Morgunblaðið - 01.06.2002, Page 28
ERLENT
28 LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ
HÆTTUÁSTANDIÐ sem nú ríkir í
héraðinu Kasmír er eins og endur-
tekning á hættuástandinu sem síðast
kom þar upp, segir breski rithöfund-
urinn Salman Rushdie meðal annars
í grein sem hann skrifar í The New
York Times í fyrradag undir titlin-
um: „Hættulegasti staður í heimi.“
Fyrir þrem árum hafi illa stæð sam-
steypustjórn á Indlandi, undir for-
ystu Janataflokks þjóðernissinnaðra
hindúa tapað í vantraustsatkvæða-
greiðslu á þinginu og beðið kosninga.
Þá hafi stjórnin farið að blása í her-
lúðra vegna Kasmír.
Núna sé önnur samsteypustjórn,
enn undir forystu Janata og með
flekkað mannorð vegna aðildar
flokksmanna að morðum á hundruð-
um múslíma í Gujarat-héraði, um
það bil að verða
undir í kosning-
um. Þess vegna
sé stjórnin aftur
byrjuð að tala
um stríð í Kasm-
ír, og hvetji Ind-
verja til að fylkja
sér að baki
stjórninni og
lúta forystu
hennar.
Þá segir Rushdie að fyrir þrem ár-
um hafi ríkisstjórn Pakistans einnig
staðið höllum fæti og sætt vel rök-
studdum ásökunum um spillingu.
Þáverandi forsætisráðherra, Nawaz
Sharif, hefði líka átt mikið undir því
að talað væri hátt um stríð. Þá var
„Pervez nokkur Musharraf“ hers-
höfðingi í Pakistan, og hann hafi orð-
ið alveg brjálaður þegar Sharif lét
undan þrýstingi Bandaríkjamanna
og lofaði að hefta starfsemi hryðju-
verkahópa í sem störfuðu í Kasmír.
Nokkrum mánuðum síðar steypti
Musharraf Sharif af stóli og tók völd-
in.
„Verður útkoman nú endurtekn-
ing á því sem gerðist fyrir þrem ár-
um? Tekst að koma í veg fyrir að
stríð brjótist út?“ spyr Rushdie. En
ef til stríðs kemur, spyr hann enn-
fremur, yrði það þá kjarnorkustríð?
Í slíkum átökum myndi Indland
verða fyrir gífurlegu tjóni, en lifa af.
Pakistan, aftur á móti, yrði gereytt.
„Er það í rauninni líklegt að Pak-
istan myndi, ef svo má að orði kom-
ast, spenna á sig kjarnorkuvopn,
ganga inn á þéttskipað markaðstor-
gið sem er Indland, og fremja
stærsta sjálfsmorðssprengjutilræði
sögunnar?“ skrifar Rushdie. Mus-
harraf líti reyndar ekki út fyrir að
vera efni í píslarvott, en hvað ef hann
fari halloka í hefðbundnu stríði? Ind-
verski herinn sé margfalt stærri en
sá pakistanski, og ef útlit væri fyrir
að Pakistanar væru að glata öllu sínu
landi í Kasmír, yrði þá allri skynsemi
ýtt til hliðar? Hvað ef öfgasinnaðir
múslímir steypi Musharraf af stóli,
og kjarnavopnabúr Pakistans falli í
hendur öfgasinna sem meti píslar-
vættisdauða meira en frið – sem telji
dauðann eftirsóknarverðari en lífið?
Bæði Indverjar og Pakistanar séu
fastir í gömlu orðfæri, gömlum áætl-
unum og gömlum ögrunum. „Eins og
tveir aldraðir glímumenn sem etja
kappi á bjargbrún eru Indland og
„Hættuleg-
asti staður
í heimi“
Rushdie
!"
#$%&!'%(
)*("
+($$#
,-
.(/$0*
!"#
$ &'(
&
*+(*
( &,(*
!"#
- ./) 0123 #04
$
%&
'
(& )
$*+
#
(&.56
,%
-./ 0
12 234 2% 02
/
56
1
2
42 2
3
% 2 1 %
0 4
2
2 0
2
2
7
,
+
2
+
281 93 3
$
%&
'
(& )
$*+
#
(..7 8 (&.56
,%
9 1"23 !"#
+
2 /3' 3
. 0
3
3% ) 3 32
%53 06
1
2 4
:
1
"#! ;1 93' :!.
$
%&
'
(& )
$*+
#
(&.56
,%
"# /31
0 </ 1 3
18 2
4 %32< :49
' 31
1/
2<3
19$<42
.
+
#043 1"24
'2/3
=)% 5 :.:>
?
2 31
<
::
@12 92 3
<
1$ 2/
: A
'
(..7
8
(&.56
7
4
7B, $7'C #
,%
:."3)) )2
<9 12 3 15 219
+
2
? 32
3
2 ))
2
37
1
$ 2
@12 )2 %17
<$ 218223
22
D
3)% 5 'D%/13
/
:.:
( %932/232
342: :" 93
93 2
2/3
2'%
E
922
9
:"#
!"#"
&; $
7 "0<
$ 2:0<
4=<
'
(..7
8
(&.56
7
4
7B, $7'C #
,%
16
A
<
4
%53
"F
0%
% 0
4 2
,) 4==40
( '2/3
=)% 5 :.:>
+ 2
?
!"" #
Breski rithöfundurinn Salman Rushdie seg-
ir að gamalgróið hatrið milli Indverja og
Pakistana sé ekki lengur þeirra einkamál.
En eina leiðin til að leysa deilu þeirra
um Kasmír sé að Vesturlönd og jafnvel
Rússland skerist í leikinn og Kasmír
verði gert að sjálfstæðu héraði.
’ Er líklegt að Pak-istan myndi fremja
stærsta sjálfsmorðs-
sprengjutilræði sög-
unnar? ‘