Morgunblaðið - 19.02.2002, Page 39

Morgunblaðið - 19.02.2002, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRÚAR 2002 39 JÓN Baldurss. og Þorlákur Jónss. urðu hlutskarpastir í tví- menningskeppni Bridshátíðar, sem lauk á laugardag. Þeir Jón og Þor- lákur náðu forustunni um miðbik mótsins en fram að því höfðu m.a. Gylfi Baldurss. og Steinberg Rík- harðss., Hermann Friðrikss. og Jón Hjaltas., Eiríkur Hjaltas. og Hjalti Elíass. og Guðlaugur R. Jóhannss. og Örn Arnþórss. farið fyrir hópn- um. Þeir Guðlaugur og Örn hleyptu Jóni og Þorláki raunar aldrei langt frá sér og þessi tvö pör börðust um sigurinn í lokaumferðunum en þeir síðarnefndu höfðu betur. Lokastaðan var þessi: Jón Baldurss. - Þorlákur Jónss. 783 Guðl. R. Jóhannss. - Örn Arnþórss. 693 Ragnar Magnúss. - Valur Sigurðss. 641 Geir Helgemo - Paul Hackett 514 Gylfi Baldurss. - Steinberg Ríkarðss. 492 Hrannar Erlingss. - Júlíus Sigurjónss. 489 Bjarni Einarss. - Þröstur Ingimarss. 480 Karl Sigurhjartars. - Snorri Karlss. 474 Runólfur Pálss. - Sigurður Vilhjálmss. 440 Anton Haraldss. - Sigurbjörn Haraldss.427 Stefán Jóhannss. - Steinar Jónss. 425 Erlendur Jónss. - Hermann Láruss. 329 Sigurjón Tryggvas. - Þórður Björnss. 327 Jas. Hackett - Justin Hackett 315 Eiríkur Hjaltas. - Hjalti Elíass. 315 Útlendingabekkurinn var óvenju þunnskipaður á þessari Bridshátíð. Hollensku hjónin Bep Vriend og Anton Maas hættu við Íslandsferð- ina á síðustu stundu og raunar leit um tíma út fyrir að Hackettfegð- arnir yrði að hætta við að taka þátt vegna dauðsfalls í fjölskyldunni. Óneitanlega var mótið svipminna fyrir vikið og er vonandi að erlendu gestunum fjölgi á næsta móti. Njósnað um skiptinguna Fyrir nokkrum áratugum keppt- ust helstu bridshöfundar heims við að lýsa andúð á sögnum sem sýndu veik spil og ákveðnar spilaskipting- ar á þeirri forsendu að slíkar sagnir gæfu andstæðingunum allt of mikl- ar upplýsingar ef þeir næðu samn- ingnum. Þessar raddir heyrast varla nú þar sem talið er að kost- irnir sem felast í hindrunargildi sagnanna vegi upp ókostina. Í þessu spili, sem kom fyrir undir lok tvímennings Bridshátíðar má hins vegar segja að gömlu meistararnir hafi fengið uppreisn æru. Austur gefur, NS á hættu Norður ♠ G98 ♥ ÁKD1097 ♦ 10 ♣D63 Vestur Austur ♠ KD52 ♠ 103 ♥ G652 ♥ 4 ♦ ÁK ♦ G9863 ♣984 ♣Á10752 Suður ♠ Á764 ♥ 83 ♦ D7542 ♣vc Þorlákur Jónss. og Jón Baldurss. voru í NS og í AV sátu Vignir Haukss. og Guðjón Bragas. Þar opnaði Guðjón með austurspilin á 2 gröndum sem sýndu 5-5 í láglitun- um og lítil spil. Vignir í vestur sagði 3 lauf, Þorlákur í norður 3 hjörtu og Jón í suður lauk sögnum með 3 gröndum. Vestur spilaði út laufi og Jón fékk slaginn á gosa. Nú var ljóst að aust- ur átti aðeins 3 spil í hálitinum og því var með líkunum að svína fyrir hjartagosann í vestri. Jón ákvað hins vegar að kanna málið betur og spilaði litlum spaða að heiman í öðr- um slag þótt í því fælist ákveðin áhætta. Vestur fór upp með spaða- drottninguna og spilaði meira laufi og Jón fékk slaginn á kóng. Nú spil- aði hann hjarta á ásinn í borði og fór heim á spaðaásinn. Þegar aust- ur fylgdi lit var ljóst að hann átti ekki fleiri hjörtu svo Jón svínaði hjartatíu í næsta slag og tók 9 slagi. Fyrir 600 fengu Jón og Þorlákur 101 stig af 106 mögulegum. Sveitakeppni Bridshátíðar lauk í gærkvöldi. Eftir fyrri dag og sex umferðir var sveit Strengs efst með 132 stig en Strengsmenn lögðu m.a. sveit Paul Hackett 25-5 í 5. umferð mótsins og skorðu 40 IMP-stig í leiknum en gestirnir fengu 0!. Í öðru sæti var sveit Björgvins Þor- steinssonar með 123 stig og í því þriðja var sveit Skeljungs með 122 stig. BRIDS Hótel Loftleiðum Jón og Þorlákur sýndu styrk sinn í tvímenningi Morgunblaðið/Arnór Ragnarsson Frá lokaumferðinni. Guðlaugur R. Jóhannsson og Örn Arnþórsson spila gegn feðgunum Karli Sigurhjartarsyni og Snorra Karlssyni. Guðlaugur og Örn urðu í öðru sæti en feðgarnir áttundu. Á annað hundrað pör tóku þátt. Jón Baldursson og Þorlákur Jónsson sigruðu í tvímenningn- um eftir hörkukeppni. Guðmundur Sv. Hermannsson Bridshátíð var haldin dagana 15.