Morgunblaðið - 25.08.2002, Side 38
KIRKJUSTARF
38 SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐ
Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði TÚNHVAMMUR - HF. - RAÐH.
Nýkomið í einkas. glæsil. 290 fm raðh. á
þessum frábæra stað. Parket og flísar.
Vandaðar innréttingar. Sjö rúmgóð her-
bergi. Arinnstofa. Frábært útsýni. Vönduð
eign í sérflokki. Verð 22,9 millj. 86134
ÁSBÚÐARTRÖÐ - HF. - M. BÍLSKÚR
Nýkomin í sölu mjög góð ca 120 fm efri
hæð í tvíb. ásamt 25 fm bílskúr, samtals
um 145 fm. 3-4 góð herbergi. Sérinng.
Ákv. sala. Verð 13,6 millj. 91886
VALLARGERÐI - KÓP
Nýkomin í einkasölu mjög falleg 128 fm
efri sérhæð auk 25 fm bílskúrs. Svefn-
herbergi og stórar stofur. Frábær staðsetn-
ing. Verð 16,8 millj. 92152
HJALLABRAUT - ELDRI BORGARAR
Glæsileg íbúð fyrir eldri borgara á Hjalla-
braut 33. Öll aðstaða og þjónusta til staðar
í húsinu. Íbúðin er 93 fm á jarðhæð með
vönduðum innréttingum og útsýni til hafs
og fjalla. Íbúðin er laus. Nánari upplýsingar
veittar á skrifstofu Hraunhamars.
ÁSVALLAGATA - REYKJAVÍK
Nýkomin í einkas. skemmtileg ca 75 fm
íbúð (kjallari) m. sérinngangi í glæsilegu,
virðulegu þríbýli. Mjög fallegur garður. Frá-
bær staðsetning. Örstutt frá miðbænum.
Áhv. húsbr. Verð 10,9 millj. 91649
Fallegt og vel viðhaldið 161
fm einbýlishús ásamt 36 fm
frístandandi bílskúr. Húsið er
á einni hæð, innst í Aratún-
inu. Fjögur svefnherbergi og
tvær stórar stofur. Góðar
innréttingar. Endatrés parket
og flísar á gólfum. Glæsileg-
ur suðurgarður með sólpöll-
um og heitum potti. Áhv. 12 millj. í húsbr. og lífsj. afb. 60 þús. á
mán. Verð 23,8 millj.
Þórdís sýnir húsið í dag, sunnudag, frá kl 14–16.
OPIÐ HÚS
ARATÚN 14 - GARÐABÆ
GIMLI GIMLI
FASTEIGNASALAN GIMLI, GRENSÁSVEGI 13, SÍMI 570 4800 - 570 4810
HÆÐIR
Njörvasund - laust strax
4ra herb. falleg og björt efri hæð í þríbýl-
ishúsi í lokaðri götu. Hæðin skiptist í for-
stofu, tvö herbergi, innri gang, tvær sam-
liggjandi stofur, eldhús og bað. Íbúðin
hefur töluvert verið standsett, m.a. eld-
hús, skápar, gluggar o.fl. Rólegt um-
hverfi. 2629
Grófarsel - sérhæð m. arni
5-6 herbergja falleg efri sérhæð ásamt
bílskúr. Á hæðinni eru tvær samliggjandi
stofur m. arni, tvö herb., eldhús og bað. Í
risi er gott baðstofuloft og möguleiki á
tveimur herbergjum. Á jarðhæðinni er
stór forstofa, sérþvottahús og stór bíl-
skúr. Geymslurými er undir bílskúr. 2598
Gautavík - glæsileg sérhæð
Vorum að fá í sölu glæsilega 137 fm efri
sérhæð í 3ja hæða húsi ásamt 23 fm bíl-
skúr. Glæsilegar og sérhannaðar innrétt-
ingar, gólfefni og skápar. Stórar svalir
með útsýni. Íbúðin getur losnað fljótlega.
2621
4RA-6 HERB.
Krummahólar - lyftuhús
Falleg og björt u.þ.b. 90 fm íbúð á 3.
hæð í góðu lyftuhúsi. Nýlegt parket og
nýjar innihurðir. Gott eldhús með búri
innaf. Stórar suðursvalir með góðu út-
sýni. Áhv. byggsj. og húsbréf ca 6 millj.
