 335 920 307,900 Steinbítur 135 135 135 213 28,755 Ufsi 30 30 30 16 480 Und.Þorskur 127 111 115 1,624 187,364 Þorskhrogn 525 525 525 294 154,350 Þorskur 198 130 170 5,535 942,338 Þykkvalúra 500 500 500 307 153,500 Samtals 191 9,549 1,819,871 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Grásleppa 65 50 58 226 13,040 Gullkarfi 111 30 71 22 1,551 Langa 179 100 157 33 5,196 Lifur 20 20 20 177 3,540 Lúða 685 300 547 18 9,850 Rauðmagi 530 30 181 286 51,680 Sandkoli 70 70 70 12 840 Skarkoli 404 250 375 1,289 483,717 Skötuselur 270 50 162 383 62,010 Steinbítur 150 113 120 3,886 465,400 Sv-Bland 80 80 80 18 1,440 Svil 20 20 20 75 1,500 Tindaskata 12 10 11 183 1,928 Ufsi 79 26 78 1,053 81,810 Und.Ýsa 165 165 165 257 42,405 Und.Þorskur 130 110 123 1,469 180,955 Ýsa 266 175 216 1,868 402,944 Þorskhrogn 660 490 607 4,019 2,440,185 Þorskur 263 136 218 87,794 19,143,735 Samtals 227 103,068 23,393,726 Þorskhrogn 460 460 460 305 140,300 Samtals 260 1,194 310,622 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Gullkarfi 130 122 125 2,789 347,436 Hlýri 149 137 140 824 115,600 Langa 165 165 165 815 134,475 Lúða 815 465 578 379 218,945 Steinbítur 104 104 104 163 16,952 Tindaskata 21 21 21 998 20,958 Ufsi 84 84 84 639 53,676 Und.Ýsa 174 170 172 4,298 737,518 Und.Þorskur 143 139 141 7,958 1,119,764 Ýsa 272 236 259 11,713 3,031,148 Samtals 190 30,576 5,796,472 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Gellur 620 615 616 50 30,800 Gullkarfi 100 100 100 16 1,600 Hlýri 119 119 119 9 1,071 Lúða 780 780 780 10 7,800 Steinbítur 111 111 111 118 13,098 Und.Ýsa 117 117 117 388 45,396 Þorskur 198 130 158 709 112,342 Samtals 163 1,300 212,107 FISKMARKAÐUR SUÐURLANDS Gullkarfi 122 122 122 140 17,080 Hrogn Ýmis 200 180 191 18 3,440 Keila 95 95 95 500 47,500 Langa 156 150 150 412 61,872 Lúða 660 660 660 15 9,900 Skarkoli 350 350 350 17 5,950 Steinbítur 139 139 139 108 15,012 Ufsi 78 78 78 100 7,800 Und.Ýsa 151 151 151 70 10,570 Und.Þorskur 135 135 135 20 2,700 Ýsa 260 231 244 1,557 380,662 Þorskhrogn 580 580 580 22 12,760 Þorskur 247 179 209 5,032 1,049,697 Þykkvalúra 260 260 260 7 1,820 Samtals 203 8,018 1,626,763 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Keila 30 30 30 6 180 Ufsi 30 30 30 3 90 Und.Ýsa 154 154 154 200 30,800 Und.Þorskur 140 127 137 4,234 578,489 Ýsa 244 244 244 618 150,792 Samtals 150 5,061 760,351 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Steinbítur 123 123 123 47 5,781 Þorskhrogn 515 460 506 41 20,730 Þorskur 175 175 175 341 59,675 Samtals 201 429 86,186 FMS GRINDAVÍK Gullkarfi 122 122 122 938 114,436 Keila 93 93 93 2,595 241,335 Langa 162 148 152 1,783 270,654 Lýsa 45 45 45 10 450 Rauðmagi 40 40 40 15 600 Skötuselur 150 150 150 16 2,400 Steinbítur 126 126 126 528 66,528 Tindaskata 20 20 20 42 840 Ufsi 80 70 77 489 37,470 Und.Ýsa 160 160 160 1,107 177,120 Und.Þorskur 135 135 135 399 53,865 Ýsa 290 163 253 6,447 1,628,907 Þorskhrogn 600 600 600 122 73,200 ALLIR FISKMARKAÐIR Gellur 620 615 616 50 30,800 Grálúða 200 200 200 357 71,404 Grásleppa 65 50 58 226 13,040 Gullkarfi 130 30 115 4,524 521,707 Hlýri 149 119 140 2,364 330,585 Hrogn Ýmis 200 180 196 39 7,640 Keila 95 30 93 3,201 296,609 Langa 179 100 157 3,287 515,873 Lifur 20 20 20 177 3,540 Lúða 815 300 589 449 264,315 Lýsa 70 45 63 37 2,340 Rauðmagi 530 18 91 652 59,208 Sandkoli 70 70 70 12 840 Skarkoli 404 250 361 3,518 1,268,747 Skrápflúra 75 75 75 336 25,200 Skötuselur 270 50 163 407 66,490 Steinbítur 150 70 122 8,581 1,047,809 Sv-Bland 80 80 80 18 1,440 Svil 20 20 20 75 1,500 Tindaskata 21 10 19 1,409 27,446 Ufsi 84 26 78 2,416 188,790 Und.Steinbítur 69 69 69 53 3,657 Und.Ýsa 174 117 165 6,365 1,049,209 Und.