Morgunblaðið - 07.06.2002, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 07.06.2002, Blaðsíða 64
64 FÖSTUDAGUR 7. JÚNÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit nr. 370.  kvikmyndir.is  MBL Sýnd kl. 8. B.i.12 ára. Vit 375.Sýnd kl. 4 og 6. Vit 379. Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. Vit 389. Sýnd Kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 12 ára Vit 382.Sýnd Kl. 4, 6, 8, 10.10 og 11.15. Vit 387. 1/2 Kvikmynd- ir.is  Sánd  RadioX / i i i i STUART TOWNSEND AALIYAH 150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti This time there are no interviews kvikmyndir.is J I M C A R R E Y T H E M A J E S T I C 1/2kvikmyndir.is ÓHT Rás 2 Sýnd Kl. 5,50, 8 og 10.10. B.i. 16 ára Vit 385. Sýnd kl. 10.10. B. i. 16. Vit 377. Hann ætlar að reyna hið óhugsandi. Alls ekkert kynlíf í 40 daga og 40 nætur. Drep- fyndin grínmynd með hinum ómótstæðilega Josh Hartnett. Sýnd kl. 8. Vit 380. Einnig sýnd í lúxussal VIP Sýnd í lúxus kl. 6, 8 og 10.10. B. i. 16. Vit nr. 387. Þau drukku safa sem neyddi þau til að kafa. Frábær teikni- mynd fyrir alla fjölskylduna. Með íslensku tali. FRUMSÝNING FRUMSÝNING Sýnd kl. 10.15. Bi 16. HK DV HJ Mbl MULLHOLLAND DRIVE Kvikmyndir.com „Snilld“ HK DV Sýnd kl. 5.45 og 8. ÓHT Rás 21/2 HKDV HL Mbl Kvikmyndir.com Treystu mér Sýnd kl. 9. B. i. 16.Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 12. 1/2 Kvikmynd- ir.is  Sánd  RadioX / i i i i Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.Sýnd kl. 6, 8 og 10.15. Sýnd kl. 6. Íslenskt tal. Óskarsverðlauna- hafarnir Kevin Costner og Kathy Bates fara á kost- um í dularfullum og yfirnáttúruleg- um trylli í anda THE SIXTH SENSE. r r l - f r ir i t r t f r - í l rf ll fir r l - tr lli í I . ÞEGAR ÁSTVINUR DEYR... ER HANN ÞÁ HORFINN AÐ EILÍFU? Frábær teiknimynd fyrir alla fjölskyduna. Með íslensku tali. FRUMSÝNING FRUMSÝNING Ástin stingur. Nýjasta snilldarverkið frá meistaranum drepfyndna...hinum eina sanna Woody Allen. Ný ímynd, nýr Allen. Ath!Áhorfendur verða dáleiddir af hlátri. Þau drukku safa sem neyddi þau til að kafa. Apocalypse Now Redux Klukkustund af efni hefur verið bætt við klassíska stríðmynd Coppola um bandaríska hermenn í Víetnam. Nýju atriðin auka á breidd myndarinnar og skilning. Það er spurning hvor útgáfan sé betri, en það fer eftir hvað fólk vill. Frábær heimild um brjálað kvikmyndaverk. Allir í bíó! (H.L.) (Engin stjörnugjöf) Háskólabíó. Mulholland Drive Þessi draumlógíska og seiðandi noir-saga skipast tvímælalaust í flokk bestu mynda David Lynch. Óræð en býr þó yfir leyndu merkingarsamhengi. (H.J.) Háskólabíó. The Royal Tennenbaums Ljóðræn, vel gerð gamanmynd um fjölskyldu í súrrealískri tilvistarkreppu. Frábær leik- stjórn og leikur með Hackman í fararbroddi. (H.L.) Sambíóin. Jimmy Neutron Virkilega vel til fundin og flott teiknimynd. Þar segir frá snillingnum Jimmy og félögum hans sem leggja í spennandi leiðangur til annarrar plánetu til að bjarga foreldrum sín- um. Skemmtun fyrir alla í fjölskyldunni. (H.L.)  Sambíóin, Laugarásbíó. Skrímsli HF Raddsett tölvuteiknuð barna- og fjölskyldu- mynd um skrímslin í skápnum sem reynast jafnvel hræddari við börn en börn við þau. Létt og skemmtileg fyrir alla fjölsklduna. (S.V.)  Sambíóin. Árás klónanna Næstsíðasti kafli Stjörnustríðsins er skref í rétta átt, hreinræktað ævintýri og þrjúbíó þó nokkuð vanti upp á seið fyrstu myndanna. (S.V.)  Smárabíó, Regnboginn, Laugarásbíó, Sambíóin. Varði Goes Europe Vel lukkuð framhalds-heimildarmynd um tónlistarmanninn góðlyndislega sem að þessu sinni stikar um stræti og torg megin- landsins með gítarinn reiddan um öxl. Segir á fyndinn hátt af samskiptum hans við borg- arlíf og trúbadora og minnir okkur í leiðinni á gleðisnauð torg Reykjavíkur. Kemur áhorf- endum í gott skap. Upp með götusönginn! (S.V.)  Háskólabíó. BÍÓIN Í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/Hildur Loftsdóttir/Heiða Jóhannsdóttir  Meistaraverk  Ómissandi  Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn Hildur Loftsdóttir segir spurningu hvort lengri útgáfan á Apocalypse Now sé betri en sú ild og hvetur alla sem aldur hafa til að sjá hana. ENSKI poppsöngvarinn sir Cliff Richard ætlar að snúa sér að vínrækt í Portúgal. Söngvarinn hefur framleitt 27 þúsund flöskur af rauðvíni á sveitabýli sínu í suður- hluta Portúgals og ætlar að setja vínið á markað í verslunum um allt Bretland. Richards, sem er orðinn 61 árs, hefur notið mikilla vinsælda í rúma fjóra áratugi og komið 14 lögum í efsta stæti breska vinsældalistans. Þá hefur hann selt um 250 milljónir hljómplatna um allan heim. Hann á jörð við Algarve í Portúgal og plantaði vínviði þar fyrir fimm árum. Vínið er kallað Vida Nova, sem þýðir nýtt líf á portúgölsku. Cliff Richards frelsaðist árið 1966. Hann er pipar- sveinn og er andvígur kynlífi utan hjónabands. Rich- ards er sagður gæta vel að mataræði sínu. Hann drekk- ur þó borðvín við hátíðleg tækifæri. Sir Cliff í vínið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.