Morgunblaðið - 23.02.2002, Blaðsíða 51
MESSUR Á MORGUN
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 2002 51
ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 14. Aðalsteinn Bergdal
nemandi í Söngskólanum í Reykjavík
syngur einsöng. Kór Áskirkju syngur. Org-
anisti Kári Þormar. Kaffi eftir messu. Árni
Bergur Sigurbjörnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11. Foreldrar hvattir til þátttöku með
börnum sínum. Organisti Pálmi Sig-
urhjartarson. Guðsþjónusta kl. 14. Prest-
ur sr. María Ágústsdóttir.
DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11. Sr.
Hjálmar Jónsson prédikar. Dómkórinn
syngur. Organleikari Kjartan Sig-
urjónsson. Einsöng syngur Ágúst P.
Ágústsson nemandi úr Söngskólanum. Á
sama tíma er barnastund á kirkjuloftinu í
umsjá Þorvaldar Víðissonar.
GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 11. Barnakór Grens-
áskirkju syngur undir stjórn Heiðrúnar S.
Hákonardóttur. Hjördís Elín Lárusdóttir
syngur einsöng. Kirkjukór Grensáskirkju
syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson.
Ólafur Jóhannsson.
GRUND, dvalar- og hjúkrunarheimili:
Guðsþjónusta kl. 10.15. Organisti Kjart-
an Ólafsson. Guðmundur Óskar Ólafs-
son.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorgunn kl.
10. Stefán Jóhannsson MA fjöl-
skylduráðgjafi fjallar um efnið: Að gera
gott hjónaband betra. Messa og barna-
starf kl. 11. Umsjón barnastarfs Magnea
Sverrisdóttir. Sr. Sigurður Pálsson prédik-
ar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni
Dalbú Hróbjartssyni. Hópur úr Mótettukór
syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar
organista. Hafsteinn Þórólfsson, nem-
andi í Söngskólanum í Reykjavík, syngur
einsöng. Eftir messu verður opnuð sýning
á verkum Sigtryggs Baldvinssonar í and-
dyri og í kórkjallara verður kynning á
starfi íslenska kristniboðsins í Kenýju og
Eþíópíu. Ensk messa kl. 14. Sr. Bjarni
Þór Bjarnason prédikar. Organisti Hörður
Áskelsson. Guðrún Finnbjarnardóttir leiðir
safnaðarsöng. Alexandra Jóhannesdóttir
syngur einsöng. Tónleikar við kertaljós kl.
20 á vegum Listvinafélags Hallgríms-
kirkju. Kammerkórinn Schola cantorum
flytur dagskrá sem kallast: Kem ég nú
þínum krossi að. Einsöngvarar úr röðum
kórsins, en stjórnandi er Hörður Áskels-
son. Eftir tónleikana verður kynning í
safnaðarsal á Ítalíuferð, sem Ingólfur
Guðbrandsson hefur skipulagt í tilefni 20
ára afmælis Listvinafélags Hallgríms-
kirkju.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir og
Guðrún Helga Harðardóttir. Messa kl. 14.
Regína Unnur Ólafsdóttir söngnemi flytur
stólvers. Organisti Douglas A. Brotchie.
Sr. Tómas Sveinsson.
LANDSPÍTALI, Hringbraut: Helgistund kl.
10.30. Rósa Kristjánsdóttir, djákni.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands
biskups. Messa og barnastarf kl. 11. Am-
eríski ungmennakórinn „The New Canaan
High School Madrigal Ensemble“ syngur.
Konur lesa ritningarlestra og bænir. Í til-
efni af konudegi í upphafi Góu munu karl-
ar undirbúa kaffisopann eftir messuna
og bjóða konum sérstaklega að þiggja
vöfflur, en karlmenn mega reyndar einnig
njóta veitinganna. Prestur Jón Helgi Þór-
arinsson. Djákni Svala Sigríður Thomsen.
Organisti Jón Stefánsson. Barnastarfið
hefst í kirkjunni en síðan fara börnin í
safnaðarheimilið með Gunnari og Ágústu.
