Morgunblaðið - 24.02.2002, Side 3
Lloret de Mar
Stærsti baðstrandarbærinn á Costa
Brava, fjörmikill ferðamannabær með
hressandi andrúmslofti. Tilvalinn fyrir
fjölskyldur og hentar einnig fyrir ungt
fólk.
Verð frá
42.738 kr.
á mann í viku m.v. fjögurra manna
fjöl skyldu (tvö börn yngri en 12 ára).-
Brottfarir 25. maí, 24. og 31. ágúst,
7., 14. og 21. september.
Verð frá
54.888 kr.
á mann í 2 vikur m.v. fjögurra manna
fjöl skyldu (tvö börn yngri en 12 ára).-
Brottfarir 25. maí, 24. og 31. ágúst,
7. og 14. september.
Gist er í Apartments Alva Park sem
er mjög góð gisting í íbúðum með
tveimur svefnherbergjum og besti
gististaðurinn sem Icelandair býður á
Costa Brava. Hótelið er miðsvæðis í 50
m fjarlægð frá ströndinni og u.þ.b. 250
m frá miðbæ Lloret. Góður aðbúnaður
og frábær aðstaða. Barnaklúbbur. Frábær
gisting fyrir fjölskyldufólk.
„Fallegasta borg Evrópu“, sólrík
heimsborg, iðandi af lífi og hlaðin orku
sem hefur slegið í gegn á meðal
Íslendinga.
Verð frá
74.710 kr.
á mann í stúdíói í viku á Hótel
Citadines við Römbluna
frá 25. maí og allt sumarið.
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
I
C
E
16
90
1
0
2/
20
02
Frábært sólarfrí fyrir fjölskyldur
Svífum um loftið...
Innifalið
Flug og gisting. Íslenskur fararstjóri og akstur til og
frá flugvelli erlendis fyrir farþega til Costa Brava.
Föst aukagjöld:
Flugvallarskattar, fullorðnir 2.520 kr. og börn 1.745 kr.
Þjónustugjöld: Flugbókun 900 kr.; bókun á annarri
þjónustu (hótel, bíll) 1.500 kr.
Ferðatímabil: 18.maí til 21.september. Beint flug
hefst laugardaginn 1.júní. Flogið einu sinni í viku.
Ferðatilhögun
Farþegar til Spánar 18. og 25. maí verða að fljúga
um London, París eða Frankfurt til Barcelona en
þeir fljúga svo heim með beinu flugi Icelandair
1. eða 8. júní. Allar ferðir í sumar eru svo með
beinu flugi Icelandair.
Þetta flug gefur 3.600 ferðapunkta.
Costa Brava
Barcelona
…í Spánarsól
Hafið samband við söluskrifstofur eða Fjarsöludeild
Icelandair í síma 50 50 100 (svarað mánud.-föstud.
kl. 8-20, laugard. kl. 9-17 og sunnud. kl. 10-16).