Morgunblaðið - 19.04.2002, Page 60
FÓLK Í FRÉTTUM
60 FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ
sniði og verið hefur. Hörður vill enn
fremur koma því á framfæri að ólíkt
plötunni, sem skreytt er hljómsveit,
er hann bara einn með gítarinn á
þessum tónleikum. Þeir hefjast kl. 21.
SÖNGVASKÁLDIÐ góða, Hörður
Torfason, er nú á ferðalagi um landið,
til kynningar á nýjum hljómdiski sín-
um. Heitir hann einmitt Söngvaskáld
en á honum er að finna frumsamin lög
Harðar við ljóð Halldórs Kiljan Lax-
ness.
Hörður hefur undanfarnar vikur
þrætt Suður-, Austur- og Norðurland
og gerir nú stans í Íslensku óperunni í
kvöld. Eftir helgi eru það svo Vest-
firðirnir en að því loknu Heldur Hörð-
ur áleiðis til útlanda. Morgunblaðið
innti Hörð eftir því hvernig Laxness
gengi í landann.
„Þú spyrð vel,“ svarar Hörður.
„Fólk hefur tekið þessu mjög vel. Í
fyrri hluta tónleikanna ræði ég um
Halldór og svo eftir hlé leik ég eigin
lög.“
Hörður segir markmiðið að reyna
að afmá helgislepjuna af Halldóri.
„Það er oft þegar menn hafa unnið
til verðlauna, þá vilja aðrir setja þá
upp á einhvern stall. Ég er að reyna
að ræða við fólk um þetta; Halldór var
ekki að búa til einhverjar höggmyndir
úr steini sem ekki má snerta. Hann
fékkst við tilfinningar og lífsviðhorf. “
Hörður segist eins og stendur vera
í biðstöðu, áður en áfram verður hald-
ið.
„Ég ofþreyttist aðeins í túrnum en
nú horfir vel. Restin verður svo í
næstu viku og svo er ég farinn utan.“
Tónleikarnir í kvöld verða með líku
Laxness-hljómleikar Harðar Torfasonar
Helgi-
slepjan
máð af
Halldóri
TENGLAR
.....................................................
www.hordurtorfa.com
arnart@mbl.is
Morgunblaðið/Kristinn
Hörður Torfason
Súrefnisvörur
Karin Herzog
Oxygen face
KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel
Leikgerð: Guðrún Vilmundard. og Hilmar Jónss.
3. sýn lau 20. apr kl 20 - UPPSELT
4. sýn mi 24. apr kl 20 - UPPSELT
5. sýn fi 25. apr kl 20 - UPPSELT
Su 28. apr. kl. 20 - AUKASÝNING
Lau 4. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI
BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson
Su 21. apr kl 20 - UPPSELT
Lau 27. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI
Fö 3. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI
MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney
Í kvöld kl 20 - AUKASÝNING
Fö 26. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI
ATH: Síðustu sýningar
AND BJÖRK OF COURSE ...
e. Þorvald Þorsteinsson
Lau 20. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI
Su 21. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI
Lau 27. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI
FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon
Í kvöld kl 20 - ÖRFÁ SÆTI
Su 28. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI
ATH: síðustu sýningar
PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler
Su 21. apr kl 16 - Ath. breyttan sýn.tíma
GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt
Í kvöld kl 20 - UPPSELT
Lau 20. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI
Su 21. apr kl 20 - UPPSELT
PÍKUSÖGUR Á AKUREYRI
Kvos Menntaskólans á Akureyri
Þri 23. apr kl 21
Miðapantanir í síma 4621797
þriðjud. - fimmtud. 17:00-19:00
Stóra svið
Nýja sviðið
Miðasala: 568 8000
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is
Litla sviðið
LEIKFERÐ
*
> +
4+
()
*
+(+
>
(
6&
".
4+
()
2
4+
()
*
<< #%%
+
>
7
'
> +
&
)
?
#$
@5
A
.
CCC
sýnir í Tjarnarbíói söngleikinn
eftir Þórunni Guðmundsdóttur
laugardaginn 20. apríl
föstudaginn 26. apríl
laugardaginn 27. apríl
Síðustu sýningar
Sýningar hefjast kl. 20.00.
Miðapantanir allan sólarhringinn
í síma 551 2525
eða með tölvup. á hugleik@mi.is
Miðasala opin alla sýningardaga
frá kl. 19.00.
Í kvöld, föstud. 19.4 kl. 20.30
Karlakór Selfoss og
Jórukórinn á Selfossi
halda sameiginlega tónleika.
Fjölbreytt efnisskrá.
Skógarhlíð 20 ● 105 Reykjavík
Miðasala: 595 7999 ● 800 6434
eða í símsvara 551 5677.
www.kkor.is/ymir.html
Miðasala í húsinu
klukkutíma fyrir tónleika
! Föstud. 19. apríl kl. 20.00 örfá sæti
Mánud. 22. apríl kl. 19.00 örfá sæti
Miðvikud. 24. apríl kl. 20.00 uppselt
Fimmtud. 25. apríl kl. 20.00 uppselt
Sýningum fer fækkandi
! "#$
$
"
%
&'(
) "
'
" "
#%
9 =
#%
5 7 #
! #
% $$% ##
#5
5 4 (!
%
&
'(
)*+, "! #
D$%
#5
9
*.
()
.
(0
.
-.
$
///$
$
0
Lau. 20. apríl kl. 13.00
Lau. 20. apríl kl. 16.00
Mið. 24. apríl kl. 20.00 - aukasýning