2596
Kaplaskjólsvegur - laus strax
4ra herbergja 100 fm íbúð á 1. hæð í
góðu fjölbýli. Íbúðin skiptist í hol, bað-
herbergi, eldhús, stofu, svefngang, og 3
svefnherbergi. Parket á gólfum. Suður-
svalir. V. 11,95 m. 2435
3JA HERB.
Sporhamrar - m/bílskúr
Rúmgóð 104 fm 3ja herbergja íbúð á
jarðhæð í litlu fjölbýli með sérgarði og 21
fm bílskúr. Íbúðin skiptist í hol, stofu,
eldhús, baðherbergi, sérgeymslu/þvotta-
hús og tvö svefnherbergi. Áhv. 8,5 millj. í
góðum lánum, ekkert greiðslumat. V.
13,5 m. 2634
Flétturimi - m/bílskýli
Glæsileg og rúmgóð 3ja herbergja 90 fm
íbúð á 3. hæð (2.) sem skiptist í hol,
stofu, eldhús, baðherbergi, tvö herbergi
og sérþvottahús í íbúð. Parket og flísar á
gólfum. Baðherbergi flísalagt og vand-
aðar innréttingar í eldhúsi. Svalir. V. 12,9
m. 2604
Bollagata
Rúmgóð og björt 3ja herb. kjallaraíbúð.
Nýleg innr. í eldhúsi. Parket. Flísalagt
bað. Góð eign á eftirsóttum stað. Laus
1. sept. nk. V. 9,7 m. 2547
2JA HERB.
Hverfisgata - laus strax
Góð um 50 fm íbúð í kjallara í nývið-
gerðu bakhúsi við Hverfisgötu/Lauga-
veg. Áhv. 3,1 millj. í góðum lánum, ekk-
ert greiðslumat. V. 6,3 m. 2625
Kríuhólar - lyftuhús
Falleg og björt 41 fm 2ja herbergja íbúð
(einstaklings) á 4. hæð í góðu lyftuhúsi.
Parket á gólfum og stórar svalir. Eignin
skiptist í hol, svefnherbergi, stofu og eld-
húskrók og baðherbergi. Í kjallara er sér-
geymsla og sam. þvottahús. Auk þess er
frystiklefi. V. 6,8 m. 2619
Mjög fallegt u.þ.b. 275 fm tvílyft
einbýli með innb. bílskúr og sér-
hönnuðum glæsilegum garði. Eign-
in skiptist m.a. í 5 herb., 2 baðher-
bergi, eldhús, stofu, borðstofu og
sjónvarpsstofu. Fallegt útsýni.
Húsið verður til sýnis í dag, sunnu-
dag, milli kl. V. 26,5 m. 2345
Eyktarás 3 - OPIÐ HÚS
3ja herb. mjög falleg og björt íbúð á 4. hæð með glæsilegu útsýni.
Parket. Sérinng. af svölum. Ákv. sala. ÍBÚÐIN VERÐUR TIL SÝNIS Í
DAG (SUNNUDAG) FRÁ KL. 14.00-17.00 (SIGRÚN OG HJÖRTUR).
V. 10,8 m. 2563
Lundarbrekka 10 - OPIÐ HÚS
SVÖLUÁS - RAÐHÚS - HAFNARFIRÐI
Mjög glæsileg og vönduð raðhús á tveim-
ur hæðum með innbyggðum bílskúr, alls
206 fm. Hönnuð að góðu útsýni. Til af-
hendingar fljótlega á byggingarstigi eftir
óskum kaupanda. Verð 13,5 m. kr.
GAUKSÁS Glæsileg raðhús á tveimur
hæðum með innbyggðum bílskúr. Sérlega
vönduð hús sem eru hönnuð að glæsilegu
útsýni. Til afh. strax fullbúin að utan og
fokheld að innan eða á öðru byggingar-
stigi eftir ósk kaupanda. Teikn. og upplýs-
ingar á skrifstofu. Verð aðeins 64.000 fm.
