Morgunblaðið - 19.04.2002, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 2002 65
Amélie
Yndislega hjartahlý og falleg kvikmynd um
það að þora að njóta lífsins. (H.L.) Háskólabíó
Monster’s Ball
Einkar vel gerð kvikmynd um einstaklinga og
lífsviðhorf í Suðurríkjum Bandaríkjanna.
(H.J.) Regnboginn
The Royal Tennenbaums
Ljóðræn, vel gerð gamanmynd um fjölskyldu
í súrrealískri tilvistarkreppu. Frábær leik-
stjórn og leikur með Hackman í fararbroddi.
(H.L.) Sambíóin
A Beautiful Mind
Hugvekjandi kvikmynd, þar sem margar
áhugaverðar spurningar um eðli mannshug-
ans eru dregnar fram, en rígskorðun hins
staðlaða hetjuforms Hollywood-smiðjunnar
felur víða í sér einföldun sem dregur úr
ánægjunni. (H.J.) Sambíóin, Háskólabíó.
Black Hawk Down
Harðsoðin, vel leikstýrð og raunveruleg bar-
dagamynd um hlífðarleysi stríðsátaka, í
þessu tilfelli borgarastyrjöldina í Sómalíu
1993. (S.V) Regnboginn.
I Am Sam/Ég er Sam
Sean Penn og Dakota Fanning eru svo stór-
kostleg í aðalhlutverkunum, að þau geta ekki
annað en snert við heimsins mestu harð-
jöxlum. (H.L.) Sambíóin
Kate and Leopold
Tímagatsmynd um breskan aðalsmann sem
dettur inn í nútímann í miðri New York og
verður ástfanginn. Bráðskemmtileg láttu-þér-
líða-vel mynd, vel leikin og skrifuð. (S.V.)
Smárabíó
We Were Soldiers
Vel gerð mynd um frægt blóðbað í Víetnam-
stríðinu. Raunsönn lýsing á stríðsfirringu og
allsherjaróreiðu í óhugnaði návígisins. (S.V.)
Smárabíó
Skrímsli HF
Létt og skemmtileg fyrir alla fjölskylduna.
(S.V.) Sambíóin
Ísöld
Teiknimynd. Ágætis skemmtun, sérstaklega
fyrir börn, þótt sagan sé frekar einföld og
ekki sérlega fersk. (H.L.) Laugarásbíó, Regnboginn, Smárabíó
Crossroads
Þessi frumraun poppstjörnunnar Britney
Spears á hvíta tjaldinu er ekki alvond. Leikur
með ímynd Britney í myndinni er athyglis-
verður en handrit klisjuofið.(H.J.) Sambíóin
Aftur til hvergilands – Peter
Pan II
Pétur Pan berst enn við Kaftein Krók og nú
með hjálp Jónu dóttur hennar Vöndu. Ósköp
sæt mynd en heldur tíðindalítil og ófrumleg.
(H.L.) Sambíóin
Mean Machine
Bresk útgáfa harðsoðinnar, bandarískrar
myndar um átök fanga og gæslumanna
þeirra í fótboltaleik. Vinnie Jones daufur, út-
koman hvorki fugl né fiskur. (S.V.) Háskólabíó
Showtime
Ólíkar löggur í Los Angeles verða sjónvarps-
stjörnur og samherjar. Hefði getað orðið
smellin satíra. (S.V.) The Time Machine
Leikurinn slæmur en nokkur tækniatriði eru
þrusugóð auk þess sem stundum tekst að ná
upp spennu. (S.V.) Sambíóin
Long Time Dead
Blóði drifin, drepleiðinleg hrollvekjuómynd.
Efnisrýr og illa gerð í alla staði. (S.V.) ½
Laugarásbíó
Slackers
Enn ein afbökun af American Pie og jafn-
framt sú versta til þessa. (S.V.)0
Smárabíó
BÍÓIN Í BORGINNI
Sæbjörn Valdimarsson/Hildur Loftsdóttir/Heiða Jóhannsdóttir
Meistaraverk Ómissandi Miðjumoð Tímasóun 0 Botninn
Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 338
„Splunkunýtt framhald af
ævintýri Péturs Pan!“
Sýnd kl. 8 og 10.10.
B.i. 16. Vit 366.
Sýnd kl. 6. Vit 349.
Frábær grín/spennumynd með þeim Eddie Murphy,
Robert De Niro og Rene Russo í aðalhlutverki. Hérna
mætast myndirnar „Lethal Weapon“ og „Rush Hour“
á ógleymanlegan hátt. Ekki missa af þessari!
DV
ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 360.
ANNAR PIRRAÐUR.
HINN ATHYGLISSJÚKUR.
SAMAN EIGA ÞEIR AÐ
BJARGA ÍMYND
LÖGREGLUNNAR
kvikmyndir.is
KATE WINSLET JUDI DENCH
Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit nr. 358.
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 357.
HL. MBL
Sýnd kl. 10. Vit . 351
Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.12. Vit nr. 356
Sýnd kl. 6 og 8. Vit 357.
DV
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 367.
Flottir bílar,
stórar byssur
og harður nagli
í skotapilsi.
HK. DV
1/2Kvikmyndir.com
1/2HJ. MBL
RadioX
Ó.H.T. Rás2
Sýnd kl. 6. Ísl. tal.
Hverfisgötu 551 9000
Síðast barðist hann við mestu óvini sína. Nú munu þeir snúa bökum saman
til að berjast við nýja ógn! Ótrúlegar tæknibrellur og brjálaður hasar!!!
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16 ára
Sýnd kl. 5.45 og 8.
HEIMILDAR & STUTTMYNDAHÁTÍÐ Í REYKJAVÍK
17 - 21.04 2002. SJÁ SÉR AUGLÝSINGU UM SÝNINGARTÍMA
Í MORGUNBLAÐINU.
www.regnboginn.is
2 Óskarsverðlaun
Yfir 25.000
áhorfendur
Missið ekki af
fyndnustu mynd
ársins
kvikmyndir.com
MBL DV
Sýnd kl. 8 og 10.40.
B.i 16.
Sýnd kl. 8 og 10.40.
B.i 16.
SV. MBL
Vorvörurnar komnar!