Myndlistarsýning á verkum Ásgerðar Búa-
dóttur og Kristjáns Davíðssonar stendur
nú yfir í kirkjunni. Kl. 17 heldur kórinn
„The New Canaan High School Madrigal
Ensemble“ tónleika í kirkjunni.
LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu-
dagaskóli kl. 11. Kór Laugarneskirkju
syngur undir stjórn Gunnars Gunn-
arssonar. Hrund Þórarinsdóttir djákni
stýrir sunnudagaskólanum með sínu
fólki. Eygló Bjarnadóttir meðhjálpari þjón-
ar ásamt sr. Kristjáni Val Ingólfssyni, hópi
fermingarbarna og fulltrúum úr les-
arahópi kirkjunnar. Messukaffið er í
umsjá Sigríðar Finnbogadóttur kirkjuvarð-
ar. (Sjá síðu 650 í Textavarpi.)
NESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr.
Frank M. Halldórsson. Organisti Reynir
Jónasson. Kór Neskirkju syngur. Mola-
sopi eftir messu. Sunnudagaskólinn kl.
11. Brúður úr Brúðuleikhúsi Helgu Stef-
fensen koma í heimsókn og ætla að sýna
leikrit og syngja með börnunum. 8–9 ára
starf á sama tíma.
SELTJARNARNESKIRKJA: Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 11. Í tilefni konudags
tekur Kvenfélagið Seltjörn þátt í guðs-
þjónustunni. Siv Friðleifsdóttir umhverf-
isráðherra prédikar. Senoritur úr Kvenna-
kór Reykjavíkur syngja ásamt kórstjóra
sínum, Sigrúnu Þorgeirsdóttur. Einnig
syngur Barnakór Seltjarnarness. Sólveig
Samúelsdóttir frá Söngskólanum í
Reykjavík syngur einsöng. Kammerkór
Seltjarnarneskirkju syngur undir stjórn
Vieru Manasek organista. Sr. Sigurður
Grétar Helgason og starfsfólk barna-
starfsins leiða stundina. Börnin sér-
staklega boðin velkomin til skemmti-
legrar stundar. Eftir stundina mun
Kvenfélagið bjóða upp á léttar veitingar í
safnaðaheimilinu. Verið velkomin til há-
tíðlegrar stundar í Seltjarnarneskirkju.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðsþjónusta kl.
14. Barnastarf á sama tíma. Maul eftir
messu.
ÍSLENSKA KIRKJAN ERLENDIS:
GAUTABORG: Messa í Skårs-kirkju sun-
nud. 24. febrúar kl. 14. Við orgelið Tuula
Jóhannesson. Skúli S. Ólafsson.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Æskulýðs-
samvera í samvinnu við Götusmiðjuna og
Foreldrahúsið klukkan 11. Ávarp flytur
Jón Guðbergsson, Gospelkór Fríkirkj-
unnar syngur undir stjórn Önnu Sigríðar
Helgadóttur og Carls Möller. Allir vel-
komnir. Óvissuferð fermingarbarna hefst
eftir samveruna.
ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.
Organisti Pavel Manásek. Sunnudaga-
skólinn á sama tíma í safnaðarheimilinu.
Söngur, sögur og fræðsla. Prestarnir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11. Eldri barnakórinn syngur.
Kirkjuprakkarar sýna leikþátt. Tóm-
asarmessa kl. 20 í samvinnu við félag
guðfræðinema og kristilegu skólahreyf-
inguna. Fyrirbænir, máltíð Drottins og fjöl-
breytt tónlist.
Organisti: Sigrún Þórsteinsdóttir. Gísli
Jónasson.
DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prest-
ur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti:
Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju
B-hópur. Einsöngur: María Jónsdóttir
nemandi í söngskólanum í Reykjavík
syngur stólvers. Sunnudagaskóli í kap-
ellu. Léttur málsverður í safnaðarsal eftir
messu.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Skáta-
guðsþjónusta kl. 11. Prestur: Sr. Hreinn
Hjartarson. Skátar taka þátt í guðsþjón-
ustunni með lestri ritningargreina og nýir
skátar og ylfingar verða vígðir í guðsþjón-
ustunni. Organisti: Lenka Mátéová.
Barnaguðsþjónusta í safnaðarheimilinu á
sama tíma í umsjón Elínar Elísabetar Jó-
hannsdóttur. Prestarnir.
