Morgunblaðið - 23.02.2002, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 23.02.2002, Blaðsíða 51
MESSUR Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 2002 51 ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Aðalsteinn Bergdal nemandi í Söngskólanum í Reykjavík syngur einsöng. Kór Áskirkju syngur. Org- anisti Kári Þormar. Kaffi eftir messu. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Foreldrar hvattir til þátttöku með börnum sínum. Organisti Pálmi Sig- urhjartarson. Guðsþjónusta kl. 14. Prest- ur sr. María Ágústsdóttir. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Dómkórinn syngur. Organleikari Kjartan Sig- urjónsson. Einsöng syngur Ágúst P. Ágústsson nemandi úr Söngskólanum. Á sama tíma er barnastund á kirkjuloftinu í umsjá Þorvaldar Víðissonar. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Barnakór Grens- áskirkju syngur undir stjórn Heiðrúnar S. Hákonardóttur. Hjördís Elín Lárusdóttir syngur einsöng. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Ólafur Jóhannsson. GRUND, dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 10.15. Organisti Kjart- an Ólafsson. Guðmundur Óskar Ólafs- son. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorgunn kl. 10. Stefán Jóhannsson MA fjöl- skylduráðgjafi fjallar um efnið: Að gera gott hjónaband betra. Messa og barna- starf kl. 11. Umsjón barnastarfs Magnea Sverrisdóttir. Sr. Sigurður Pálsson prédik- ar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni. Hópur úr Mótettukór syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar organista. Hafsteinn Þórólfsson, nem- andi í Söngskólanum í Reykjavík, syngur einsöng. Eftir messu verður opnuð sýning á verkum Sigtryggs Baldvinssonar í and- dyri og í kórkjallara verður kynning á starfi íslenska kristniboðsins í Kenýju og Eþíópíu. Ensk messa kl. 14. Sr. Bjarni Þór Bjarnason prédikar. Organisti Hörður Áskelsson. Guðrún Finnbjarnardóttir leiðir safnaðarsöng. Alexandra Jóhannesdóttir syngur einsöng. Tónleikar við kertaljós kl. 20 á vegum Listvinafélags Hallgríms- kirkju. Kammerkórinn Schola cantorum flytur dagskrá sem kallast: Kem ég nú þínum krossi að. Einsöngvarar úr röðum kórsins, en stjórnandi er Hörður Áskels- son. Eftir tónleikana verður kynning í safnaðarsal á Ítalíuferð, sem Ingólfur Guðbrandsson hefur skipulagt í tilefni 20 ára afmælis Listvinafélags Hallgríms- kirkju. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir og Guðrún Helga Harðardóttir. Messa kl. 14. Regína Unnur Ólafsdóttir söngnemi flytur stólvers. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. LANDSPÍTALI, Hringbraut: Helgistund kl. 10.30. Rósa Kristjánsdóttir, djákni. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa og barnastarf kl. 11. Am- eríski ungmennakórinn „The New Canaan High School Madrigal Ensemble“ syngur. Konur lesa ritningarlestra og bænir. Í til- efni af konudegi í upphafi Góu munu karl- ar undirbúa kaffisopann eftir messuna og bjóða konum sérstaklega að þiggja vöfflur, en karlmenn mega reyndar einnig njóta veitinganna. Prestur Jón Helgi Þór- arinsson. Djákni Svala Sigríður Thomsen. Organisti Jón Stefánsson. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin í safnaðarheimilið með Gunnari og Ágústu. Myndlistarsýning á verkum Ásgerðar Búa- dóttur og Kristjáns Davíðssonar stendur nú yfir í kirkjunni. Kl. 17 heldur kórinn „The New Canaan High School Madrigal Ensemble“ tónleika í kirkjunni. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunn- arssonar. Hrund Þórarinsdóttir djákni stýrir sunnudagaskólanum með sínu fólki. Eygló Bjarnadóttir meðhjálpari þjón- ar ásamt sr. Kristjáni Val Ingólfssyni, hópi fermingarbarna og fulltrúum úr les- arahópi kirkjunnar. Messukaffið er í umsjá Sigríðar Finnbogadóttur kirkjuvarð- ar. (Sjá síðu 650 í Textavarpi.) NESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Frank M. Halldórsson. Organisti Reynir Jónasson. Kór Neskirkju syngur. Mola- sopi eftir messu. Sunnudagaskólinn kl. 11. Brúður úr Brúðuleikhúsi Helgu Stef- fensen koma í heimsókn og ætla að sýna leikrit og syngja með börnunum. 