Morgunblaðið - 24.02.2002, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 24.02.2002, Qupperneq 25
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 2002 25 Tölvunámskeið Front Page 4.3. - 7.3. 13:00 - 16:30 20 Access 1 4.3. - 7.3. 17:30 - 21:00 20 Excel 1 8.3. - 9.3. 8:30 - 16:30 20 Vélritun 11.3. - 22.4. 20 Word 2 11.3. - 14.3. 8:30 - 12:00 20 Windows 11.3. - 14.3. 13:00 - 16:30 20 Internet 15.3. - 15.3. 8:30 - 16:30 10 Access 2 18.3. - 21.3. 17:30 - 21:00 20 Excel 3 18.3. - 21.3. 13:00 - 16:30 20 AutoCad 2 22.3. - 23.3. 8:30 - 16:30 20 Outlook 22.3. - 23.3. 8:30 - 16:30 20 Publisher 25.3. - 27.3. 13:00 - 16:30 15 Fagnámskeið Reglugerð og rafdreifikerfi 2 1.3. - 3.3. 8:30 - 18:00 40 Fjarskiptatækni 1 Analog 7.3. - 9.3. 8:30 - 18:00 40 Iðntölvur 3 7.3. - 9.3. 8:30 - 18:00 40 Lokaúttekt rafverktaka 9.3. - 9.3. 8:30 - 18:00 12 Allen Bradley Iðntölvur 11.3. - 13.3. 8:30 - 18:00 40 Skynjaratækni 1 14.3. - 16.3. 8:30 - 18:00 40 Uppsetning á tölvukerfum 14.3. - 16.3. 8:30 - 18:00 40 Loftstýringar 15.3. - 16.3. 8:30 - 18:00 25 LabVIEW II framhald 18.3. - 20.3. 8:30 - 18:00 40 Brunaviðvörunarkerfi 21.3. - 23.3. 8:30 - 18:00 40 EIB forritanleg raflagnakerfi 21.3. - 23.3. 8:30 - 18:00 40 Loftnetskerfi 1 21.3. - 23.3. 8:30 - 18:00 40 Rafmagnsteikn.m/PCschematic 22.3. - 23.3. 8:30 - 18:00 24 Lokaúttekt rafverktaka 23.3. - 23.3. 8:30 - 18:00 12 Dags. Tími Lengd Námskeið í mars Skeifan 11 b · Sími 568 5010 · Fax 581 2420 skoli@raf.is · www.raf.is ...á Mallorca ...á Benidorm ...á Krít ...í Portúgal Ó d‡ ra st ir í s ól in a Verðdæmi á mann með SólarPlús 2. september. Innifalið: Flug, gisting í 2 vikur (ekki fyrirfram vitað um nafnið), ferðir til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn. M.v. 2 fullorðna og 2 börn 2ja-11 ára. Flugvallarskattar, 3.730 kr. fyrir fullorðna og 2.955 kr. fyrir börn, ekki innifaldir. 39.900 kr. Verðdæmi á mann með SpariPlús. Innifalið: Flug, gisting á Tropic Mar í 2 vikur, ferðir til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn. M.v. 2 fullorðna og 2 börn 2ja-11 ára. Flugvallarskattar, 3.730 kr. fyrir fullorðna og 2.955 kr. fyrir börn, ekki innifaldir. 46.600kr. Verðdæmi á mann með SpariPlús. Innifalið: Flug, gisting á Skala í 2 vikur, ferðir til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn. M.v. 2 fullorðna og 2 börn 2ja-11 ára. Flugvarllaskattar, 4.470 kr. fyrir fullorðna og 3.695 kr. fyrir börn, ekki innifaldir. 54.700kr. Verðdæmi á mann með SpariPlús. Innifalið: Flug, gisting á Sol Dorio í 2 vikur, ferðir til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn. M.v. 2 fullorðna og 2 börn 2ja-11 ára. Flugvarllaskattar, 4.455 kr. fyrir fullorðna og 3.680 kr. fyrir börn, ekki innifaldir. 49.700kr. Sími 535 2100 • Hlí›asmára 15 Uppselt 17. júní og 15. júlí. Uppselt 31. júlí. Uppselt 30. maí og 20. júní. Uppselt 18. júní og 16. júlí. Opi› í dag kl. 13-16 Ó d‡ ra st ir í s ól in a ...til Alicante Verðdæmi á mann miðað við brottför 2. apríl eða 22. maí. Innifalið er flug. M.v. 2 fullorðna og 2 börn 2ja-11 ára. Flugvallarskattar, 3.730 kr. fyrir fullorðna og 2.955 kr. fyrir börn, ekki innifaldir. 26.900kr. EKKI enn ein unglingamyndin er góður titill, því satt er að flestar eru þær allar eins. Skrifaðar eftir ná- kvæmlega sömu formúlunni með ná- kvæmlega sömu týpunum, og ná- kvæmlega sömu … öllu bara! Scream, Scary Movie, o.s.frv. allt fer þetta í hring, þessir að gera gys að þessum og aðrir að gera gys að þeim sem gera gys. Nú eru það ung- lingamyndirnar sem eru skotmarkið og líka Scary Movie. Rauði þráður- inn er tekinn úr myndinni She’s All That (1999) þar sem mesti töffarinn í skólanum veðjar við vin sinn að hann geti breytt „ljótu“ stelpunni í skól- anum í drottningu dansleiksins (prom queen). Og hún er svo ljót, að hún er bæði með stert og gleraugu og það eru málningarslettur á föt- unum hennar! Oj bara! Inn flækjast síðan kunnuglegar týpur og atriði úr öðrum sérvöldum unglingamyndum. Oft eru atriðin bæði illkvittnisleg og fyndin, og sem kvikmyndarýnir sem oft hefur þurft að sitja undir þessum fyrirsjáanlegu myndum hlakkaði býsna oft í mér. Hér er þó ekkert snilldarverk á ferð, og fannst mér Scary Movie oft „gáfulegri“ ef það er rétta orðið, segjum frekar „betur til fundin“. Handritshöfundur hefur greini- lega mætur á John Hughes, konungi „alvöru“ unglingamyndanna frá ní- unda áratugnum. Hverjir þekkja ekki Breakfast Club, Pretty in Pink eða Ferris Bueller’s Day Off ? Þeir eru fáir. Enda tekur leikkonan Molly Ringwald, sem birtist í smáhlut- verki, kærustuparið í gegn í lok myndarinnar og segir þeim að hætta þessari vitleysu og vera raunsæ. Hvort þau hlýða henni eða ekki verða lesendur að komast að sjálfir í bíói. Ófrumlegt en þó fyndið KVIKMYNDIR Laugarásbíó og Regnboginn NOT ANOTHER TEEN MOVIE/EKKI ENN EIN UNGLINGAMYNDIN Hildur Loftsdóttir Taska aðeins 750 kr. NETVERSLUN Á mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.