Þorskur 143 110 135 17,022 2,299,245 Ýsa 290 163 250 25,384 6,352,912 Þorskhrogn 660 460 591 5,379 3,176,305 Þorskur 263 130 211 129,099 27,191,376 Þykkvalúra 500 260 487 325 158,180 Samtals 208 215,762 44,976,207 AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Grálúða 200 200 200 346 69,204 Keila 77 77 77 23 1,771 Langa 179 179 179 68 12,172 Lúða 660 660 660 24 15,840 Skötuselur 260 260 260 8 2,080 Ýsa 220 220 220 67 14,740 Þorskur 150 150 150 590 88,502 Þykkvalúra 260 260 260 11 2,860 Samtals 182 1,137 207,169 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 280 280 280 264 73,920 Skrápflúra 75 75 75 336 25,200 Þorskur 157 157 157 100 15,700 Samtals 164 700 114,820 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 200 200 200 11 2,200 Hlýri 145 137 140 1,531 213,914 Keila 81 81 81 8 648 Langa 179 179 179 176 31,504 Rauðmagi 20 20 20 81 1,620 Skarkoli 295 295 295 28 8,260 Steinbítur 150 120 127 639 80,970 Ufsi 78 78 78 83 6,474 Und.Þorskur 140 140 140 564 78,960 Ýsa 230 230 230 218 50,140 Þorskhrogn 590 590 590 404 238,360 Þorskur 248 150 195 1,125 218,827 Samtals 191 4,868 931,877 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Steinbítur 70 70 70 34 2,380 Samtals 70 34 2,380 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Steinbítur 107 107 107 348 37,236 Ýsa 246 246 246 541 133,086 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) 18.2 ’02 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Sept. ’00 3.931 199,1 244,6 196,8 Okt. ’00 3.939 199,5 244,7 197,2 Nóv. ’00 3.979 201,5 245,5 197,4 Des. ’00 3.990 202,1 245,8 198,0 Jan. ’01 3.990 202,1 245,1 204,2 Febr. ’01 3.996 202,4 249,0 204,8 Mar. ’01 4.004 202,8 251,6 207,0 Apríl ’01 4.028 204,0 253,7 208,7 Maí ’01 4.077 206,5 254,3 210,0 Júní ’01 4.135 209,4 258,4 211,7 Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 212,4 Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 213,9 Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 214,8 Okt. ’01 4.271 216,3 261,4 215,2 Nóv. ’01 4.298 217,7 262,1 215,9 Des. ’01 4.314 218,5 262,6 217,0 Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 Feb.’02 4.374 221,5 277,5 Mar.’02 4.362 220,9 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.280,90 -0,38 FTSE 100 ...................................................................... 5.154,30 -0,54 DAX í Frankfurt .............................................................. 4.871,76 0,19 CAC 40 í París .............................................................. 4.347,05 -0,68 KFX Kaupmannahöfn ................................................... 264,39 -1,62 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 759,64 -1,37 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 9.903,04 -0,99 Nasdaq ......................................................................... 1.805,20 -2,07 S&P 500 ....................................................................... 1.104,18 -1,10 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 10.093,20 0,45 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 11.002,80 0,37 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 7,27 -0,41 Arcadia á London Stock Exchange ............................. 298,50 0,16 MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vísitölub. vextir skbr. lán Mars ’00 21,0 16,1 9,0 Apríl ’00 21,5 16,2 9,0 Maí ‘00 21,5 16,2 9,0 Júní ’00 22,0 16,2 9,1 Júlí ’00 22,5 16,8 9,8 Ágúst ’00 23,0 17,0 9,8 Sept. ’00 23,0 17,1 9,9 Okt. ’00 23,0 17,1 10,0 Nóv. ’00 23,0 18,0 10,2 Des. ’00 24,0 18,0 10,2 Janúar ’01 24,0 18,0 10,2 Febrúar ’01 24,0 18,1 10,2 Mars ’01 24,0 18,1 10,2 Apríl ’01 24,0 18,1 10,2 Maí ’01 23,5 17,7 10,2 Júní ’01 23,5 17,9 10,2 Júlí ’01 23,5 18,0 10,3 SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1. desember síðustu (%) Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán. Kaupþing hf. Skamm- tímabréf 4,402 10,8 13,2 11,3 Skyndibréf 3,816 12,7 10,6 8,5 Landsbankinn-Landsbréf Reiðubréf 2,609 9,3 10,0 13,2 Búnaðarbanki Íslands Veltubréf 1,574 11,8 11,6 14,5 PENINGAMARKAÐSSJÓÐIR Kaupg. í gær 1 mán. 2 mán. 3 mán. Kaupþing hf. Einingabréf 7 15,911 12,2 12,1 11,2 Íslandsbanki eignastýring Sjóður 9 16,183 13,3 11,9 11,7 Landsbankinn-Landsbréf Peningabréf 16,627 12,1 11,1 11,6 &12/02,3)/0/04)/5167/ * * C + + + + D "3  <"9 3  E1& > 3  7 3   31 +'*(.