GRAFARVOGSKIRKJA: Skátaguðs-
þjónusta kl. 11. Skátafélagið Hamar í
Grafarvogi verður með skátaguðs-
þjónustu. Prestur: Sr. Vigfús Þór Árna-
son. Ræðumaður: Guðmundur Krist-
insson. Kór Grafarvogskirkju syngur
ásamt Skátakór. Organisti: Hörður Braga-
son. Fermd verður Hulda Margrét Péturs-
dóttir, Vallarhúsum 57. Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Sr. Bjarni Þór Bjarnason.
Umsjón: Ása, Bryndís, Hlín og Jóhanna
Ýr. Organisti: Guðlaugur Viktorsson.
Barnaguðsþjónusta kl. 13 í Engjaskóla.
Sr. Bjarni Þór Bjarnason. Umsjón: Ása,
Bryndís, Hlín og Jóhanna Ýr. Organisti:
Guðlaugur Viktorsson. Prestarnir.
HJALLAKIRKJA: Tónlistarguðsþjónusta
kl. 11. Skagstrendingar koma í heim-
sókn. Barn borið til skírnar. Magnús
Magnússon, sóknarprestur á Skaga-
strönd prédikar. Prestar Hjallakirkju þjóna
fyrir altari. Kirkjukór Hólaneskirkju á
Skagaströnd syngur og leiðir safn-
aðarsöng. Organisti og kórstjóri er Mich-
ael Jón Clarke. Boðið er uppá veitingar í
safnaðarsal að guðsþjónustu lokinni.
Barnaguðsþjónusta í Lindaskóla kl. 11
og í Hjallakirkju kl. 13. Tónleikar kl. 17.
Hilmar Örn Agnarsson orgelleikari og Jó-
hann I. Stefánsson trompetleikari leika
saman verk eftir ýmis þekkt tónskáld. Við
minnum á bæna- og kyrrðarstund á
þriðjudögum kl. 18 og Opið hús á mið-
vikudögum kl. 12–14. Prestarnir.
KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safn-
aðarheimilinu Borgum kl. 11. Guðsþjón-
usta kl. 11. Linda Brá Hafsteinsdóttir og
Ingibjörg Sigurðardóttir lesa ritning-
arlestra. Kór Kópavogskirkju syngur og
leiðir safnaðarsöng. Guðrún S. Birg-
isdóttir leikur á flautu, organisti Julian
Hewlett. Guðsþjónustunni verður útvarp-
að. Kópamessa kl. 20.30. Fermingarbörn
lesa ritningarlestra og leiða bænir. Fé-
lagar úr kór kirkjunnar leiða söng. Dóra
Steinunn Ármannsdóttir nemandi við
Söngskólann í Reykjavík syngur einsöng.
Tónlistina annast Kristmundur Guð-
mundsson sem leikur á trommur og Juli-
an Hewlett sem spilar á píanó. Sr. Ægir
Fr. Sigurgeirsson.
SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11. Mikill söngur og fræðsla. Guðsþjón-
usta kl. 14. Sr. Ágúst Einarsson prédikar.
Altarisganga. Guðsþjónusta í Skógarbæ
kl. 16. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Org-
anisti er Gróa Hreinsdóttir.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgun-
guðsþjónusta kl. 11. Fræðsla fyrir börn
og fullorðna. Friðrik Schram heldur áfram
að ritskýra Fjallræðuna. Samkoma kl. 20.
Mikil lofgjörð. Predikun: Olaf Engsbraten.
Fólki boðin fyrirbæn í lok samkomunnar.
Allir hjartanlega velkomnir. Frekari upplýs-
ingar á heimasíðu kirkjunnar: www.krist-
ur.is
KFUM & K: Samkoma kl. 17. Yfirskrift:
Ný framtíð. Upphafsorð og bæn: Ingibjörg
Ingvarsdóttir. Einleikur á básúnu: Árni
Gunnarsson. Ræða: Kristín Sverrisdóttir.
