Morgunblaðið - 26.05.2002, Síða 15

Morgunblaðið - 26.05.2002, Síða 15
A B X / S ÍA Guðbjörn Maronsson er framkvæmdastjóri Eignastýringarsviðs, en veitir auk þess for- stöðu eignastýringu stofnanafjárfesta og lífeyrissjóða innan þess sviðs. Hann útskrif- aðist með meistaragráðu í fjármálum frá Golden Gate University í Bandaríkjunum árið 1992 og hefur síðan starfað við verðbréf og eigna- og sjóðastýringu hjá nokkrum stærstu fjármálafyrirtækjum og lífeyrissjóðum landsins, við góðan orðstír. „Eignastýring grundvallast á árangri við ávöxtun fjármuna og þjónustu við viðskiptavini. Ítarleg rannsóknarvinna sérfræðinga er for- senda þess að ná árangri til lengri tíma litið en allar fjárfestingar, jafnt öruggar sem áhættu- samar, þurfa að vera í samræmi við sett markmið fjárfesta um ávöxtun og áhættu. Markmið okkar er aðeins eitt: að bjóða einungis úrvals vörur og framúrskarandi þjónustu.“ Guðbjörn Maronsson er í hópi lykilstarfsmanna Kaupþings

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.