Morgunblaðið - 25.08.2002, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 25.08.2002, Blaðsíða 17
Skýrr og Teymis hf. um mögulega sameiningu fyrirtækjanna. Við höf- um átt mjög gott og vaxandi sam- starf undanfarin ár við Teymi og höf- um sameiginlega framtíðarsýn hvað varðar þjónustu við markaðinn. Einnig teljum við að fyrirtækinu sé nauðsynlegt að styrkja sig í sam- keppni við önnur fyrirtæki, og með sameiningunni verður fyrirtækið enn öflugra og hæfara til að þjóna jafnt fyrirtækjum sem stofnunum, ef af sameiningunni verður.“ Vegleg bók um sögu fyrirtækisins kemur út í tilefni fimmtugsafmælis- ins 28. ágúst. Höfundur hennar er Óttar Kjartansson, sem unnið hefur hjá fyrirtækinu allan þann tíma sem það hefur starfað og þekkir sögu þess vel. „Það er okkur mikið fagn- aðarefni að Óttar skuli ljúka farsælu ævistarfi sínu hér hjá Skýrr með að taka saman sögu fyrirtækisins, sem er honum að góðu kunn,“ segir Hreinn. Bókin er prýdd fjölda mynda og mörg viðtöl við fyrrverandi og nú- verandi starfsmenn auka við fróðlega söguna. Á fimmtugsafmælinu er einnig von á að allt fyrirtækið verði vottað sam- kvæmt alþjóðlegum gæðastaðli, ISO-9001. „Við treystum á reynslu og kunnáttu starfsmanna okkar, sem hafa gegnt lykilhlutverki í farsælu starfi fyrirtækisins og náð góðum tengslum við viðskiptavininn. Á þann hátt treystum við grunnþættina í þjónustu okkar sem er lykillinn að því að við tryggjum okkur farsæla framtíð,“ segir Hreinn að lokum. hálfa öld Í vélasal Skýrsluvélanna á Skúlagötu árið 1962. Starfsmenn fylgjast grannt með vélunum. bjarniben@mbl.is MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 2002 17 Þúsundir fermetra af f lísum á lækkuðu verði Gegnheilar útiflísar frá kr. 1.250.- m Smellt plastparket kr.1.390.- m Filtteppi frá kr. 295.- m Öll Nords jö útimáln ing með30% afslætti! Verðdæmi: 2 2 2 ÚTSALA Rauður, árgerð 2001, Dodge Ram 4x4, diesel, „Heavy duty“. 6 manna. Ekinn 40.000 km. Verð 4,4 millj. Skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 899 6221 eða 586 2221. Rauður Dodge Ram 4x4 Nám sem nýtist þér! Skrifstofubraut I Er tveggja anna braut þar sem höfuðáhersla er lögð á viðskipta- og samskiptagreinar. Brautin er starfstengd og fara nemendur í starfsþjálfun í ein bestu fyrirtækin í Kópavogi. Inntökuskilyrði: Grunnskólapróf. Framhaldsnám á skrifstofubraut II Nú stendur einnig yfir innritun í tveggja anna framhaldsnám á skrifstofubraut Menntaskólans í Kópavogi. Mikil áhersla er lögð á tölvunám, viðskipta- og samskiptagreinar. Kennt er á tímabilinu. 17.20 til 21.45. Inntökuskilyrði: Krafist er grunnþekkingar í ensku, bókfærslu og tölvunotkun. Þeir nemendur sem lokið hafa námi af skrifstofubraut Menntaskólans í Kópavogi ganga fyrir um skólavist. Hægt er að stunda annað hvort fullt nám eða velja úr fjölbreyttu námsvali brautarinnar. Kennsla hefst 28. ágúst. Upplýsingar veitir fagstjóri viðskipta- og skrifstofugreina í síma 594 4000 milli kl. 9.00 og 14.00. MENNTASKÓLINN Í KÓPAVOGI v/Digranesveg, 200 Kópavogi, sími 594 4000, fax 594 4001, netfang: mk@ismennt.is. MENNTASKÓLINN Í KÓPAVOGI Kvöldskóli örfá sæti laus Síðumúla 24 • Sími 568 0606 Tauáklæði 52.900,- Amerískur Hvíldarstóll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.