Heitur matur eftir samkomuna á vægu
verði. Barnastarf á meðan samkoman
stendur yfir. Í Maríustofu fyrir 0–5 ára og
í kjallarasal fyrir 6 ára og eldri þar sem
Bráðavaktin verður á dagskrá. Komið og
njótið uppbyggingar og samfélags. Vaka
20.30. Ragnar Gunnarsson ræðir um:
Hver er heilagur andi. Mikil lofgjörð. Boð-
ið verður upp á fyrirbæn í lok samkomu.
Allir velkomnir
KLETTURINN: Almenn samkoma fyrir alla
fjölskylduna sunnudag kl. 11. Mikil lof-
gjörð og tilbeiðsla. Alfa-námskeið fimmtu-
dag kl. 19.
FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl.
16.30, lofgjörðarhópur Fíladelfíu leiðir
söng. Ræðumaður Geir Jón Þórisson. All-
ir hjartanlega velkomnir.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur kl.
19.30 bæn. Kl. 20 hjálpræðissamkoma.
Majór Elsabet Daníelsdóttir stjórnar.
Mánudagur 25. febrúar: Kl. 15 heim-
ilasamband fyrir allar konur. Ingibjörg
Jónsdóttir talar. Allir velkomnir.
KEFAS, Vatnsendabletti 601: Samkoma
sunnudag kl. 16.30. Ræðumaður Björg
R. Pálsdóttir. Bænastund fyrir samkomu
kl. 16. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt
barnastarf fyrir börn frá eins árs aldri.
Þriðjud.: Bænastund kl. 20.30. Mið-
vikud.: Samverustund unga fólksins kl.
20.30. Mikil lofgjörð og Orð Guðs rætt.
Allir velkomnir.
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
Reykjavík – Kristskirkja í Landakoti:
Sunnudaga: Hámessa kl. 10.30. Messa
á ensku kl. 18. Laugardaga kl. 14:
Barnamessa að trúfræðslu lokinni. Alla
virka daga: Messa kl. 18. Einnig messa
kl. 8 suma virka daga (sjá nánar á til-
kynningablaði á sunnudögum). Alla föstu-
daga í lönguföstu: kl. 17.30 Krossfer-
ilsbæn. Föstudaginn 1. mars:
Tilbeiðslustund að kvöldmessu lokinni til
kl. 19.15.
Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel:
Sunnudaga: Messa kl. 11. Laugardaga:
Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga:
Messa kl. 18.30.
Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl.
16. Miðvikudaga: Messa kl. 20.
Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Sunnudaga:
Hámessa kl. 10.30. Miðvikudaga: Skriftir
kl. 17.30. Messa kl. 18.30. Alla föstu-
daga í lönguföstu: Kl. 18 krossferilsbæn,
kl. 18.30 messa.
Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl.
8.30. Virka daga: Messa kl. 8.
Keflavík – Barbörukapella: Skólavegi 38:
Sunnudaga: Messa kl. 14. Fimmtudaga:
Skriftir kl. 19.30. Bænastund kl. 20.
Stykkishólmur, Austurgötu 7: Sunnu-
daga: Messa kl. 10.
Ísafjörður: Sunnud.: Messa kl. 11.
Flateyri: Laugard.: Messa kl. 18.
Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16.
Suðureyri: Sunnud.: Messa kl. 19.
Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja,
Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa
kl. 18. Sunnudaga: Messa kl. 11.
FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam-
koma á morgun kl. 16.
LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl.
11. Barnaguðsþjónusta með söng, leik
og lofgjörð. Litlir lærisveinar leiða söng-
inn. Kl. 14. Konudagsmessa. Konur sér-
staklega velkomnar. Anna Alexandra
Cwalinska syngur einsöng (Panis angeli-
cus e. C. Franck) með Kór Landakirkju.
Kaffisopi á eftir í Safnaðarheimilinu. Kl.
15.20 guðsþjónusta á Hraunbúðum. Kl.
20.30 fundur í Æskulýðsfélagi KFUM&K
Landakirkju fellur niður vegna mótsferðar
um helgina.
BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi:
Guðsþjónusta kl. 11 f.h. Gunnar Krist-
jánsson sóknarprestur.