8–9 ára starf á sama tíma. SELTJARNARNESKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Í tilefni konudags tekur Kvenfélagið Seltjörn þátt í guðs- þjónustunni. Siv Friðleifsdóttir umhverf- isráðherra prédikar. Senoritur úr Kvenna- kór Reykjavíkur syngja ásamt kórstjóra sínum, Sigrúnu Þorgeirsdóttur. Einnig syngur Barnakór Seltjarnarness. Sólveig Samúelsdóttir frá Söngskólanum í Reykjavík syngur einsöng. Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngur undir stjórn Vieru Manasek organista. Sr. Sigurður Grétar Helgason og starfsfólk barna- starfsins leiða stundina. Börnin sér- staklega boðin velkomin til skemmti- legrar stundar. Eftir stundina mun Kvenfélagið bjóða upp á léttar veitingar í safnaðaheimilinu. Verið velkomin til há- tíðlegrar stundar í Seltjarnarneskirkju. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðsþjónusta kl. 14. Barnastarf á sama tíma. Maul eftir messu. ÍSLENSKA KIRKJAN ERLENDIS: GAUTABORG: Messa í Skårs-kirkju sun- nud. 24. febrúar kl. 14. Við orgelið Tuula Jóhannesson. Skúli S. Ólafsson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Æskulýðs- samvera í samvinnu við Götusmiðjuna og Foreldrahúsið klukkan 11. Ávarp flytur Jón Guðbergsson, Gospelkór Fríkirkj- unnar syngur undir stjórn Önnu Sigríðar Helgadóttur og Carls Möller. Allir vel- komnir. Óvissuferð fermingarbarna hefst eftir samveruna. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Pavel Manásek. Sunnudaga- skólinn á sama tíma í safnaðarheimilinu. Söngur, sögur og fræðsla. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Eldri barnakórinn syngur. Kirkjuprakkarar sýna leikþátt. Tóm- asarmessa kl. 20 í samvinnu við félag guðfræðinema og kristilegu skólahreyf- inguna. Fyrirbænir, máltíð Drottins og fjöl- breytt tónlist. Organisti: Sigrún Þórsteinsdóttir. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prest- ur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti: Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju B-hópur. Einsöngur: María Jónsdóttir nemandi í söngskólanum í Reykjavík syngur stólvers. Sunnudagaskóli í kap- ellu. Léttur málsverður í safnaðarsal eftir messu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Skáta- guðsþjónusta kl. 11. Prestur: Sr. Hreinn Hjartarson. Skátar taka þátt í guðsþjón- ustunni með lestri ritningargreina og nýir skátar og ylfingar verða vígðir í guðsþjón- ustunni. Organisti: Lenka Mátéová. Barnaguðsþjónusta í safnaðarheimilinu á sama tíma í umsjón Elínar Elísabetar Jó- hannsdóttur. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Skátaguðs- þjónusta kl. 11. Skátafélagið Hamar í Grafarvogi verður með skátaguðs- þjónustu. Prestur: Sr. Vigfús Þór Árna- son. Ræðumaður: Guðmundur Krist- insson. Kór Grafarvogskirkju syngur ásamt Skátakór. Organisti: Hörður Braga- son. Fermd verður Hulda Margrét Péturs- dóttir, Vallarhúsum 57. Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Bjarni Þór Bjarnason. Umsjón: Ása, Bryndís, Hlín og Jóhanna Ýr. Organisti: Guðlaugur Viktorsson. Barnaguðsþjónusta kl. 13 í Engjaskóla. Sr. Bjarni Þór Bjarnason. Umsjón: Ása, Bryndís, Hlín og Jóhanna Ýr. Organisti: Guðlaugur Viktorsson. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Tónlistarguðsþjónusta kl. 11. Skagstrendingar koma í heim- sókn. Barn borið til skírnar. Magnús Magnússon, sóknarprestur á Skaga- strönd prédikar. Prestar Hjallakirkju þjóna fyrir altari. Kirkjukór Hólaneskirkju á Skagaströnd syngur og leiðir safn- aðarsöng. Organisti og kórstjóri er Mich- ael Jón Clarke. Boðið er uppá veitingar í safnaðarsal að guðsþjónustu lokinni. Barnaguðsþjónusta í Lindaskóla kl. 11 og í Hjallakirkju kl. 13. Tónleikar kl. 17. Hilmar Örn Agnarsson orgelleikari og Jó- hann I. Stefánsson trompetleikari leika saman verk eftir ýmis þekkt tónskáld. