Morgunblaðið - 26.05.2002, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 26.05.2002, Qupperneq 38
MINNINGAR 38 SUNNUDAGUR 26. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ                           !" #   $%    &&'    !""# $ %  &  ""#   '( "!' )                                        ! " !     #  %                &        #       $    ! ! " #$ # %  "  ! ! $ ! %     ! % & # ' ($ ! ) )* '%"') ) )*                                      !  "      $%   %$$&      !" #  $%$  &   '! " $ % ! !" $ $!! ! ! ( $ ! !)                                                     ! "  ##   ! " %#& !  "  #  $$ $  %&!' !  %(!'!)  ! *+  !'" ,%& -.% $    + /&!!' $  - ! $  ! %&!' !  +'0! $  ',&!                                                              !!      " #  $!!% #&##   !%  !  ' !(        & (&#   !% #)   #   %  *  ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Stapahrauni 5, Hafnarfirði, sími 565 5892 www.utfararstofa.is ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Sjáum um alla þætti sem hafa ber í huga er andlát verður, í samráði við aðstandendur Sími 581 3300 Allan sólarhringinn — www.utforin.is Suðurhlíð 35, Fossvogi Sverrir Olsen útfararstjóri Sverrir Einarsson útfararstjóri Kistur Krossar Duftker Gestabók Legsteinar Sálmaskrá Blóm Fáni Erfidrykkja Tilk. í fjölmiðla Prestur Kirkja Kistulagning Tónlistarfólk Val á sálmum Legstaður Flutn. á kistu milli landa Landsbyggðarþjónusta. Áratuga reynsla. Bryndís Valbjarnardóttir útfararstjóri Kransar - krossar Kistuskeytingar • Samúðarvendir Heimsendingarþjónusta Eldriborgara afsláttur Opið sun.-mið. til kl. 21 fim.-lau. til kl. 22 Legsteinar Vönduð íslensk framleiðsla Fáið sendan myndalista Hamarshöfði 4, 110 Reykjavík sími: 587 1960, fax: 587 1986 MOSAIK  Marmari Granít Blágrýti Gabbró Líparít Elsku mamma og amma, það er svo ótrúlega sárt að þú skulir vera horfin okkur. Þú sem við gátum alltaf leitað til og varst alltaf boðin og búin að hjálpa, engin bón var of stór. Já, þú varst alltaf til staðar sama hvað bjátaði á. Oft þegar eitthvað var að og engin vildi valda þér áhyggjum með því að segja þér frá, þá kom það ósjaldan fyrir LILJA SIGRÍÐUR GUÐLAUGSDÓTTIR ✝ Lilja SigríðurGuðlaugsdóttir fæddist á Siglufirði 17. júlí 1923. Hún lést 13. maí síðastlið- inn og var útför hennar gerð frá Kópavogskirkju 22. maí. að þú vissir nákvæm- lega hvað um var að vera. Það eru margar hugljúfar minningar sem við getum yljað okkur við og allar góðu samverustund- irnar sem við áttum með þér. Af þinni visku gafstu okkur svo margt sem mun nýtast okkur. Mann- gæska þín og hlýja verður aldrei að fullu sögð, fullþökkuð né tæmd. Barnagæla mikil varstu og ekkert fannst þér eins gaman og að hafa lítið barn í fanginu og raula fyrir það, angan af þeim fannst þér óviðjafnanleg. Nú eigum við von á litlu kríli sem verður mitt fyrsta ömmubarn, það mun reynast erfitt að feta í fótspor þín. Fyrir ekki svo löngu síðan komum við að heimsækja þig og sögðum þér góðu fréttirnar, þar sem þú varst nýbúin að kveðja frumburð þinn, hann Val bróður. Ekki gladdi þig minna að heyra að von væri á barninu á afmælisdegi þínum. Já, það er svo stutt stóra högga á milli hjá okkur. En þú sjálf upplifðir gleði, en ekki síður sorg og missi, þrátt fyrir það áttir þú svo auðvelt með að setja þig í spor annarra og fannst samhug með öllum sem áttu um sárt að binda. Þegar mamma kom með okkur bræðurna í heimsókn til þín þá fengum við alltaf kókó með rjóma og þriggja eggja pönnukökurnar þínar, galdurinn við góðar pönnsur sagðir þú vera auka eggið sem þú bættir allltaf út í. Það var alltaf hægt að ræða við þig um heima og geima og leita góðra ráða. Þú gast einnig ráðið í framtíðina og miðl- aðir af visku þinni sem var og er okkur bræðrum mikils virði. Þú varst mikið með okkur þegar við vorum yngri, ekki minnumst við þess að þú gætir ekki passað okk- ur ef þú varst þess beðin og á þetta við öll þín barnabörn. Það er svo margt sem leitar á huga okkar, við getum talið enda- laust upp og skrifað um, en hér látum við staðar numið, með þess- um fábrotnu orðum viljum við kveðja þig. Alls hins besta mamma og amma, ástúðlega óskum þér að Al- faðirinn megi breiða blessun sína yfir minningu þína. Og láti unaðs- bjarta geisla allt í kringum þig skína. Á kveðju stundu hef ég margt að þakka þér, þakka allt hið góða er sýndir þú mér. Þökk fyrir samleið þína og hreina dyggð, þakka fasta vináttu og tryggð. Því elskan hún lifir þó lögð sértu nár, hún ljómar sem ársól í heiði. og harmandi ástvina hrynjandi tár, sem himindögg vökvar þitt leiði. (Guðlaugur Sigurðsson.) Hvíl þú í friði. Þín dóttir og dóttursynir, Birna, Sævar Valur og Hafþór Helgi. Á kveðjustundu er margt sem þakka þarf, þakka sambúð góða, í blíðu og stríðu, þakka góðvild, þakka unnið starf, þakka trygga móðurást og blíðu. Þú hnigin ert og horfin mér úr sýn, nú hrynja saknaðartár, af grátnum hvarmi. Með hlýjum huga mun ég minnast þín, meðan hjartað slær í sonar barmi. Ég kveð þig gráti hér í síðasta sinn, sit í anda opt við legstað þinn. Þína merku minning geyma skal, meðan dvel í Þórmunganna dal. (Guðlaugur Sigurðsson.) Blessuð sé minning, þín elsku mamma mín. Þinn sonur, Hreinn. Nú er komið að því að kveðja hana Lilju ömmu mína og það er hvorki auðvelt né sársaukalaust. Amma var mjög sérstök kona og ég á eftir að sakna þess að fá ekki knúsið mitt frá henni, hún var svo kelin og vildi alltaf knúsa okkur ömmubörnin og langömmubörnin sín. Alltaf þegar ég kom til hennar og Hreins frænda var stjanað við mig eins og prinsessu, og iðulega átti hún eitthvert nammi til að gauka að mér. Ömmu fannst mjög gaman að spila, það skipti ekki máli þó að við ömmubörnin og langömmubörnin værum of ung til þess, hún fór þá bara í eitthvert bull-spil við okkur, og smátt og                  !" # $%& '!(( ) *+                     ! "       # $  %& !,-  ,  , .-/    ,  , 0  /!-,,  ,  , ., .) 1//- 2 )  ,  1//-  !  ,  1//- $%&  3)& , , 1!  ,  1//- &, 4 ,5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.