-18. febrúar. Bridssamband Íslands, Brids- félag Reykjavíkur og Flugleiðir stóðu að hátíðinni að venju. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Bjarkarbraut 5, miðhæð, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Valdimar Þór Hrafnkelsson og Monica Elisa Cueva Martinez, gerðarbeiðandi Íbúða- lánasjóður, föstudaginn 22. febrúar 2002 kl. 10:00. Brekkugata 10, miðhæð, Akureyri, þingl. eig. Ragnheiður Guðrún Hreinsdóttir og Leó Viðar Leósson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 22. febrúar 2002 kl. 10:00. Böggvisstaðir, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Brík ehf., gerðarbeiðendur Hafnarsjóður Snæfellsbæjar og Olíuverslun Íslands hf., föstudaginn 22. febrúar 2002 kl. 10:00. Einholt 8F, íb. á 1. og 2. hæð, Akureyri, þingl. eig. Dóra Camilla Kristj- ánsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Landsbanki Íslands hf., föstudaginn 22. febrúar 2002 kl. 10:00. Fagrasíða 11A, Akureyri, þingl. eig. Þorvaldur R. Kristjánsson og Helga Steingrímsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 22. febrúar 2002 kl. 10:00. Geislagata 12, efri hæð, Akureyri, þingl. eig. Lykilhótel hf, gerðarbeið- endur Landsbanki Íslands hf., Sparisjóður Norðlendinga og Vátrygg- ingafélag Íslands hf, föstudaginn 22. febrúar 2002 kl. 10:00. Geislagata 7, auk alls búnaðar og rekstrartækja, Akureyri, þingl. eig. Lykilhótel hf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Ferðamálasjóður, Fjármögnun ehf og Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., föstudaginn 22. febrúar 2002 kl. 10:00. Glerá, landspilda, eignarhl., Akureyri , þingl. eig. Sigríður Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., föstudaginn 22. febrúar 2002 kl. 10:00. Grenilundur 7, Akureyri, þingl. eig. Heiður Jóhannesdóttir, gerðarbeið- endur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 22. febrúar 2002 kl. 10:00. Hafnarstræti 2, neðri hæð, suðurendi, Akureyri, þingl. eig. Ósk Þork- elsdóttir, gerðarbeiðandi Bergur Sigurðsson, föstudaginn 22. febrúar 2002 kl. 10:00. Hafnarstræti 67, Akureyri, þingl. eig. Hótel Akureyri ehf., gerðarbeið- andi Ferðamálasjóður, föstudaginn 22. febrúar 2002 kl. 10:00. Hjallalundur 9F, Akureyri, þingl. eig. Ingibjörg Bjarnadóttir, gerðarbeið- andi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 22. febrúar 2002 kl. 10:00. Höfðahlíð 4, Akureyri, þingl. eig. Stefán Kristján Pálsson, gerðarbeið- andi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 22. febrúar 2002 kl. 10:00. Höfn 2, Svalbarðsstrandarhreppi, þingl. eig. Soffía Friðriksdóttir, gerðarbeiðendur Íslandsbanki-FBA hf. og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 22. febrúar 2002 kl. 10:00. Kaupangur v/Mýrarveg, A-hl., Akureyri, þingl. eig. Foxal ehf., gerðar- beiðandi Kjörís ehf., föstudaginn 22. febrúar 2002 kl. 10:00. Litlahlíð, íbúðarhús, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Anna Hafdís Karlsdótt- ir, gerðarbeiðendur Ingvar Helgason hf. og Vélar og þjónusta hf., föstudaginn 22. febrúar 2002 kl. 10:00. Litli-Garður, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Ármann Hólm I. Ólafsson, gerðarbeiðendur Baldur sf., Lánasjóður landbúnaðarins og sýslumað- urinn á Akureyri, föstudaginn 22. febrúar 2002 kl. 