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudögum kl. 18 og Opið hús á mið- vikudögum kl. 12–14. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safn- aðarheimilinu Borgum kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 11. Linda Brá Hafsteinsdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir lesa ritning- arlestra. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Guðrún S. Birg- isdóttir leikur á flautu, organisti Julian Hewlett. Guðsþjónustunni verður útvarp- að. Kópamessa kl. 20.30. Fermingarbörn lesa ritningarlestra og leiða bænir. Fé- lagar úr kór kirkjunnar leiða söng. Dóra Steinunn Ármannsdóttir nemandi við Söngskólann í Reykjavík syngur einsöng. Tónlistina annast Kristmundur Guð- mundsson sem leikur á trommur og Juli- an Hewlett sem spilar á píanó. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Mikill söngur og fræðsla. Guðsþjón- usta kl. 14. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Altarisganga. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Org- anisti er Gróa Hreinsdóttir. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgun- guðsþjónusta kl. 11. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Friðrik Schram heldur áfram að ritskýra Fjallræðuna. Samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð. Predikun: Olaf Engsbraten. Fólki boðin fyrirbæn í lok samkomunnar. Allir hjartanlega velkomnir. Frekari upplýs- ingar á heimasíðu kirkjunnar: www.krist- ur.is KFUM & K: Samkoma kl. 17. Yfirskrift: Ný framtíð. Upphafsorð og bæn: Ingibjörg Ingvarsdóttir. Einleikur á básúnu: Árni Gunnarsson. Ræða: Kristín Sverrisdóttir. Heitur matur eftir samkomuna á vægu verði. Barnastarf á meðan samkoman stendur yfir. Í Maríustofu fyrir 0–5 ára og í kjallarasal fyrir 6 ára og eldri þar sem Bráðavaktin verður á dagskrá. Komið og njótið uppbyggingar og samfélags. Vaka 20.30. Ragnar Gunnarsson ræðir um: Hver er heilagur andi. Mikil lofgjörð. Boð- ið verður upp á fyrirbæn í lok samkomu. Allir velkomnir KLETTURINN: Almenn samkoma fyrir alla fjölskylduna sunnudag kl. 11. Mikil lof- gjörð og tilbeiðsla. Alfa-námskeið fimmtu- dag kl. 19. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16.30, lofgjörðarhópur Fíladelfíu leiðir söng. Ræðumaður Geir Jón Þórisson. All- ir hjartanlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur kl. 19.30 bæn. Kl. 20 hjálpræðissamkoma. Majór Elsabet Daníelsdóttir stjórnar. Mánudagur 25. febrúar: Kl. 15 heim- ilasamband fyrir allar konur. Ingibjörg Jónsdóttir talar. Allir velkomnir. KEFAS, Vatnsendabletti 601: Samkoma sunnudag kl. 16.30. Ræðumaður Björg R. Pálsdóttir. Bænastund fyrir samkomu kl. 16. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyrir börn frá eins árs aldri. Þriðjud.: Bænastund kl. 20.30. Mið- vikud.: Samverustund unga fólksins kl. 20.30. Mikil lofgjörð og Orð Guðs rætt. Allir velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík – Kristskirkja í Landakoti: Sunnudaga: Hámessa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Laugardaga kl. 14: Barnamessa að trúfræðslu lokinni. Alla virka daga: Messa kl. 18. Einnig messa kl. 8 suma virka daga (sjá nánar á til- kynningablaði á sunnudögum). Alla föstu- daga í lönguföstu: kl. 17.30 Krossfer- ilsbæn. Föstudaginn 1. mars: Tilbeiðslustund að kvöldmessu lokinni til kl. 19.15. Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16. Miðvikudaga: Messa kl. 20. Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Sunnudaga: Hámessa kl. 10.30. Miðvikudaga: Skriftir kl. 17.30. Messa kl. 18.30. Alla föstu- daga í lönguföstu: Kl. 18 krossferilsbæn, kl. 18.30 messa. