Morgunblaðið - 21.03.2002, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 21.03.2002, Qupperneq 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. MARS 2002 9 R í t a B Æ J A R L I N D 6 , S Í M I 5 5 4 7 0 3 0 - E D D U F E L L I 2 , S Í M I 5 5 7 1 7 3 0 stærðir 36-56 VERSLUN SEM ÞEKKT ER FYRIR GOTT VERÐ OG GÓÐA ÞJÓNUSTU Full búð af nýjum vörum Laugavegi 56, sími 552 2201, www.teeno.com TEENO Falleg fermingarföt Kjólar og dragtir Kringlunni — sími 568 1822 Helgartilboð Falleg dragt 20% afsláttur Jakki, buxur, 2 snið, pils. Litur: Dökkblár. Stærðir 34-44. Kringlunni, sími 588 1680. V/Nesveg, Seltjarnarnesi, sími 561 1680. iðunn tískuverslun Buxur Peysur Bolir Ný sending frá Garðar Ólafsson úrsmiður - Lækjartorgi - sími 551 0081 Páska tilboð Úr: Omega, Gucci, Raymond Weil, Seiko, Tissot, Pierpont o.fl. Klukkur: Gólfklukkur, veggklukkur, vekjaraklukkur o.fl. Skartgripir: Demantshringar, gull- lokkar, gullhálsfestar, gullmen, gullkrossar, gullarmbönd o.fl. 30% afsláttur af öllum vörum Sími 567 3718 virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-14 FERMINGAR – MÖMMUR ÖMMUR OG FRÆNKUR NÝ SENDING AF SPARIDRESSUM Stærðir 36-52 S-3XL Opið                N ÝJ A R VÖ RU R • KO M D U O G K ÍK TU Á Ú RV A LI Ð AU Ð VELT AÐ PAN TA • VÖ RU RN AR KEYRÐ AR H EIM AÐ D YRU M Pöntunarlínan opin til 22 alla daga Sími: 565 3900 Freemans • Bæjarhrauni 14 • 220 Hafnarfjörður N ÝR LISTI K O M I N N Ú T www.freemans.is Glæsileg gjöf fylgir öllum pöntunum TILVALIN FERMINGARGJÖF Vandaðar heimilis- og gjafavörur Kringlunni 4-12 - sími 533 1322 Á FUNDI borgarráðs í fyrradag voru lögð fram og samþykkt bréf frá skrifstofustjóra borgarverkfræðings þar sem lagt er til að afturkölluð verði úthlutun byggingarréttar til nokkurra aðila í Grafarholti. Á fund- inum lögðu borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokks fram eftirfarandi bókun: „Nú eru að koma enn betur í ljós alvarlegar afleiðingar af lóðaskorti og lóðauppboðsstefnu R-listans. Söluverð lóða hækkaði um mörg hundruð prósent og í framhaldinu hækkaði byggingarkostnaður, sölu- verð íbúða og fasteignagjöld. Margir þeirra sem keyptu lóðir á söluupp- boði borgarinnar, v/lóða í Grafar- holti, eiga nú í verulegum erfiðleik- um. Það segir sína sögu af lóðauppboðsstefnunni að nú er lagt til að 9 lóðir með 94 íbúðum, sem út- hlutað var í júlí 2001 til 6 bygging- arfyrirtækja verði afturkallaðar. Ástæðan er sú að kaupverð lóðanna, kr. 145 millj., sem átti að greiðast í ágúst 2001, hefur enn ekki verið greitt.“ Í bókun borgarráðsfulltrúa Reykjavíkurlistans segir að verð lands í Grafarholti ráðist á markaði. „Hafi markaðsaðstæður breyst þannig að bjóðendur efna ekki tilboð sín verður það boðið öðrum til kaups. Þar geta allir boðið og lögmál fram- boðs og eftirspurnar ráða för,“ segir ennfremur í bókuninni. Grafarholt Byggingar- réttur aftur- kallaður ♦ ♦ ♦ Freemans - Bæjarhrauni 14 - s: 565 3900 - www.freemans.is Nýi Freemanslistinn kominn út Bossakremið frá Weleda – þú færð ekkert betra Fæst í: Þumalínu, Heilsuhúsinu, Lyfju, Lyf og heilsu og Apótekinu TIL átaka kom milli tveggja kvenna í íbúð annarrar þeirra í Fannarfelli í Breiðholti í aðfaranótt þriðjudags. Lögreglu var tilkynnt um kl. 2.40 að gestur hefði ráðist á gestgjafa sinn með hamri og lamið hann í höf- uð og handlegg. Konan sem varð fyr- ir höggunum náði að flýja út úr íbúð- inni en hin konan læsti sig þá inni og þurfti lásasmið til að ná henni út. Sjúkrabíll var sendur á vettvang en konan sem slasaðist harðneitaði að fara með honum á slysadeild og vildi gera sjálf að sárum sínum. Ekki er vitað um ástæður árásar- innar en báðar konurnar voru ölv- aðar. Engin kæra hefur verið var lögð fram í málinu. Ekki kært í árásarmáli
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.