Morgunblaðið - 07.06.2002, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 07.06.2002, Qupperneq 41
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. JÚNÍ 2002 41 SMÁRALIND S. 569 1550 KRINGLUNNI S. 569 1590 AKRANESI S. 430 2500 Þú kau pir nún a en bo rgar ek ki fyrst u afborg un fyrr en eft ir 4 mánu ði, vax talaust . Og þá er mög uleiki á allt a ð 32 m ánaða raðgre iðslu. FYRSTA AFBO RGUN Í OKTÓ BER! 0VEXTIR% ÓTRÚLEGA NÁKVÆM SENDING! JVC XV-S42SL glæsilegur DVD- og CD-spilari Sérlega nett hönnun (aðeins 68 mm hár) og búin fullkomnustu tækni.Optical og Coaxial útgangar. Digital/DTS/MPEG og DVD Video, CD, CD-R/RW og Video CD. Kauphlaupstilbo› 29.995,- Ver› á›ur 44.995 kr. - 15.000 kr. KAUPBÆTIR 6.995kr. VIRÐI CASIO BABY-G ÚR FYLGIR FRÍTT MEÐ! Ef þú verslar fyrir meira en 5000 kr. (gildir laugardag og sunnudag eða á meðan birgðir endast). Bíldshöfða 6, sími 515 7025 www.brimborg.is . Búnaður m.a.: Innbyggður barnastóll aftan Armpúði milli framsæta Aksturstölva Hraða stillir 16” álfelgur Þjófavörn Samlæsing Leðuráklæði Rafmagn í rúðum Volvo S80 T6 Verð 3.490.000 Kr. . . .272 Hestöfl “Hrikalegt afl” Skrd: 3/1999. Ekinn 34.000 Km. Vél: 2800 cc 6 strokka „Twin turbo 24 ventla“ Opnunartíminn er 9-18 virka daga og 13-17 laugardaga ÞEGAR þau Leifur heppni, Guðríður Þor- bjarnardóttir og Þor- finnur karlsefni sigldu til vesturheims þóttu það mikil tíðindi þótt fréttir af fundi hins nýja lands hefðu tekið áratugi að berast um heimsbyggðina. Á þessum árum var mik- ill áhugi fyrir því að nema ný lönd og er Landnáma ljósast dæmi, sem ég kann til staðfestu þessum áhuga manna fyrr á öldum. Hún er ná- kvæm skrá um það hvernig heiðnir menn helguðu sér Ísland og lýsir áhuga norskra og skoskra höfðingja, sem skorti land og völd til að fá að ríkja yfir sínu. Þeir námu Ísland allt, þótt hér hafi verið mannfók fyrir. Af svipuðum ástæðum nemur Eríkur rauði svo hluta Grænlands. Síðan eru það af- komendur hans og hans samferð- armanna sem finna Ameríku. Fundur Ameríku, Vínlands hins góða, heyrir til stórviðburða á mið- öldum. Hann lifði í aldir á vörum manna, því þar höfðu farið stór- menni, sem ferðuðust víða og sögðu af ferðum sínum þar sem þeir komu. Guðríður Þorbjarnardóttir gekk m.a. til Rómar og má þá heita að all- margir hafi heyrt. En trú manna á að takmörk heimsins væru handan hafsins mikla í vestri hefur ef til vill komið í veg fyrir að þeir sem höfðu aðstöðu og fjármagn til að takast á við svo langa ferð og erfiða þyrðu að taka mikla áhættu til að staðfesta fundinn. Það er svo ekki fyrr en 5 öldum síðar að Kólumbus, sem gæti hafa frétt af landafundi þessum í Róm, áttar sig á því að jörðin gæti allt eins verið hnöttótt eins og kringlótt. Sannfærður um hið síðara varð honum hugsanlega ljóst að áhættan við að sigla til vesturs yfir Atlants- hafið i leit að ónumdum löndum hafði stór- minnkað. Þegar 1.000 ár voru liðin frá því að Íslend- ingar fundu Ameríku, vildu landsmenn minn- ast hins merka