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8. Keflavík – Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14. Fimmtudaga: Skriftir kl. 19.30. Bænastund kl. 20. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Sunnu- daga: Messa kl. 10. Ísafjörður: Sunnud.: Messa kl. 11. Flateyri: Laugard.: Messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16. Suðureyri: Sunnud.: Messa kl. 19. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnudaga: Messa kl. 11. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma á morgun kl. 16. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11. Barnaguðsþjónusta með söng, leik og lofgjörð. Litlir lærisveinar leiða söng- inn. Kl. 14. Konudagsmessa. Konur sér- staklega velkomnar. Anna Alexandra Cwalinska syngur einsöng (Panis angeli- cus e. C. Franck) með Kór Landakirkju. Kaffisopi á eftir í Safnaðarheimilinu. Kl. 15.20 guðsþjónusta á Hraunbúðum. Kl. 20.30 fundur í Æskulýðsfélagi KFUM&K Landakirkju fellur niður vegna mótsferðar um helgina. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: Guðsþjónusta kl. 11 f.h. Gunnar Krist- jánsson sóknarprestur. MOSFELLSKIRKJA: Messa kl. 11. Ferm- ing. Fermdir verða: Steinar Þór Arnarson, Byggðarholti 9, Mosfellsbæ og Trausti Jón Þór Gíslason, Bjargartanga 1, Mos- fellsbæ. Kirkjukór Lágafellssóknar. Org- anisti: Jónas Þórir. Barnaguðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 13. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Konudags- guðsþjónusta kl. 11. Kór Hafnarfjarð- arkirkju leiðir söng. Organist: Natalía Chow. Prestur: Sr. Þórhallur Heimisson. Sunnudagaskólar í Strandbergi og Hval- eyrarskóla á sama tíma. Tónlistarmessa kl. 17. Félagar úr Kór kirkjunnar leiða söng. Prestur: Sr. Gunnþór Ingason. HRAFNISTA, Hafnarfirði: Guðsþjónusta kl. 12.45. Hrafnistukórinn syngur undir stjórn Böðvars Magnússonar. Prestur er sr. Þórhallur Heimisson. Allir eru hjart- anlega velkomnir. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna. Þjóðlagamessa kl. 14. Þjóðlagahópurinn Embla sér um tón- listarflutning. Allir velkomnir FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Umsjón með stundinni hafa þau Örn, Hera, Edda og Sigríður Kristín. Guðsþjónusta kl. 13. (ath. breytt- an messutíma í vetur). Prestar kirkjunnar, þau Sigríður Kristín Helgadóttir og Einar Eyjólfsson, flytja samtalspredikun og fjalla um mikilvægi föstunnar í lífi okkar. Kór kirkjunnar leiðir söng ásamt Erni Arn- arsyni tónlistarmanni. Orgel og kórstjórn Þóra Vigdís Guðmundsdóttir. (Nánari upp- lýsingar á heimasíðu kirkjunnar, fri- kirkja.is.) KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskólinn í dag, laugardaginn 23. febrúar, í Stóru- Vogaskóla kl. 11. Hittumst hress og glöð í kirkjuskólanum. Prestarnir. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskólinn sunnudaginn 24. febrúar í Álftanesskóla kl. 13. Rúta ekur hringinn á undan og eft- ir. Bæna- og kyrrðarstund í Bessastaða- kirkju kl. 20.30. Prestarnir. VÍDALÍNSKIRKJA: Messa með alt- arisgöngu í Vídalínskirkju sunnudaginn 24. febrúar, kl. 11. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng. Sunnudaga- skólinn, yngri og eldri deild, á sama tíma í kirkjunni. Organisti: Jóhann Baldvins- son. Við athöfnina þjóna sr. Hans Mark- ús Hafsteinsson og Nanna Guðrún Zoëga djákni. GARÐAKIRKJA: Messa með altarisgöngu sunnudaginn 24. febrúar, kl. 14. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng. Við athöfnina verður fermd Lína Ágústs- dóttir, Aftanhæð 5, Garðabæ. Organisti: Jóhann Baldvinsson. Við athöfnina þjóna sr. Hans Markús Hafsteinsson og Nanna Guðrún Zoëga djákni. Prestarnir. NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík): Guðsþjónusta sunnudaginn 24. febrúar kl. 14. Barn borið til skírnar. Kór kirkj- unnar syngur undir stjórn Steinars Guð- mundssonar organista. Fundur í Safn- aðarheimilinu með fermingarbörnum og foreldrum þeirra að athöfn lokinni. Sunnudagaskóli sunnudaginn 24. febrúar kl. 11. