Morgunblaðið - 24.02.2002, Side 59
tónlistina og sögðu hljómsveitarmenn að á
fáum stöðum væri dansað meira en á þorra-
blótum á Lýsuhóli. Veitt
voru þrenn verðlaun í
vísubotnakeppni og kúa-
bændur í sveitinni heiðr-
uðu mjólkurbílstjóra sinn,
Jón Þórðarson, með við-
urkenningu fyrir vel unn-
in störf en hann hættir
akstri um næstu mánaða-
mót.
Undir lok þorrablótsins
skall á mikið óveður og
rúta sem ók þorrablóts-
gestum heim eftir ballið
var rúma þrjá tíma frá
Lýsuhóli út að Hellnum.
Segja má að gjörningar á
veðrið hafi verið svo
magnaðir að þeir höfðu
áhrif á bæði blótin.
HALDA átti þorrablót í
sunnanverðum Snæfells-
bæ laugardaginn 2. febr-
úar en þá skall á eitthvert
mesta óveður sem menn
muna og varð að fresta
því. Töluðu sumir um
gjörningaveður í þessu
sambandi en Breiðvíking-
ar, sem sáu um þorra-
blótshaldið í ár, gerðu
aðra tilraun laugardaginn
16. febrúar. Metaðsókn
var að blótinu, hressilega
tekið undir samsöng og
mikið hlegið að þeim
skemmtiatriðum sem
heimamenn lögðu til, en
eins og venja er voru þau
nokkurs konar spéspegil mannlífsins í sveit-
inni. Hljómsveitin Hless-dúó sá um dans-
Gjörningaveður
kringum þorrablót
Venju samkvæmt var líf sveitunga sýnt í spéspegli.
Snæfellsbæ. Morgunblaðið.
Morgunblaðið/Guðrún Bergmann
Breiðvíkingar brugðu sér í hin kostulegustu gervi.
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 2002 59
Það er ekki
spurning hvernig
þú spilar leikinn.
Heldur hvernig
leikurinn spilar
með þig.
Frá leikstjóra
Enemy of the
State og
Crimson Tide.
Brad Pitt sýnir
magnaða takta í
myndinni ásamt
Óskarsverð-
launahafanum,
Robert Redford.
Adrenalínhlaðin
spenna út í
gegn.
Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 12. Vit 341.Sýnd kl. 6, 8 og 10.10.
Sýnd kl. 2 og 4. Íslenskt tal. Vit 338 Sýnd kl. 2 og 4. Enskt tal.
Frumsýning
MAGNAÐ
BÍÓ
Stórverslun á netinu www.skifan.is
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Sjóðheitar syndirj i i
Missið ekki af sjóðheitum ástarsenum
tveggja stærstu Hollywood stjarnanna í
dag. Þær hafa ekkert að fela.
Eru þið tilbúin fyrir
Angelinu Jolie nakta?
8 tilnefningar til Óskarsverðlauna
M.a. besta mynd og besta leikkona.
Empire
DV
Rás 2
Kvikmyndir.com
SV Mbl
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
Ath! aftur í stóran sal.
Dóttur hans er rænt! Hvað
er til ráða?
Spennutryllir ársins með
Michael Douglas.
Sýnd kl. 10. B.i.16.
Sýnd kl. 2. Ísl tal Vit 320
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.20.
Drepfyndin mynd sem gerir
miskunnarlaust grín af öllum
uppáhalds unglingamyndunum
þínum!
Fílaðir þú „Scary Movie“
...Hverjum er ekki skítsama!
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Íslenskt tal. Vit 338
Spennutryllir
ársins
FORSÝNING KL. 8.
1/2
Kvikmyndir.is
betra en nýtt
Nýr og glæsilegur salur
Fílaðir þú „Scary Movie“
...Hverjum er ekki skítsama!
Fyndnasta mynd ársins og
rúmlega það!
Sýnd kl. 4, 6 og 8. B.i.14.
Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.14.
Sýnd kl. 10. B.i.16.
Frumsýning
Eina vopn hans er viljinn
til að lifa. Stanslaus spenna
frá upphafi til enda.
Með stórleikaranum
Gene Hackman og hinum
frábæra Owen Wilson.
„Besta mynd ársins“SV Mbl
„Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl
DV
Mbl
ÓHT Rás 2
Kvikmyndir.com
l
i i .
Tilnefningar til
Óskarsverðlauna13
Sýnd kl. 2.Sýnd kl. 2.
www.laugarasbio.is
Kvikmyndir.com
HK. DV
ÓHT Rás 2i ir.
„Þvílík bíóveisla“
HVS Fbl
„Besta mynd ársins“
SV Mbl
Fílaðir þú „Scary Movie“
...Hverjum er ekki skítsama!
Fyndnasta mynd ársins og
rúmlega það!HJ. MBL
Tilnefningar til
Óskarsverðlauna13
Sýnd kl. 4 og 8. Mán 4.45 og 8.
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Mán 5.30, 8 og 10.30.
Te kl. 4. Matur kl. 8.
Morð á miðnætti
FRUMSÝNING
7Tilnefningar til Óskarsverðlauna
Golden Globe
verðlaun fyrir
bestu leikstjórnina
Gullmoli sem enginn
ætti að missa af
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Mán 6, 8 og 10. B.I.14.
Nýjasta meistarastykki
Robert Altmans sem
hlaut nýverið Golden
Globe verðlaunin fyrir
bestu leikstjórn.
Hér fer einvalalið leikara
á kostum í morðsögu í
anda Agöthu Christie.
BESTA MYND
BESTA LEIKSTJÓRN
BESTA HANDRIT
BESTA LEIKKONA Í
AUKAHLUTVERKI:
Maggie Smith
BESTA LEIKKONA Í
AUKAHLUTVERKI:
Helen Mirren
BESTU BÚNINGAR
BESTA LISTRÆNA
LEIKSTJÓRN
ÞAÐ má sannarlega kalla hann Íslandsvin,
hinn danska Kim Larsen. Íslendingar komust
fyrst í kynni við þennan lífsglaða og kraft-
mikla Dana er hann starfaði með rokksveit-
inni Gasolin, sem var helsta rokksveit Dan-
merkur á áttunda áratugnum. Og hver
kannast ekki við myndina Midt om Natten eða
þá slagarann „De Smukke Unge Mennesker“?
Þrátt fyrir að vera að nálgast sextugt er
hann iðinn við kolann sem aldrei fyrr og nú er
nýútkomin platan Sange fra Glemmebogen,
sem hann vinnur með hljómsveitinni Kjukken.
Samstarf Larsen og Kjukken hófst með
samnefndri plötu frá 1996, Kim Larsen og
Kjukken, og svo hafa komið út plöturnar Luft
under vingerne (1998) og Weekend Music
(2001). Á plötunni nýju leitar Larsen fanga í
fortíðinni, og leikur sér með gömul dönsk og
sænsk lög sem öll eiga sér vísan stað í hjarta
hans. Öll eru þau í alþýðlegri kantinum og fer
meistarinn fimum höndum um þessi djásn sín;
útkoman er því ljúf og innileg og vel til þess
fallin að afla honum nýrra aðdáenda.
Baunabrall
Kim Larsen (annar f.v.) ásamt Kjukken.
Kim Larsen með nýja plötu