Morgunblaðið - 26.05.2002, Síða 53

Morgunblaðið - 26.05.2002, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MAÍ 2002 53            LÁRÉTT 1. Hluti af skordýri er oft ekki fyrir orð- rómi. (10) 5. Björn fær miðju úr ungviði í norskri borg. (8) 9. Fjöll - yndi mitt í lauslæti. (9) 10. Kosinn hefur val á milli út og inn. (8) 12. Lyf finnst í ópum. (5) 15. Þá lagður örra breytist í mikilvægt at- riði. (12) 17. Peningalaus stólpi. (5) 18. Uml í öfuga að þola. (6) 19. Áfengi drukkið af listamanninum Ernst Theodor Wilhelm. (15) 22. Skýtur með miðbiki frasa greindastur . (9) 23. Starfi tor-veldur er að .... (9) 25. Mammons horn án 1000 reynis vera steingervingur. (10) 27. Búa hest til - kona. (7) 28. Verri gutla - spakar. (10) 31. Heila sef hjá og sýni kjark. (8) 32. Núna leyfa karlar sér að nota annað nafn yfir homo sapiens. (10) 33. Hitasóttar ögn reynist vera gola. (9) LÓÐRÉTT 1. Ein óf fúla í mýri. (7) 2. Jarðarávöxtur sem umfjöllunarefni í Bondmynd? (8) 3. Ó ef nikkel er ekki efni? (5) 4. Blekking um fimm illa. (7) 6. Veiði sem skjakti (poki) inniheldur. (4) 7. Án sálmasöngbókar eða forviða. (12) 8. Kvæði með sérnöfnum eingöngu. (9) 11. Kostnaður forar er fjármunir. (9) 13. Allan dritar einn í starfi. (10) 14. Ókeypis högg í fótboltaleik. (8) 15. Píla var kast. (9) 16. Endurgjalda umbúð með greiðslu. (11) 17. Sko, skal tala tungumál. (6) 20. Förum að urða flakkara. (9) 21. Ensk jarðar veraldlegar. (10) 24. Fyrst haglega vef innra borð. (9) 26. Gjöf ullar frá örlátum. (7) 28. Kerra sem þvagnar (þvæst) vel? (4) 29. Stubbur í meðallagi. (4) 30. Veðurfregn af votviðri. (4) K r o s s g á t u v e r ð l a u n Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðs- ins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skilafrestur á úrlausn krossgátunnar rennur út fimmtudaginn 30. maí. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölulista, sem birtur er í Morgunblaðinu. HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN LÁRÉTT: 1. Höfuðrit. 5. Beit. 10. Efagirni. 12. Rjátluleg- ar. 13. Ísraelskur. 14. Nánasalegar. 17. Lambda. 18. Krulla. 20. Neita. 24. Kalkofn. 26. Fannhvítur. 27. Vingl. 29. Æviskrárritari. 30. Geirnagli. 32. Alkristinn. 33. Fullrétti. 36. Melóna. 37. Leggjarbragð. LÓÐRÉTT: 1. Herkænska. 2. Frágangur. 3. Rauntala. 4. Tremill. 6. Eiríka. 7. Terra. 8. Barefli. 9. Einsemd. 11. Níundi. 15. Gangverk. 16. Reistur. 19. Lyflæknar. 21. Akrein. 22. Í lamasessi. 23. Sneiðgata. 25. Ofviðrið. 27. Vangafilla. 28. Nerill. 31. Ókind. 32. Aflaga. 34. Langa. 35. Impra Vinningshafi krossgátu 5. maí Sigurjón Jóhannesson, Baughóli 18, 640 Húsa- vík. Hann hlýtur í verðlaun bókina Hvíta kanínan, eftir Árna Þórarinsson, frá Máli & Menningu. LAUSN KROSSGÁTUNNAR 19. maí           VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. 1. Hvað heitir leikkonan sem fer með hlutverk lögfræðingsins Miröndu í sjónvarpsþættinum Beðmál í borginni? 2. Hvað heitir lag Freydísar Krist- ófersdóttur á diskinum Rímna- flæði 2002? 3. Með hvaða hljómsveit ferðast Þröstur 3000 aðallega? 4. Hvað nefnist skólablað Iðnskól- ans í Reykjavík? 5. Leikfélag sérdeildar FG setti á dögunum upp leikritið …? 6. Hvers lensk er kvikmyndin Dia- bolique sem Filmundur hafði til sýningar á dögunum? 7. Hver er leikstjóri Apocalypse Now Redux? 8. Hvað heitir tilvonandi eig- inmaður Claudiu Schiffer? 9. Hvaða söngkona og píanóleik- ari gaf frá sér diskinn Come Away With Me? 10. Hvaða leikari greindi á dög- unum frá ástarsabandi sínu við Marilyn Monroe? 11. Hvað nefnist hið nýfundna lag hljómsveitarinnar The Smiths? 12. Hvað nefnist íþróttahöllin í Eist- landi þar sem Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fór fram? 13. Hvað nefnist nýjasta mynd leikstjórans Martins Scorsese sem frumsýnd var í Cannes á dögunum? 14. Hvað nefnast bræðurnir í hljómsveitinni Stripshow? 15. Hvað heitir leikarinn? 1. Cynthia Nixon. 2. Drusla. 3. Á móti sól. 4. Maskína. 5. Rómeó og Júlíu. 6. Frönsk. 7. Francis Ford Coppola. 8. Matthew Vaughn. 9. Nora Jones. 10. Tony Curtis. 11. „A Matter of Opinion.“ 12. Saku Suur. 13. Gangs of New York. 14. Ingó og Silli. 15. Hayden Christensen. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.