Morgunblaðið - 05.05.2002, Page 15

Morgunblaðið - 05.05.2002, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. MAÍ 2002 15 meistar inn. is HÖNNUN LIST Sími 555 7000 - frá kl. 8:00 til 22:00 alla daga Hestamiðstöð Íshesta Við bjóðum upp á 2 vikna reiðnámskeið fyrir börn og unglinga. Einnig sérstök "polla og pæju" námskeið fyrir börn á aldrinum 5 - 7 ára. Einn fremsti reið- kennari landsins, Sigrún Sigurðardóttir sér um alla kennslu í reiðskólanum. Fyrstu námskeiðin hefjast 10. júní. Námskeiðin seldust upp á mettíma í fyrra þannig að vissara er að bóka snemma í ár. Skráning í reiðskólann - seldist upp á mettíma í fyrra k la p p a ð & k lá rt / ij Alltaf á þriðjudögum anna fyrir tilveru sinni og vörn must- erisins. Saga musterisins og Shaolin- reglunnar er sviðsett og ber sýningin gífurlegum líkamlegum styrk munk- anna glöggt vitni. Hlutur sérfræð- inga á sviði sviðssetninga, hljóð- stjórnar og ljósasýninga tryggja síðan enn frekar sviðs- og skemmt- anagildið,“ segir Helgi. Þess má og geta, að Shaolin-munkarnir þiggja engin laun fyrir sýningar sínar og heldur Helgi helst að það stafi af því að þeir líti á sýningarnar sem ein- hvers konar trúboð. Aftur á móti ánafna þeir góðgerðarstarfsemi af ýmsum toga tekjunum af sýningar- haldinu. Beint frá rótunum Óhætt er að segja að þeir aðilar sem fyrstir hófu að þróa kung fu-bar- daga- og sjálfsvarnarlistina höfðu ekki gleymt uppruna sínum eða fjar- lægst rætur sínar eins og margur nú- tímamaðurinn, því fyrir utan að byggja á mjög nákvæmum athugun- um á beinabyggingu og vöðvasam- setningu, þá styðjast fjölmargar af grundvallarheyfingum kung fu við bardagastellingar ýmissa dýrateg- unda og hefjast á einhverri af fimm grundvallarstellingum. Ein þeirra er upprétt standandi stelling, hinar fjór- ar mætti kalla dreka, knapa og snák. Munkarnir eru kattliðugir. Líkamsstyrkurinn er gífurlegur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.