Morgunblaðið - 01.06.2002, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 01.06.2002, Blaðsíða 28
ERLENT 28 LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ HÆTTUÁSTANDIÐ sem nú ríkir í héraðinu Kasmír er eins og endur- tekning á hættuástandinu sem síðast kom þar upp, segir breski rithöfund- urinn Salman Rushdie meðal annars í grein sem hann skrifar í The New York Times í fyrradag undir titlin- um: „Hættulegasti staður í heimi.“ Fyrir þrem árum hafi illa stæð sam- steypustjórn á Indlandi, undir for- ystu Janataflokks þjóðernissinnaðra hindúa tapað í vantraustsatkvæða- greiðslu á þinginu og beðið kosninga. Þá hafi stjórnin farið að blása í her- lúðra vegna Kasmír. Núna sé önnur samsteypustjórn, enn undir forystu Janata og með flekkað mannorð vegna aðildar flokksmanna að morðum á hundruð- um múslíma í Gujarat-héraði, um það bil að verða undir í kosning- um. Þess vegna sé stjórnin aftur byrjuð að tala um stríð í Kasm- ír, og hvetji Ind- verja til að fylkja sér að baki stjórninni og lúta forystu hennar. Þá segir Rushdie að fyrir þrem ár- um hafi ríkisstjórn Pakistans einnig staðið höllum fæti og sætt vel rök- studdum ásökunum um spillingu. Þáverandi forsætisráðherra, Nawaz Sharif, hefði líka átt mikið undir því að talað væri hátt um stríð. Þá var „Pervez nokkur Musharraf“ hers- höfðingi í Pakistan, og hann hafi orð- ið alveg brjálaður þegar Sharif lét undan þrýstingi Bandaríkjamanna og lofaði að hefta starfsemi hryðju- verkahópa í sem störfuðu í Kasmír. Nokkrum mánuðum síðar steypti Musharraf Sharif af stóli og tók völd- in. „Verður útkoman nú endurtekn- ing á því sem gerðist fyrir þrem ár- um? Tekst að koma í veg fyrir að stríð brjótist út?“ spyr Rushdie. En ef til stríðs kemur, spyr hann enn- fremur, yrði það þá kjarnorkustríð? Í slíkum átökum myndi Indland verða fyrir gífurlegu tjóni, en lifa af. Pakistan, aftur á móti, yrði gereytt. „Er það í rauninni líklegt að Pak- istan myndi, ef svo má að orði kom- ast, spenna á sig kjarnorkuvopn, ganga inn á þéttskipað markaðstor- gið sem er Indland, og fremja stærsta sjálfsmorðssprengjutilræði sögunnar?“ skrifar Rushdie. Mus- harraf líti reyndar ekki út fyrir að vera efni í píslarvott, en hvað ef hann fari halloka í hefðbundnu stríði? Ind- verski herinn sé margfalt stærri en sá pakistanski, og ef útlit væri fyrir að Pakistanar væru að glata öllu sínu landi í Kasmír, yrði þá allri skynsemi ýtt til hliðar? Hvað ef öfgasinnaðir múslímir steypi Musharraf af stóli, og kjarnavopnabúr Pakistans falli í hendur öfgasinna sem meti píslar- vættisdauða meira en frið – sem telji dauðann eftirsóknarverðari en lífið? Bæði Indverjar og Pakistanar séu fastir í gömlu orðfæri, gömlum áætl- unum og gömlum ögrunum. „Eins og tveir aldraðir glímumenn sem etja kappi á bjargbrún eru Indland og „Hættuleg- asti staður í heimi“ Rushdie !" #$%&!'%( )*(" +($$# ,- .(/$0*                             !"#      $    &'(  &    *+(* ( &,(*              !"# - ./ ) 0123 #04 $ %&       '  (& )  $*+   # (&.56 ,% -./ 0 12    234 2%  02     /  56 1 2 4 2  2    3 % 2 1 %  0 4  2 2 0  2     2 7           ,   + 2 +  281 93 3 $ %&       '  (& )  $*+   # (..7 8 (&.56 ,% 9  1"23 !"# + 2 /3' 3 . 0  3   3%  ) 3 32  %53 06 1 2 4      :           1 "#! ;1 93' :!. $ %&       '  (& )  $*+   # (&.56 ,% "# /31    0 </ 1 3 18  2 4 %32< :49 '  31 1/  2<3  19$<42 .  +   #043 1"24 '2/3  =)% 5 :.:> ?  2 31  < :: @12  92 3 < 1$ 2/ : A '        (..7 8 (&.56 7  4 7B, $7'C # ,%     :."3)) )2  <9 12 3 15 219 + 2 ?     32  3  2 )) 2   37  1   $ 2 @12  )2 %17 <$ 218223  22  D    3 )% 5 'D%/13 / :.: ( %932 /232 342: :" 93   93 2  2/3    2'% E 922 9  :"#    !"#" &; $ 7  "0< $ 2:0< 4=< '        (..7 8 (&.56 7  4 7B, $7'C # ,%     16 A <   4  %53   "F   0%   %  0  4 2 ,) 4==40     ( '2/3  =)% 5 :.:> + 2 ?   !" "  #    Breski rithöfundurinn Salman Rushdie seg- ir að gamalgróið hatrið milli Indverja og Pakistana sé ekki lengur þeirra einkamál. En eina leiðin til að leysa deilu þeirra um Kasmír sé að Vesturlönd og jafnvel Rússland skerist í leikinn og Kasmír verði gert að sjálfstæðu héraði. ’ Er líklegt að Pak-istan myndi fremja stærsta sjálfsmorðs- sprengjutilræði sög- unnar? ‘
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.