Morgunblaðið - 26.05.2002, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 26.05.2002, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MAÍ 2002 35 Meistaranám í hagfræði Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands. Odda við Sturlugötu sími 525 4500 www.vidskipti.hi.is Ertu hagfræðingur eða viðskiptafræðingur? Viltu auka samkeppnishæfni þína á vinnumarkaðnum? Þá gæti meistaranám í hagfræði verið eitthvað fyrir þig. Tilgangur meistaranáms í hagfræði er, að undirbúa nemendur undir margvísleg störf í þjóðfélaginu þar sem kunnátta í hagfræði kemur að góðum notum. Meistaranam er vandað, rannsóknartengt framhaldsnám og er sniðið að þörfum þeirra sem nýlega hafa lokið BA/BS gráðu í viðskiptafræði eða hagfræði, en hentar einnig ágætlega fólki sem er komið vel áleiðis á starfsferli sínum og vill auka þekkingu sína og fá annað sjónarhorn a viðfangsefni sín. Þeir, sem hafa háskólapróf í viðskiptafræði eða hagfræði geta lokið meistaranáminu á einu ári. Þeir sem hafa háskólapróf í öðrum greinum þurfa að taka undirbúningsnám í hagfræði en geta að því loknu lokið meistaranáminu á einu ári. Fyllri upplýsingar eru á heimasíðu Viðskipta- og hagfræðideildar. Umsóknarfrestur er til 31. maí. Allar nánari upplýsingar veitir Þórólfur Matthíasson, umsjónarmaður meistaranáms í hagfræði í síma 5254530 eða með tölvupósti á veffangið totimatt@hi.is Sumarbrids Miðvikudagur 22. maí: Spilaður var bráðskemmtilegur 16 para Howell-tvímenningur Efstu pör urðu: Baldur Bjartmarss.-Arnar Arngrímss. 267 Guðm. A. Grétarss.-Óli Björn Gunnarss. 228 Þórir Sigursteinss.-Hannes G. Sigurðss. 224 Ásgrímur Aðalsteinss.-Gróa Guðnad. 222 Helga Sturlaugsd.-Stefán Jónss. 219 Fimmtudagur 23. maí: Margir mættu til leiks, 18 pör, og var gaman að venju. Mitchell tvímenningur var spilað- ur og urðu þessi pör efst: NS Kristján Blöndal - Hrólfur Hjaltas. 271 Ragnh. Nielsen - Hjördís Sigurjónsd. 270 Alfreð Kristjánss. - Baldur Bjartmarss. 228 Hanna Friðriksd. - Gróa Guðnad. 205 Ragna Briem - Þóranna Pálsd. 204 AV Erla Sigurjónsd. - Guðni Ingvarss. 285 Torfi Ásgeirss. - Björn Theodórss. 280 Guðm. Baldurss. - Guðbjörn Þórðars. 241 Hermann Friðrikss. - Guðl. Sveinss. 227 Árni Már Björnss. - Hjálmar Pálss. 216 Í Sumarbrids 2002 er spilað alla virka daga kl. 19.00 í Síðumúla 37. Allir eru velkomnir og keppnis- stjóri aðstoðar við að mynda pör, mæti spilarar stakir. Reynt er að taka vel á móti byrjendum og óvön- um spilurum, mætið því óhrædd til keppni í skemmtilegum félagsskap. Nánari upplýsingar fást hjá BSÍ eða hjá Matthíasi í síma 860-1003. Einn- ig má senda tölvupóst. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Frá keppni í sumarbrids. Það er Aðalsteinn Steinþórsson sem stýrir sókninni en Erla Sigurjónsdóttir verst fimlega. Sumarbrids á Akureyri Sumarbrids Bridgefélags Akur- eyrar fór vel af stað en fyrsta spila- kvöld var þriðjudaginn 21. maí. Tólf pör mættu til leiks og fóru leikar þannig: Pétur Guðjónsson – Una Sveinsdóttir 64,1 Hermann Huijbens – Jónas Róbertss. 59,5 Sigurður Marteinss. – Sveinbjörn Sig. 57,7 Þrjú pör voru svo jöfn í 4. til 6. sæti. Spilað verður á þriðjudögum í allt sumar í Hamri, félagsheimili Þórs. Stefnt er að brydda upp á nýjungum í sumar, m.a. opnum verðlaunapotti hvert kvöld í júní. Gullsmárabrids ELDRI borgarar spiluðu tví- menning á tíu borðum í Gullsmára 13 fimmtudaginn 23. maí. Miðlungur 168. Beztum árangri náðu: NS Sigurður Gunnlaugss. og Sigurp. Árnas. 202 Sveinn Jensson og Jóna Kristinsdóttir 183 Sigurþór Halldórsson og Viðar Jónsson 178 AV Filip Höskuldsson og Páll Guðmundsson 212 Haukur Bjarnason og Hinrik Lárusson 203 Karl Gunnass. og Kristinn Guðmundss. 198 M O N S O O N M A K E U P lifandi litir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.