Morgunblaðið - 25.08.2002, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 25.08.2002, Blaðsíða 38
KIRKJUSTARF 38 SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐ Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  TÚNHVAMMUR - HF. - RAÐH. Nýkomið í einkas. glæsil. 290 fm raðh. á þessum frábæra stað. Parket og flísar. Vandaðar innréttingar. Sjö rúmgóð her- bergi. Arinnstofa. Frábært útsýni. Vönduð eign í sérflokki. Verð 22,9 millj. 86134 ÁSBÚÐARTRÖÐ - HF. - M. BÍLSKÚR Nýkomin í sölu mjög góð ca 120 fm efri hæð í tvíb. ásamt 25 fm bílskúr, samtals um 145 fm. 3-4 góð herbergi. Sérinng. Ákv. sala. Verð 13,6 millj. 91886 VALLARGERÐI - KÓP Nýkomin í einkasölu mjög falleg 128 fm efri sérhæð auk 25 fm bílskúrs. Svefn- herbergi og stórar stofur. Frábær staðsetn- ing. Verð 16,8 millj. 92152 HJALLABRAUT - ELDRI BORGARAR Glæsileg íbúð fyrir eldri borgara á Hjalla- braut 33. Öll aðstaða og þjónusta til staðar í húsinu. Íbúðin er 93 fm á jarðhæð með vönduðum innréttingum og útsýni til hafs og fjalla. Íbúðin er laus. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Hraunhamars. ÁSVALLAGATA - REYKJAVÍK Nýkomin í einkas. skemmtileg ca 75 fm íbúð (kjallari) m. sérinngangi í glæsilegu, virðulegu þríbýli. Mjög fallegur garður. Frá- bær staðsetning. Örstutt frá miðbænum. Áhv. húsbr. Verð 10,9 millj. 91649 Fallegt og vel viðhaldið 161 fm einbýlishús ásamt 36 fm frístandandi bílskúr. Húsið er á einni hæð, innst í Aratún- inu. Fjögur svefnherbergi og tvær stórar stofur. Góðar innréttingar. Endatrés parket og flísar á gólfum. Glæsileg- ur suðurgarður með sólpöll- um og heitum potti. Áhv. 12 millj. í húsbr. og lífsj. afb. 60 þús. á mán. Verð 23,8 millj. Þórdís sýnir húsið í dag, sunnudag, frá kl 14–16. OPIÐ HÚS ARATÚN 14 - GARÐABÆ GIMLI GIMLI FASTEIGNASALAN GIMLI, GRENSÁSVEGI 13, SÍMI 570 4800 - 570 4810 HÆÐIR Njörvasund - laust strax 4ra herb. falleg og björt efri hæð í þríbýl- ishúsi í lokaðri götu. Hæðin skiptist í for- stofu, tvö herbergi, innri gang, tvær sam- liggjandi stofur, eldhús og bað. Íbúðin hefur töluvert verið standsett, m.a. eld- hús, skápar, gluggar o.fl. Rólegt um- hverfi. 2629 Grófarsel - sérhæð m. arni 5-6 herbergja falleg efri sérhæð ásamt bílskúr. Á hæðinni eru tvær samliggjandi stofur m. arni, tvö herb., eldhús og bað. Í risi er gott baðstofuloft og möguleiki á tveimur herbergjum. Á jarðhæðinni er stór forstofa, sérþvottahús og stór bíl- skúr. Geymslurými er undir bílskúr. 2598 Gautavík - glæsileg sérhæð Vorum að fá í sölu glæsilega 137 fm efri sérhæð í 3ja hæða húsi ásamt 23 fm bíl- skúr. Glæsilegar og sérhannaðar innrétt- ingar, gólfefni og skápar. Stórar svalir með útsýni. Íbúðin getur losnað fljótlega. 2621 4RA-6 HERB. Krummahólar - lyftuhús Falleg og björt u.þ.b. 90 fm íbúð á 3. hæð í góðu lyftuhúsi. Nýlegt parket og nýjar innihurðir. Gott eldhús með búri innaf. Stórar suðursvalir með góðu út- sýni. Áhv. byggsj. og húsbréf ca 6 millj. 