atburð- ar. Ríkisstjórn Íslands sá að nú væri tækifæri til að efla tengslin við Vestur-Íslendinga. Margar hugmyndir komu fram, sem áttu að efla vitund manna um að landar okkar hefðu fyrstir unnið þetta mikla afrek. Og þá er það að Vestmannaeyingurinn Gunnar Mar- el Eggertsson tilkynnir að hann hafi um nokkurt skeið undirbúið ferð á víkingaskipi til vesturheims. Hann hafði áður farið þessa leið, þegar Ís- lendingar og Norðmenn tóku sig saman um að sigla tveimur slíkum skipum til Ameríku. Hann sá hve miklu gæti skipt að Íslendingar gerðu þetta upp á eigin spýtur, líkt og forfeður hans forðum, svo ekki væri talað um að það yrði gert í tengslum við þá miklu hátið sem Ís- lendingar og vinir okkar Banda- ríkjamenn höfðu þá í undirbúningi vegna landafundanna árið 1000. Skipti nú engum togum. Gunnar sigldi fleyi sínu með fríðu föruneyti til Vínlands hins góða og hafði mik- inn og góðan orðstír hér heima, en einkum þó vestan hafs. Gunnar Marel er sonarsonur Gunnars gamla Marels, sem var stórmenni á sinni tíð í Vestmanna- eyjum, karlmenni að burðum og gáfaður vel. Hann er skipasmiður eins og afi hans var og ólst upp með honum fyrstu ár ævi sinnar. Gunnar gamli Marel var hugumstór maður, og fannst mér hver stund stórbrotin í návist hans. Mér er enn í barns- minni þegar þessi tröllvaxni maður stóð við dráttarspil og skipaði mönnum til verka við að draga upp og sjósetja báta í Eyjum. Gunnar nafni hans á ekki langt að sækja löngunina til að takast á við stór- brotin viðfángsefni. Mér er þó til efs að Gunnar gamla hafi nokkurn tíma órað fyrir því að afkomandi hans ætti eftir að vinna það mikla þrek- virki að smíða nákvæma eftirlíkingu af víkingaskipi og sigla því svo með siglingatækni forfeðranna alla leið til Ameríku. Það hefur komið fram í fjölmiðl- um að víkingaskipið Íslendingur, sem Gunnar Marel notaði til vest- urfarar árið 2000, hafi verið sett á uppboð, því fjárhagshlið hins mikla framtaks sé nú að sliga Gunnar. Það yrði mikil skömm, ekki bara Gunn- ari sjálfum, heldur ekki síður rík- isstjórninni, sem naut svo mjög góðs af framtaki hans. Verst af öllu væri ef skip þetta, sem nú hefur mikla táknræna þýðingu fyrir hróð- ur íslenskrar þjóðar, rennur úr greipum Íslendinga, þannig að at- burða þessara verður hugsanlega minnst í Las Vegas eða jafnvel Ósló, Íslendingum til ævarandi háðungar. Skora ég nú á íslensk stjórnvöld að sýna Gunnari þann sóma sem ber og verðlauna hann myndarlega fyrir framtakið. Ríkisstjórn Íslands fari þess svo á leit, að hann leggi því lið að tryggja skipinu Íslendingi veg- legan sess sem tákni um þá menn- ingu sem við byggjum á kristnir Ís- lendingar. Að hugsa stórt og vera Íslendingur Hafsteinn Hjartarson Víkingar Verst af öllu væri, segir Hafsteinn Hjartarson, ef skip þetta, sem nú hefur mikla táknræna þýðingu fyrir hróður íslenskrar þjóðar, rennur úr greipum Íslendinga Höfundur er byggingaverktaki. flísar Stórhöfða 21, við Gullinbrú, sími 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.