MOSFELLSKIRKJA: Messa kl. 11. Ferm-
ing. Fermdir verða: Steinar Þór Arnarson,
Byggðarholti 9, Mosfellsbæ og Trausti
Jón Þór Gíslason, Bjargartanga 1, Mos-
fellsbæ. Kirkjukór Lágafellssóknar. Org-
anisti: Jónas Þórir. Barnaguðsþjónusta í
Lágafellskirkju kl. 13. Jón Þorsteinsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Konudags-
guðsþjónusta kl. 11. Kór Hafnarfjarð-
arkirkju leiðir söng. Organist: Natalía
Chow. Prestur: Sr. Þórhallur Heimisson.
Sunnudagaskólar í Strandbergi og Hval-
eyrarskóla á sama tíma. Tónlistarmessa
kl. 17. Félagar úr Kór kirkjunnar leiða
söng. Prestur: Sr. Gunnþór Ingason.
HRAFNISTA, Hafnarfirði: Guðsþjónusta
kl. 12.45. Hrafnistukórinn syngur undir
stjórn Böðvars Magnússonar. Prestur er
sr. Þórhallur Heimisson. Allir eru hjart-
anlega velkomnir.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Skemmtileg stund
fyrir alla fjölskylduna. Þjóðlagamessa kl.
14. Þjóðlagahópurinn Embla sér um tón-
listarflutning. Allir velkomnir
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna-
samkoma kl. 11. Umsjón með stundinni
hafa þau Örn, Hera, Edda og Sigríður
Kristín. Guðsþjónusta kl. 13. (ath. breytt-
an messutíma í vetur). Prestar kirkjunnar,
þau Sigríður Kristín Helgadóttir og Einar
Eyjólfsson, flytja samtalspredikun og
fjalla um mikilvægi föstunnar í lífi okkar.
Kór kirkjunnar leiðir söng ásamt Erni Arn-
arsyni tónlistarmanni. Orgel og kórstjórn
Þóra Vigdís Guðmundsdóttir. (Nánari upp-
lýsingar á heimasíðu kirkjunnar, fri-
kirkja.is.)
KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskólinn í
dag, laugardaginn 23. febrúar, í Stóru-
Vogaskóla kl. 11. Hittumst hress og glöð
í kirkjuskólanum. Prestarnir.
BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskólinn
sunnudaginn 24. febrúar í Álftanesskóla
kl. 13. Rúta ekur hringinn á undan og eft-
ir. Bæna- og kyrrðarstund í Bessastaða-
kirkju kl. 20.30. Prestarnir.
VÍDALÍNSKIRKJA: Messa með alt-
arisgöngu í Vídalínskirkju sunnudaginn
24. febrúar, kl. 11. Kór kirkjunnar leiðir
almennan safnaðarsöng. Sunnudaga-
skólinn, yngri og eldri deild, á sama tíma
í kirkjunni. Organisti: Jóhann Baldvins-
son. Við athöfnina þjóna sr. Hans Mark-
ús Hafsteinsson og Nanna Guðrún Zoëga
djákni.
GARÐAKIRKJA: Messa með altarisgöngu
sunnudaginn 24. febrúar, kl. 14. Kór
kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng.
Við athöfnina verður fermd Lína Ágústs-
dóttir, Aftanhæð 5, Garðabæ. Organisti:
Jóhann Baldvinsson. Við athöfnina þjóna
sr. Hans Markús Hafsteinsson og Nanna
Guðrún Zoëga djákni. Prestarnir.
NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík):
Guðsþjónusta sunnudaginn 24. febrúar
kl. 14. Barn borið til skírnar. Kór kirkj-
unnar syngur undir stjórn Steinars Guð-
mundssonar organista. Fundur í Safn-
aðarheimilinu með fermingarbörnum og
foreldrum þeirra að athöfn lokinni.
Sunnudagaskóli sunnudaginn 24. febrúar
kl. 11.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudaga-
skóli sunnudaginn 24. febrúar kl. 11.
Sóknarprestur og sóknarnefndir.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Skátaguðsþjónusta
og aldursskiptur sunnudagaskóli kl. 11
árd. Susúki-fiðluleikarar Tónlistarskóla
Reykjanesbæjar leika við athöfnina.
Prestur: sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór
Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti og
stjórnandi: Hákon Leifsson. Meðhjálpari:
Björgvin Skarphéðinsson.
SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnudaga-
skóli kl. 11. Súpa og brauð eftir messu.
Morguntíð sungin þriðjudag til föstudags
kl. 10. Kaffisopi að henni lokinni. For-
eldrasamvera miðvikudag kl. 11. Krakka-
klúbbur í Sandvíkurskóla miðvikudag kl.
14.30. Sóknarprestur.
STOKKSEYRAKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Sóknarprestur.
GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl.
14. Sóknarprestur.
ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskóli/ fjöl-
skyldumessa kl. 11. Sóknarprestur.
HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudagaskóli
kl. 11. Jón Ragnarsson.
ÞYKKVABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14.
Guðspjall: Kanverska konan (Matt. 15).
Organisti Nína María Morávek. Sókn-
arprestur.
KELDNAKIRKJA á Rangárvöllum: Guðs-
þjónusta kl. 16. Guðspjall: Kanverska
konan (Matt. 15). Organisti Guðjón Hall-
dór Óskarsson. Sóknarprestur.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa verður
sunnudag 24. febrúar kl. 14. Kór
Menntaskólans í Reykjavík syngur undir
stjórn Marteins H. Friðrikssonar. Sókn-
arprestur.
AKRANESKIRKJA: Messa kl. 14. Ragnar
Gunnarsson kristniboði prédikar. Tekið á
móti framlögum til kristniboðsstarfsins.
Sóknarprestur.
HNÍFSDALSKAPELLA: Guðsþjónusta kl.
11. Kirkjuskóli í Hnífsdalskapellu kl. 13.
Sóknarprestur.
Möðruvallaklaustursprestakall: Messa
verður í Glæsibæjarkirkju sunnudaginn
24. febrúar kl. 11 f.h. og í Möðruvalla-
kirkju kl. 14 sama dag. Prófastur Eyfirð-
inga, sr. Hannes Örn Blandon, vísiterar
söfnuðina. Kirkjukaffi á prestssetrinu eft-
ir messuna á Möðruvöllum. Allir velkomn-
ir. Sóknarprestur.
AKUREYRARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir.
Barnakór Akureyrarkirkju syngur undir
stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar.
Fundur í Æskulýðsfélagi kirkjunnar kl.
17. Æðruleysismessa á konudegi kl.
20.30. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir og
sr. Elínborg Gísladóttir. Konur sjá um hug-
leiðingu, reynslusögu og aðstoða á ýms-
an hátt. Jóna Palla syngur einsöng, Inga
Eydal og Arna Valsdóttir syngja tvísöng og
Krossbandið verður á sínum stað. Kaffi
og meðlæti í Safnaðarheimili eftir
messu.
GLERÁRKIRKJA: Messa og barna-
samkoma kl. 11. Sameiginlegt upphaf.
Ath. Gideonfélagar á Akureyri koma í
heimsókn. Bjarni Guðleifsson kynnir
starfið og Snorri Óskarsson flytur hugleið-
ingu. Eftir messu verður tekið á móti
framlögum í Biblíusjóð félagsins.
HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Fjöl-
skyldusamkoma kl. 11. Börn og ungling-
ar í fararbroddi.
HRÍSEYJARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl.
11.
STÆRRA-ÁRSKÓGSKIRKJA: Sunnudaga-
skóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Að-
alsafnaðarfundur verður að lokinni at-
höfn.
EIÐAPRESTAKALL: Laugardagur 23. febr-
úar kl. 11, Kirkjumiðstöð Austurlands við
Eiðavatn. Fræðslufundur og messa fyrir
fermingarbörn í Eiða-, Vallanes- og Val-
þjófsstaðarprestaköllum og foreldra
þeirra.
EIÐAKIRKJA: Sunnudagur 24. febrúar:
Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14.
KIRKJUBÆJARKIRKJA: Sunnudagur 3.
mars: Guðsþjónusta á æskulýðsdegi.
Sunnudagur 17. mars: Popp-guðsþjón-
usta í Brúarásskóla kl. 15.
Morgunblaðið/ÓmarEgilsstaðakirkja.
Guðspjall dagsins: Kan-
verska konan.
(Matt. 15.)