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli sunnudaginn 24. febrúar kl. 11. Sóknarprestur og sóknarnefndir. KEFLAVÍKURKIRKJA: Skátaguðsþjónusta og aldursskiptur sunnudagaskóli kl. 11 árd. Susúki-fiðluleikarar Tónlistarskóla Reykjanesbæjar leika við athöfnina. Prestur: sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti og stjórnandi: Hákon Leifsson. Meðhjálpari: Björgvin Skarphéðinsson. SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnudaga- skóli kl. 11. Súpa og brauð eftir messu. Morguntíð sungin þriðjudag til föstudags kl. 10. Kaffisopi að henni lokinni. For- eldrasamvera miðvikudag kl. 11. Krakka- klúbbur í Sandvíkurskóla miðvikudag kl. 14.30. Sóknarprestur. STOKKSEYRAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Sóknarprestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskóli/ fjöl- skyldumessa kl. 11. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Jón Ragnarsson. ÞYKKVABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14. Guðspjall: Kanverska konan (Matt. 15). Organisti Nína María Morávek. Sókn- arprestur. KELDNAKIRKJA á Rangárvöllum: Guðs- þjónusta kl. 16. Guðspjall: Kanverska konan (Matt. 15). Organisti Guðjón Hall- dór Óskarsson. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa verður sunnudag 24. febrúar kl. 14. Kór Menntaskólans í Reykjavík syngur undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar. Sókn- arprestur. AKRANESKIRKJA: Messa kl. 14. Ragnar Gunnarsson kristniboði prédikar. Tekið á móti framlögum til kristniboðsstarfsins. Sóknarprestur. HNÍFSDALSKAPELLA: Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjuskóli í Hnífsdalskapellu kl. 13. Sóknarprestur. Möðruvallaklaustursprestakall: Messa verður í Glæsibæjarkirkju sunnudaginn 24. febrúar kl. 11 f.h. og í Möðruvalla- kirkju kl. 14 sama dag. Prófastur Eyfirð- inga, sr. Hannes Örn Blandon, vísiterar söfnuðina. Kirkjukaffi á prestssetrinu eft- ir messuna á Möðruvöllum. Allir velkomn- ir. Sóknarprestur. AKUREYRARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Barnakór Akureyrarkirkju syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar. Fundur í Æskulýðsfélagi kirkjunnar kl. 17. Æðruleysismessa á konudegi kl. 20.30. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir og sr. Elínborg Gísladóttir. Konur sjá um hug- leiðingu, reynslusögu og aðstoða á ýms- an hátt. Jóna Palla syngur einsöng, Inga Eydal og Arna Valsdóttir syngja tvísöng og Krossbandið verður á sínum stað. Kaffi og meðlæti í Safnaðarheimili eftir messu. GLERÁRKIRKJA: Messa og barna- samkoma kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Ath. Gideonfélagar á Akureyri koma í heimsókn. Bjarni Guðleifsson kynnir starfið og Snorri Óskarsson flytur hugleið- ingu. Eftir messu verður tekið á móti framlögum í Biblíusjóð félagsins. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Fjöl- skyldusamkoma kl. 11. Börn og ungling- ar í fararbroddi. HRÍSEYJARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. STÆRRA-ÁRSKÓGSKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Að- alsafnaðarfundur verður að lokinni at- höfn. EIÐAPRESTAKALL: Laugardagur 23. febr- úar kl. 11, Kirkjumiðstöð Austurlands við Eiðavatn. Fræðslufundur og messa fyrir fermingarbörn í Eiða-, Vallanes- og Val- þjófsstaðarprestaköllum og foreldra þeirra. EIÐAKIRKJA: Sunnudagur 24. febrúar: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. KIRKJUBÆJARKIRKJA: Sunnudagur 3. mars: Guðsþjónusta á æskulýðsdegi. Sunnudagur 17. mars: Popp-guðsþjón- usta í Brúarásskóla kl. 15. Morgunblaðið/ÓmarEgilsstaðakirkja. Guðspjall dagsins: Kan- verska konan. (Matt. 15.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.