Morgunblaðið - 24.02.2002, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 24.02.2002, Qupperneq 46
FRÉTTIR 46 SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ Maríubaugur 23 og 27, Grafarholti Sölusýning í dag frá kl. 13-15 Glæsileg 206 fm einbýli/tengihús á einni hæð á mjög góðum stað innst í lokaðri götu. Skemmtilega hönnuð hús með fallegu útsýni. Örstutt í ósnortna heillandi náttúru. Öll þjón- usta og skólar í 3-400 metra fjarlægð. Húsin seljast fullfrágengin að utan og rúmlega fok- held að innan, þ.e. fulleinangruð. Afhending húsanna er strax, (fokheld) nr. 23. Verð fullbú- in að utan, fokheld að innan er 16,9 millj. Möguleiki að fá húsin tilbúin til innréttinga að inn- an. Verð miðað við það er 19,9 millj. www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Byggingaraðili: AH Verktakar ehf. Grunmynd nr. 23 og 27 Hús nr. 21, 25 og 29 eru seld FJÁRFESTING FASTEIGNASALA ehf. Sími 562 4250, Borgartúni 31 Opið hús í Árskógum 8 Vönduð 4ra herbergja íbúð í þessu vinsæla húsi fyrir eldri borgara. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Verð 14.2 millj. Olga og Ragnar taka á móti ykkur milli 14 og 17. Íbúðin getur losnað fljótlega. SJÓN ER SÖGU RÍKARI!                                 "    #   !$#  #%       # !  %  & '()* !+   %   #  !                       ! "     #### Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  HRÍSMÓAR 10 - GBÆ. - M. BÍLSKÚR Opið hús í dag milli kl. 14 og 17 Vorum að fá í einkasölu á þessum góða stað mjög fallega ca 95 fm íbúð á þriðju hæð í góðu fjölbýli. fallegar innréttingar, stórar svalir, gott útsýni, stutt í alla þjónustu. Verð 13,2 millj. 87345 Ingveldur tekur á móti áhugasömum væntanlegum kaupendum í dag milli kl. 14 og 17. HRÍSATEIGUR - RVÍK Vorum að fá í einkasölu á þessum frábæra stað mjög góða 65 fm efri hæð í fallegu húsi í Teigunum í Reykjavík. Góð staðsetning. Tvöföld stofa, útsýni. Verð 9,5 millj. 87387 HVERFISGATA - HF. EINB. Nýkomið í einkasölu þetta glæsilega hús í hjarta bæjarins. Eignin er öll endurnýjuð að utan sem að innan á vandaðan máta, gott vinnurými í kjallara, rúmgóð herbergi. Glæsileg eign í alla staði. Tilboð. 54147 FAGRAKINN - HF. SÉRH. Vorum að fá í einkasölu á þessum góða stað mjög fallega 107 fm efri sérhæð ásamt 28 fm sérstæðum bílskúr. Nýtt eldhús, kamína, 3 svherb. Góð staðsetning. Verð 14 millj. 81149 NÚPALIND - KÓPAV. - LYFTUH. Nýkomin sérl. falleg rúmgóð ca 80 fm íbúð á 6. hæð í nýju lyftuhúsi, sérþvottaherbergi, svalir, útsýni, frábær staðsetning örstutt í þjónustu og verslun. Áhv. húsbréf 6,5 millj. 87713 SIGURNAGLALÍNA + TILBOÐ ÓUPPSETT 5,5mm - kr. 17.500 STGR. ÁN VSK. ÓUPPSETT 4,5mm - kr. 15.500 STGR. ÁN VSK. Upplýsingar í símum: 515 1266/580 8506 - Bjarni Gunnarsson 515 1263/580 8526 - Gunnar Halldórsson 456 4366 Ísafjörður - Páll Guðjónsson Útgerðarvörur Olís - Ellingsen HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur vísað frá dómi máli sem Félag íslenskra heimilislækna höfðaði gegn Tryggingastofnun ríkisins. Stefnandi krafðist ógildingar á ákvörðun TR frá 18. ágúst 1999 um að hafna samningsgerð við sérfræð- inga í heimilislækningum á grund- velli b-liðar 36. gr. almannatrygg- ingalaga. Héraðsdómur segir m.a. í niður- stöðu sinni að í lögunum séu engar skyldur lagðar á TR að gera samn- inga við lækna hliðstæða þeim sem fjórir heimilislæknar kröfðust að yrðu gerðir við þá. Þá segir héraðsdómur að stefn- andi hafi hvorki krafist viðurkenn- ingar á því að stefnda væri skylt að gera samninga við félagsmenn sína, né heldur að yrðu samningar gerðir við þá, yrði það gert á grundvelli b- liðar 36. gr. almannatryggingalaga. Yrði því ekki séð að málsókn stefnanda gæti þjónað því markmiði að leyst yrði úr raunverulegum ágreiningi aðila, eins og kröfugerð stefnanda væri úr garði gerð. Friðgeir Björnsson dómstjóri kvað upp dóminn. Margrét Vala Kristjánsdóttir hdl. var lögmaður stefnanda og Heimir Örn Herberts- son hdl. lögmaður stefnda. Máli gegn Tryggingastofnun ríkisins vísað frá dómi SÁ sem á þann vafasama heiður að hafa ekið hraðast um Hvalfjarðar- göng síðan hraðaeftirlitsmyndarvél- ar voru teknar í gagnið, mældist á 136 km hraða á klukkustund þegar hann ók um göngin í október. Hámarkshraði í göngunum er 70 km/klst. Í greinargerð frá forvarna- og fræðsludeild lögreglunnar í Reykja- vík kemur fram að alls voru bókuð 1.371 hraðakstsursbrot frá ágúst- byrjun og fram til desemberloka. Meðalhraði þeirra sem óku of hratt um göngin hafi verið svipaður en greinilegt er að efri mörk hraðans fóru lækkandi þegar á leið. Ók um Hval- fjarðargöng á 136 kíló- metra hraða Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is flísar AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.