2596 Kaplaskjólsvegur - laus strax 4ra herbergja 100 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin skiptist í hol, bað- herbergi, eldhús, stofu, svefngang, og 3 svefnherbergi. Parket á gólfum. Suður- svalir. V. 11,95 m. 2435 3JA HERB. Sporhamrar - m/bílskúr Rúmgóð 104 fm 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli með sérgarði og 21 fm bílskúr. Íbúðin skiptist í hol, stofu, eldhús, baðherbergi, sérgeymslu/þvotta- hús og tvö svefnherbergi. Áhv. 8,5 millj. í góðum lánum, ekkert greiðslumat. V. 13,5 m. 2634 Flétturimi - m/bílskýli Glæsileg og rúmgóð 3ja herbergja 90 fm íbúð á 3. hæð (2.) sem skiptist í hol, stofu, eldhús, baðherbergi, tvö herbergi og sérþvottahús í íbúð. Parket og flísar á gólfum. Baðherbergi flísalagt og vand- aðar innréttingar í eldhúsi. Svalir. V. 12,9 m. 2604 Bollagata Rúmgóð og björt 3ja herb. kjallaraíbúð. Nýleg innr. í eldhúsi. Parket. Flísalagt bað. Góð eign á eftirsóttum stað. Laus 1. sept. nk. V. 9,7 m. 2547 2JA HERB. Hverfisgata - laus strax Góð um 50 fm íbúð í kjallara í nývið- gerðu bakhúsi við Hverfisgötu/Lauga- veg. Áhv. 3,1 millj. í góðum lánum, ekk- ert greiðslumat. V. 6,3 m. 2625 Kríuhólar - lyftuhús Falleg og björt 41 fm 2ja herbergja íbúð (einstaklings) á 4. hæð í góðu lyftuhúsi. Parket á gólfum og stórar svalir. Eignin skiptist í hol, svefnherbergi, stofu og eld- húskrók og baðherbergi. Í kjallara er sér- geymsla og sam. þvottahús. Auk þess er frystiklefi. V. 6,8 m. 2619 Mjög fallegt u.þ.b. 275 fm tvílyft einbýli með innb. bílskúr og sér- hönnuðum glæsilegum garði. Eign- in skiptist m.a. í 5 herb., 2 baðher- bergi, eldhús, stofu, borðstofu og sjónvarpsstofu. Fallegt útsýni. Húsið verður til sýnis í dag, sunnu- dag, milli kl. V. 26,5 m. 2345 Eyktarás 3 - OPIÐ HÚS 3ja herb. mjög falleg og björt íbúð á 4. hæð með glæsilegu útsýni. Parket. Sérinng. af svölum. Ákv. sala. ÍBÚÐIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG (SUNNUDAG) FRÁ KL. 14.00-17.00 (SIGRÚN OG HJÖRTUR). V. 10,8 m. 2563 Lundarbrekka 10 - OPIÐ HÚS SVÖLUÁS - RAÐHÚS - HAFNARFIRÐI Mjög glæsileg og vönduð raðhús á tveim- ur hæðum með innbyggðum bílskúr, alls 206 fm. Hönnuð að góðu útsýni. Til af- hendingar fljótlega á byggingarstigi eftir óskum kaupanda. Verð 13,5 m. kr. GAUKSÁS Glæsileg raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Sérlega vönduð hús sem eru hönnuð að glæsilegu útsýni. Til afh. strax fullbúin að utan og fokheld að innan eða á öðru byggingar- stigi eftir ósk kaupanda. Teikn. og upplýs- ingar á skrifstofu. Verð aðeins 64.000 fm. SÓLTÚN - REYKJAVÍK Mjög góð 4ra herb. íbúð á jarðhæð með sérinng. og sér- afnotar. í garði 94,5 fm. Íbúðin er öll mjög glæsileg með vönduðum innréttingum og gólfefnum. Mjög vandað hús með frábæra staðs. Laus 1. september. Verð 13,9 m. kr. SUÐURHÓLAR - REYKJAVÍK Mjög góð 4ra herb íbúð á 3ju hæð, 106,8 fm. Íbúðin er öll vel innréttuð með góðum gólfefnum og nýstandsettu baðherbergi. Endaíbúð með góðu útsýni og góðri staðsetningu. Verð. 12,9 m. kr. Vantar allar gerðir eigna á söluskrá, stórar og smáar Upplýsingar um helgina í síma 893 3985 Í GUÐSÞJÓNUSTU í Árbæjarkirkju sunnudaginn 25. ágúst kveður sr. Þór Hauksson sóknarprestur söfn- uðinn. Hann heldur til náms í eitt ár vestur til Bandaríkjanna í CPE (sál- gæslunám) Hann kemur aftur til starfa 1. september 2003. Þjónandi prestar við söfnuðinn verða Sigrún Óskarsdóttir og Óskar Ingi Ingason. Eftir guðsþjónustuna er boðið upp á súpu og brauð. Farið verður að Sól- heimum í safnaðarferð. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 13 og áætluð heimkoma er kl. 18. Kaffi og með- læti á staðnum kostar 700 kr. Allir velkomnir. Prestarnir. Kórskóli í Hall- grímskirkju MÁNUDAGINN 26. og þriðjudaginn 27. ágúst verður innritað í Barna- og Unglingakór Hallgrímskirkju milli kl. 16:00 og 18:00 báða dagana. Í haust mun taka til starfa kórskóli í Hallgrímskirkju fyrir börn og ung- linga á aldrinum 7-16 ára. Skipt er í tvær deildir, Barnakór og Unglinga- kór. Nemendur fá kennslu í raddbeit- ingu, nótnalestri, tónheyrn auk hryn- þjálfunar. Þessi kennsla bætist við hefðbundnar kóræfingar. Með þessu fyrirkomulagi sjáum við fram á að ná því markmiði að ala upp hæfari kór- söngvara sem skilar okkur betri ár- angri í kórstarfinu. Markmið kór- skólans er að veita nemendum alhliða tónlistaruppeldi og auka um leið færni þeirra til að takast á við kröfu- harðari verk tónbókmenntanna. Kórarnir taka sem fyrr virkan þátt í helgihaldi kirkjunnar, syngja mánaðarlega í almennum messum, sunnudagaskólanum, fyrir aldraða auk tónleikahalds. Síðast liðin átta ár hafa kórarnir sungið undir stjórn Bjarneyjar Ingibjargar Gunnlaugs- dóttur söngkennara og kórstjóra en í vetur mun Magnea Gunnarsdóttir tónmenntakennari einnig starfa við hinn nýja kórskóla. Fjölbreytt starf hefur einkennt kórstarfið und- anfarin ár og fór Unglingakórinn m.a. á Norbusang, norrænt kóra- mót, sem haldið var að þessu sinni í Esbjerg í Danmörku 9-11. maí sl. Kveðjumessa sr. Þórs Haukssonar og safnaðarferð Hallgrímskirkja: Sumarkvöld við orgelið. Tónleikar kl. 20:00. Christopher Herrick frá Englandi leiðir. Laugarneskirkja: 12 sporahópar koma saman mánudag kl. 2000. Margrét Schev- ing sálgæsluþjónn leiðir starfið. Grafarvogskirkja: Sunnudagur: Bænahóp- ur kl. 20. Tekið er við bænarefnum alla virka daga frá kl. 09:00-17:00 í síma 587- 9070. Lágafellskirkja. Mánudagur: Al-Anon-fund- ur í kirkjunni kl. 21. Bænahópur á mánu- dagskvöldum í Lágafellskirkju kl. 20. Þorlákskirkja. TTT-starf í kvöld sunnudag kl. 19.30. Krossinn. Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir. Íslenska kristskirkjan. Samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Friðrik Schram talar um efnið: Hvernig á að sigrast á dep- urð og svartsýni. Vegurinn. Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Bæna- stund kl. 16:00. Almenn samkoma kl. 16:30, Högni Valsson predikar, lofgjörð, fyrirbænir og mjög skemmtilegt aldurs- skipt barnastarf á sama tíma. Allir hjart- anlega velkomnir. Athugið breyttan sam- komutíma. Dagana 30. og 31. ágúst verður Åke Carlsson gestur okkar. Báða dagana verður samkoma kl. 20:00 og kennsla þann 31. frá 10 til 16. Allir vel- komnir. KEFAS, Vatnsendabletti 601. Samkoma sunnudag kl. 14.00. Sigrún Einarsdóttir talar. Bænastund fyrir samkomu kl. 13.30. Lofgjörð og fyrirbænir. Barnagæsla fyrir 1–7 ára börn. Þriðjud.: Bænastund kl. 20.30. Miðvikud.: Samverustund unga fólksins kl. 20.30. Mikil lofgjörð og Orð Guðs rætt. Allir velkomnir. Landakirkja. Kl. 11.00. Skólamessa. Beðið sérstaklega fyrir námi og starfi í upphafi skólaársins. Allt skólafólk hjart- anlega velkomið, nemendur, kennarar og annað starfsfólk. Kaffisopi og spjall á eftir í Safnaðarheimilinu. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía. Sunnudagur 25. ágúst. Almenn samkoma kl. 20:00. Ræðumaður Vörður L. Trausta- son. Skírnarsamkoma. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu syngur. Allir hjartanlega vel- komnir. Safnaðarstarf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.