Morgunblaðið - 19.04.2002, Síða 13

Morgunblaðið - 19.04.2002, Síða 13
Brúðkaup 2002 Komdu og kitlaðu bragðlaukana... Stórsýningin fyrir alla fjölskylduna. Yfir kynna og sýna allt það nýjasta í mat og matargerð. matur 2002 200 aðilar Barnaland Stöðvar 2 Sjáðu færustu matargerðarmenn landsins keppa, m.a. um titilinn Mat- reiðslumaður ársins, Matreiðslumað- ur Norðurlanda og Kökuskreytir árs- ins. Einnig verður boðið upp á Klakaskurðarkeppni og Íslandsmót kaffibarþjóna. Fyrsti stórviðburðurinn í nýja knatthúsinu í Kópavogi, stærstu sýningarhöll landsins! Á meðan mamma og pappi skoða sýninguna geta börnin kíkt í Barnaland Stöðvar 2. Ýmsir gestir koma í heimsókn. Hoppikastalar. Allt fyrir eldhúsið Heimur framandi matargerðar Heilsugarðurinn Fylgist með úrslitum í leiknum Brúðhjón ársins 2002Brúðhjón ársins verða krýnd með pomp og prakt og hljóta að launum glæsileg verðlaun.www.brudkaup. i s Allt fyrir brúðkaupið. Kjóllinn, veislan, gjafirn- ar, hárið, förðunin, vínið, myndatakan, svítan. Glæsilegar tískusýningar og tónlist. Íslands- meistari í blómaskreytingum verður valinn og er þemað brúðarvöndurinn og brúðarskartið. Opnunartímar: Föstudagur 10.00 -16.00 Kaupstefna, 16.00 - 20.00 Opið almenningi Laugardagur 11.00 - 18.00 Opið almenningi Sunnudagur 11.00 - 18.00 Opið almenningi Miðaverð: Fullorðnir 800 kr. Börn 6-14 ára og ellilífeyrisþegar 400 kr. Athugið að börn fá ekki aðgang nema í fylgd fullorðinna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.