&( 2389384-/12.18(1(:0,4   ;  < F:      $+.(( $(.(( '&.(( '*.(( ',.(( '%.(( '#.(( '-.(( '$.(( ''.(( '+.(( '(.(( +&.(( +*.(( +,.(( +%.(( D "3  E1& > 3  7 3   31<"9 3   ! 0  )12  3  4 $!9   '(.,$ VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF VIÐSKIPTARÁÐHERRA, Val- gerður Sverrisdóttir, hefur skipað Kristínu Þ. Flygenring hagfræðing til að verða formaður samkeppnis- ráðs í stað Brynjólfs Sigurðssonar, prófessors, sem óskaði lausnar sem formaður ráðsins þegar hann varð starfandi forstjóri Happdrættis Há- skóla Íslands. Nýr formaður samkeppn- isráðs ÞEKKINGARMIÐLUN ehf. stend- ur fyrir námskeiði í tímastjórnun 20. febrúar n.k. Námskeiðið er fyrir alla þá sem vilja læra að stjórna tíma sín- um og sjálfum sér betur. Meðal þess sem verður tekið fyrir á námskeiðinu er ytri og innri tímaþjófar, streita og hugarfar, forgangsröðun, skipulagn- ing og áætlanagerð, að segja nei og markmiðasetning. Námskeið í tímastjórnun HAGNAÐUR Sparisjóðabanka Ís- lands nam 15 milljónum króna á síð- asta ári samanborið við 103,1 millj- ón króna hagnað árið 2000. Tap fyrir skatta nam 49,3 milljónum króna samanborið við 136,6 milljón króna hagnað árið 2000. Á síðasta ári var tekjufærður skattur Spari- sjóðabankans upp á 64,3 milljónir króna. Sparisjóðabanki Íslands er við- skiptabanki í eigu allra sparisjóða í landinu. Stærstu eigendur hans eru Spron með 24,7%, Sparisjóður Hafnarfjarðar með 14,8%, Spari- sjóður vélstjóra 14,1% og Sparisjóð- urinn í Keflavík með 11,7%. Vaxtatekjur Sparisjóðabankans á síðasta ári námu 4.025 milljónum króna en vaxtagjöld námu 3.604 milljónum króna. Framlag í af- skriftarreikning útlána hækkaði úr 101,5 milljón króna árið 2000 í 220 milljónir króna árið 2001. Starfsemi bankans er þess eðlis að hann veitir fá en há lán. Þess vegna má búast við því að áföll séu einnig tiltölulega fá en stór og það hefur verið reynd- in í yfirstandandi efnahagslægð, samkvæmt upplýsingum frá Spari- sjóðabankanum. Í tilkynningu til Verðbréfaþings Íslands kemur fram að síðasta ár hafi reynst bankanum erfitt að ýmsu leyti. Þar muni mest um 328 milljón króna gengistap af hluta- bréfum í eigu bankans. Eiginfjárhlutfall, CAD, var 11,5% á síðasta ári en var 8,9% árið á und- an. Arðsemi eigin fjár eftir skatta var 0,8% en var 5,5% árið 2000. Í áætlunum Sparisjóðabanknas fyrir árið 2002 er gert ráð fyrir um- talsverðum bata í rekstri og af- komu. Þannig er gert ráð fyrir að arðsemi eigin fjár fyrir skatta verði um 11%, arðsemi eigin fjár eftir skatta verði um 9%, kostnaðarhlut- fall lækki í um 60% og að CAD hlut- fallið verði um 12%. Sparisjóðabanki Íslands Afkoman versn- ar milli ára FISKISTOFA svipti 12 skip leyfi til veiða í atvinnuskyni í janúar sl. Sjö skip voru svipt veiðileyfi vegna afla umfram aflaheimildir. Þau voru Ber- vík SH, Birta VE, Baldur Árna RE, Bárður SH, Gunnar GK, Árni KE og Tálkni BA. Aflamarksstaða allra skipanna hefur verið lagfærð og þau því fengið leyfið að nýju. Þá voru fimm skip svipt veiðileyfi í tvær vik- ur vegna vanskila á frumriti úr afla- dagbók. Þau voru Örn KE, Síldey NS, Katrín GK, Jóhanna GK og Jón Páll BA. Tólf svipt í janúar Alltaf á þriðjudögum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.