Morgunblaðið - 23.02.2002, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 23.02.2002, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 2002 65 4 1/2 Kvikmyndir.is  DV Frá leikstjóra Blue Streak Hasarstuð frá byrjun til enda Sýnd kl. 10. B.I. 14 ára. Vit 340 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8. Vit 332 DV Rás 2 Sýnd kl. 1.45 og 3.50. Ísl. tal. Vit 320 Sýnd kl. 1.45, 3.50 og 5.55. Ísl. tal. Vit 338 FRUMSÝNING Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Tilnefningar til Óskarsverðlauna2Tilnefningar til Óskarsverðlauna Ævintýramynd af bestu gerð sem byggð er á hinni þekktu sögu um Greifann af Monte Cristo. Guy Pearce fer á kostum í frábærri mynd um svik, hefndir og heitar ástríður. „Búið ykkur undir ævintýrið!“ Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B.I. 12 ára. Vit 347. Sýnd kl. 1.45 og 3.40. Vit 328 HJ MBL ÓHT Rás 2 DV Byggt á sögu Stephen King Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 12. Vit 339. 4 Sýnd kl. 7, 9 og 11. B.i 16. Vit 339. 1/2 Kvikmyndir.is Frá leikstjóra Enemy of the State og Crimson Tide. Brad Pitt sýnir magnaða takta í myndinni ásamt Óskarsverðlaunahafanum, Robert Redford. Adrenalínhlaðin spenna út í gegn. Robert Readford Brad Pitt Ó.H.T Rás2 Það er ekki spurning hvernig þú spilar leikinn. Heldur hvernig leikurinn spilar með þig. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Ísl. Vit 338. tilnefningar til Óskarsverðlauna HK DV Sýnd kl. 3 og 5. Ísl. tal. 2 fyrir 1 Vit 292 DV Sýnd kl. 3, 6.40, 9 og 11.30. B.i. 12 ára. Vit nr. 341. Hverfisgötu  551 9000 Spennutryllir ársins Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B. i. 16. Stórverslun á netinu www.skifan.is Sýnd kl. 5.30. Stranglega bönnuð innan 16 ára.  DV  1/2 Radío-X  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 14 ára.  SV Mbl  DV Sýnd kl. 8 og 10.20. Gwyneth Paltrow Jack Black Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16 ára. Eina vopn hans er viljinn til að lifa. Stanslaus spenna frá upphafi til enda. Með stórleikaranum Gene Hackman og hinum frábæra Owen Wilson. Frumsýning Vesturgötu 2, sími 551 8900 Vesturgötu 2, sími 551 8900Vesturgötu 2, sími 551 8900 PAPARNIR FRÁ MIÐNÆTTI Vesturgötu 2, sími 551 8900 Sixties í kvöld Hæ hæ, hó hó, harmonikan dunar! Munið þorradansleikinn í Breið- firðingabúð í kvöld kl. 22.30 Félag harmonikuunnenda BRESKI leikarinn John Thaw, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Morse lögregluvarðstjóri, lést á fimmtudag, sextugur að aldri. Thaw lést á heimili sínu í Wiltshire þegar hann játaði sig sigraðan í bar- áttunni við krabbamein í vélinda. Eiginkona hans, leikkonan Sheila Hancock, segir að hann hafi fengið hægt andlát í faðmi fjölskyldunnar. „Við erum svo þakklát fyrir þann stuðning sem hann hlaut í þessum erfiðu veikindum sínum og hann var djúpt snortinn yfir þeim þúsundum sendibréfa og skilaboða frá vinum og aðdáendum sem hann fékk.“ Thaw gekkst undir aðgerð um mið- bik síðasta árs og sagði þá í yfirlýs- ingu til fjölmiðla að hann ætlaði sér að snúa aftur til starfa um leið og hann mögulega gæti, til þess að endurtaka hlutverk sitt sem lögfræðingurinn Kavanagh. En af því varð því miður ekki. Thaw og ekkja hans, Hancock, höfðu verið gift síðan 1973 og ólu saman upp þrjár dætur, tvær sem hvort um sig hafði eignast í fyrra hjónabandi og eina sem þau eignuð- ust saman. Krabbameinið hafði áður komið við sögu fjölskyldunnar því Hancock barðist við brjóstakrabba í 13 ár. Thaw vakt fyrst athygli í hlutverki skeleggs lögreglumanns með mikinn strigakjaft í þáttunum The Sweeney. En hann er vitaskuld þekktastur fyr- ir hlutverk Morse lögregluvarðstjóra, sem hann brá sér í fyrsta sinni árið 1985. Gerður var fjöldi mynda um Morse, byggðar á sögum Colins Dex- ters, og nutu þær mikilla vinsælda um heim allan. Þótti það með merkari sjónvarpsviðburðum í Englandi árið 2000 þegar Morse féll frá í síðustu myndinni. Dexter segir það hafa ver- ið forréttindi að fá að vinna með Thaw: „Honum var alveg sama hversu margar tökurnar voru, því hann var tilbúinn að gera hvað sem er til þ að útkoman yrði eins og best er á kosið. Þannig mun hann lifa í minn- ingu minni – maður sem gaf allt sitt.“ Hlutverk Kavanaghs lögmanns fylgdi á eftir og treysti enn stöðu hans sem einn virtasti sjónvarpsleik- ari Breta. Sjónvarpsþáttaframleiðandinn Ted Childs drakk te með Thaw og Sheilu konu hans á miðvikudag, þar sem þeir ræddu um fyrirhugaða þætti um Kavanagh QC. „John var eins og hann hefur verið allar götur síðan hann veiktist fyrst, mjög já- kvæður, fyndinn og hlédrægur,“ sagði Childs við fréttastofu BBC. „Hann var samt alveg greinilega illa haldinn.“ Sjónvarpsstjórar á Bretlandi eru sammála um að hann hafi klárlega verið leikari fólksins. Clive Jones yf- irmaður Carlton, framleiðanda Morse og Kavanagh QC, tekur undir það og bætir við að hann hafi verið einn af merkustu leikurum sinnar kynslóðar. John Thaw sem lék Morse lögregluvarðstjóra er látinn Leikari fólksins AP Thaw lætur eftir sig eiginkonu, leikkonuna Sheilu Hancock, en þau höfðu verið gift í 29 ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.