10:00. Lögbergsgata 7, miðh. 010101, Akureyri, þingl. eig. Guðlaug Her- mannsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., föstudaginn 22. febrúar 2002 kl. 10:00. Melasíða 8E, 0105, Akureyri, þingl. eig. Hjördís Hauksdóttir og Pálmi Helgi Björnsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 22. febrúar 2002 kl. 10:00. Melgerði, spilda á Melgerðismelum, ca 130 ha, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Hestamannafélagið Léttir og Hestamannafélagið Funi, gerðarbeið- andi Lánasjóður landbúnaðarins, föstudaginn 22. febrúar 2002 kl. 10:00. Rauðamýri 11, Akureyri, þingl. eig. Sólrún Helga Birgisdóttir, gerðar- beiðendur Íbúðalánasjóður og Landsbanki Íslands hf., föstudaginn 22. febrúar 2002 kl. 10:00. Ránargata 4, Akureyri, þingl. eig. Hanna Hlíf Bjarnadóttir og Þórarinn Blöndal, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Landsbanki Íslands hf., föstudaginn 22. febrúar 2002 kl. 10:00. Setberg, fjós, kálfahús og hlaða, Svalbarðsstrandarhreppi, þingl. eig. AUTO ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 22. febrúar 2002 kl. 10:00. Skarðshlíð 27F, íb. 010306, Akureyri, þingl. eig. Gunnar Sigurbjörnsson og Berglind Björk Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 22. febrúar 2002 kl. 10:00. Sólvellir 7, íb. á 2. hæð, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Súsanna Hamm- er, gerðarbeiðandi Fróði hf., föstudaginn 22. febrúar 2002 kl. 10:00. Steinahlíð 1B, Akureyri, þingl. eig. Halla Svanlaugsdóttir og Njáll Kristjánsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 22. febrúar 2002 kl. 10:00. Strandgata 23, 0101, íb. á 1. hæð að vestan, Akureyri, þingl. eig. Steinþór Stefánsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 22. febrúar 2002 kl. 10:00. Strandgata 39, efsta hæð, Akureyri, þingl. eig. Stefán Ásgeir Ómars- son, gerðarbeiðendur Bílós ehf. og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 22. febrúar 2002 kl. 10:00. Tjarnarlundur 6E, Akureyri, þingl. eig. Viðar Geir Sigþórsson, gerðar- beiðendur SP Fjármögnun hf. og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudag- inn 22. febrúar 2002 kl. 10:00. Ytra-Dalsgerði, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Jakobína Sigurvinsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Norðurlands, föstudaginn 22. febrúar 2002 kl. 10:00. Þórunnarstræti 128, efsta hæð, Akureyri, þingl. eig. Halldóra Kristj- ánsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 22. febrúar 2002 kl. 10:00. Þverá II, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Jón Bergur Arason, gerðarbeið- andi Lánasjóður landbúnaðarins, föstudaginn 22. febrúar 2002 kl. 10:00 Sýslumaðurinn á Akureyri, 18. febrúar 2002. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA ■ www.nudd.is FÉLAGSLÍF  FJÖLNIR 6002021919 III  EDDA 6002021919 II  HLÍN 6002021919 VI I.O.O.F.Rb.4  1512198  . I.O.O.F. Ob. 1 Petrus  1822198  F.I. Kristilegt félag heilbrigðisstétta Félagsfundur í kvöld, þriðjudag- inn 19. febrúar, á Háaleitisbraut 58 kl. 20.00. Anna Ólafía Sigurð- ardóttir hjúkrunarfræðingur fjall- ar um fræðslu og stuðning til foreldra barna með krabbamein. Hugleiðing: Sigríður Sólveig Frið- geirsdóttir hjúkrunarfræðingur. Þriðjudagur 19. febr. kl. 20: Félagsvist fyrir félaga í Ferða- félagi Íslands og gesti þeirra í Risinu, Mörkinni 6. Verðlaun, kaffi og kökur. Munum félagsskírteinin. AD KFUK, Holtavegi 28. Fundur í kvöld kl. 20.00. Góð heilsa gulli betri, Jó- hanna Sigríður Sigurðardóttir fjallar um efnið. Hugleiðing: Hildur Þóra Hallbjörnsdóttir. Allar konur hjartanlega vel- komnar. R A Ð A U G L Ý S I N G A R

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.