Morgunblaðið - 21.03.2002, Síða 9

Morgunblaðið - 21.03.2002, Síða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. MARS 2002 9 R í t a B Æ J A R L I N D 6 , S Í M I 5 5 4 7 0 3 0 - E D D U F E L L I 2 , S Í M I 5 5 7 1 7 3 0 stærðir 36-56 VERSLUN SEM ÞEKKT ER FYRIR GOTT VERÐ OG GÓÐA ÞJÓNUSTU Full búð af nýjum vörum Laugavegi 56, sími 552 2201, www.teeno.com TEENO Falleg fermingarföt Kjólar og dragtir Kringlunni — sími 568 1822 Helgartilboð Falleg dragt 20% afsláttur Jakki, buxur, 2 snið, pils. Litur: Dökkblár. Stærðir 34-44. Kringlunni, sími 588 1680. V/Nesveg, Seltjarnarnesi, sími 561 1680. iðunn tískuverslun Buxur Peysur Bolir Ný sending frá Garðar Ólafsson úrsmiður - Lækjartorgi - sími 551 0081 Páska tilboð Úr: Omega, Gucci, Raymond Weil, Seiko, Tissot, Pierpont o.fl. Klukkur: Gólfklukkur, veggklukkur, vekjaraklukkur o.fl. Skartgripir: Demantshringar, gull- lokkar, gullhálsfestar, gullmen, gullkrossar, gullarmbönd o.fl. 30% afsláttur af öllum vörum Sími 567 3718 virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-14 FERMINGAR – MÖMMUR ÖMMUR OG FRÆNKUR NÝ SENDING AF SPARIDRESSUM Stærðir 36-52 S-3XL Opið                N ÝJ A R VÖ RU R • KO M D U O G K ÍK TU Á Ú RV A LI Ð AU Ð VELT AÐ PAN TA • VÖ RU RN AR KEYRÐ AR H EIM AÐ D YRU M Pöntunarlínan opin til 22 alla daga Sími: 565 3900 Freemans • Bæjarhrauni 14 • 220 Hafnarfjörður N ÝR LISTI K O M I N N Ú T www.freemans.is Glæsileg gjöf fylgir öllum pöntunum TILVALIN FERMINGARGJÖF Vandaðar heimilis- og gjafavörur Kringlunni 4-12 - sími 533 1322 Á FUNDI borgarráðs í fyrradag voru lögð fram og samþykkt bréf frá skrifstofustjóra borgarverkfræðings þar sem lagt er til að afturkölluð verði úthlutun byggingarréttar til nokkurra aðila í Grafarholti. Á fund- inum lögðu borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokks fram eftirfarandi bókun: „Nú eru að koma enn betur í ljós alvarlegar afleiðingar af lóðaskorti og lóðauppboðsstefnu R-listans. Söluverð lóða hækkaði um mörg hundruð prósent og í framhaldinu hækkaði byggingarkostnaður, sölu- verð íbúða og fasteignagjöld. Margir þeirra sem keyptu lóðir á söluupp- boði borgarinnar, v/lóða í Grafar- holti, eiga nú í verulegum erfiðleik- um. Það segir sína sögu af lóðauppboðsstefnunni að nú er lagt til að 9 lóðir með 94 íbúðum, sem út- hlutað var í júlí 2001 til 6 bygging- arfyrirtækja verði afturkallaðar. Ástæðan er sú að kaupverð lóðanna, kr. 145 millj., sem átti að greiðast í ágúst 2001, hefur enn ekki verið greitt.“ Í bókun borgarráðsfulltrúa Reykjavíkurlistans segir að verð lands í Grafarholti ráðist á markaði. „Hafi markaðsaðstæður breyst þannig að bjóðendur efna ekki tilboð sín verður það boðið öðrum til kaups. Þar geta allir boðið og lögmál fram- boðs og eftirspurnar ráða för,“ segir ennfremur í bókuninni. Grafarholt Byggingar- réttur aftur- kallaður ♦ ♦ ♦ Freemans - Bæjarhrauni 14 - s: 565 3900 - www.freemans.is Nýi Freemanslistinn kominn út Bossakremið frá Weleda – þú færð ekkert betra Fæst í: Þumalínu, Heilsuhúsinu, Lyfju, Lyf og heilsu og Apótekinu TIL átaka kom milli tveggja kvenna í íbúð annarrar þeirra í Fannarfelli í Breiðholti í aðfaranótt þriðjudags. Lögreglu var tilkynnt um kl. 2.40 að gestur hefði ráðist á gestgjafa sinn með hamri og lamið hann í höf- uð og handlegg. Konan sem varð fyr- ir höggunum náði að flýja út úr íbúð- inni en hin konan læsti sig þá inni og þurfti lásasmið til að ná henni út. Sjúkrabíll var sendur á vettvang en konan sem slasaðist harðneitaði að fara með honum á slysadeild og vildi gera sjálf að sárum sínum. Ekki er vitað um ástæður árásar- innar en báðar konurnar voru ölv- aðar. Engin kæra hefur verið var lögð fram í málinu. Ekki kært í árásarmáli

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.