SÓLTÚN - REYKJAVÍK Mjög góð 4ra
herb. íbúð á jarðhæð með sérinng. og sér-
afnotar. í garði 94,5 fm. Íbúðin er öll mjög
glæsileg með vönduðum innréttingum og
gólfefnum. Mjög vandað hús með frábæra
staðs. Laus 1. september. Verð 13,9 m. kr.
SUÐURHÓLAR - REYKJAVÍK Mjög góð
4ra herb íbúð á 3ju hæð, 106,8 fm. Íbúðin
er öll vel innréttuð með góðum gólfefnum
og nýstandsettu baðherbergi. Endaíbúð
með góðu útsýni og góðri staðsetningu.
Verð. 12,9 m. kr.
Vantar allar gerðir eigna á söluskrá,
stórar og smáar
Upplýsingar um helgina í síma 893 3985
Í GUÐSÞJÓNUSTU í Árbæjarkirkju
sunnudaginn 25. ágúst kveður sr.
Þór Hauksson sóknarprestur söfn-
uðinn. Hann heldur til náms í eitt ár
vestur til Bandaríkjanna í CPE (sál-
gæslunám) Hann kemur aftur til
starfa 1. september 2003. Þjónandi
prestar við söfnuðinn verða Sigrún
Óskarsdóttir og Óskar Ingi Ingason.
Eftir guðsþjónustuna er boðið upp á
súpu og brauð. Farið verður að Sól-
heimum í safnaðarferð. Lagt verður
af stað frá kirkjunni kl. 13 og áætluð
heimkoma er kl. 18. Kaffi og með-
læti á staðnum kostar 700 kr. Allir
velkomnir.
Prestarnir.
Kórskóli í Hall-
grímskirkju
MÁNUDAGINN 26. og þriðjudaginn
27. ágúst verður innritað í Barna- og
Unglingakór Hallgrímskirkju milli
kl. 16:00 og 18:00 báða dagana. Í
haust mun taka til starfa kórskóli í
Hallgrímskirkju fyrir börn og ung-
linga á aldrinum 7-16 ára. Skipt er í
tvær deildir, Barnakór og Unglinga-
kór. Nemendur fá kennslu í raddbeit-
ingu, nótnalestri, tónheyrn auk hryn-
þjálfunar. Þessi kennsla bætist við
hefðbundnar kóræfingar. Með þessu
fyrirkomulagi sjáum við fram á að ná
því markmiði að ala upp hæfari kór-
söngvara sem skilar okkur betri ár-
angri í kórstarfinu. Markmið kór-
skólans er að veita nemendum alhliða
tónlistaruppeldi og auka um leið
færni þeirra til að takast á við kröfu-
harðari verk tónbókmenntanna.
Kórarnir taka sem fyrr virkan
þátt í helgihaldi kirkjunnar, syngja
mánaðarlega í almennum messum,
sunnudagaskólanum, fyrir aldraða
auk tónleikahalds. Síðast liðin átta
ár hafa kórarnir sungið undir stjórn
Bjarneyjar Ingibjargar Gunnlaugs-
dóttur söngkennara og kórstjóra en
í vetur mun Magnea Gunnarsdóttir
tónmenntakennari einnig starfa við
hinn nýja kórskóla. Fjölbreytt starf
hefur einkennt kórstarfið und-
anfarin ár og fór Unglingakórinn
m.a. á Norbusang, norrænt kóra-
mót, sem haldið var að þessu sinni í
Esbjerg í Danmörku 9-11. maí sl.
Kveðjumessa sr.
Þórs Haukssonar
og safnaðarferð
Hallgrímskirkja: Sumarkvöld við orgelið.
Tónleikar kl. 20:00. Christopher Herrick
frá Englandi leiðir.
Laugarneskirkja: 12 sporahópar koma
saman mánudag kl. 2000. Margrét Schev-
ing sálgæsluþjónn leiðir starfið.
Grafarvogskirkja: Sunnudagur: Bænahóp-
ur kl. 20. Tekið er við bænarefnum alla
virka daga frá kl. 09:00-17:00 í síma 587-
9070.
Lágafellskirkja. Mánudagur: Al-Anon-fund-
ur í kirkjunni kl. 21. Bænahópur á mánu-
dagskvöldum í Lágafellskirkju kl. 20.
Þorlákskirkja. TTT-starf í kvöld sunnudag
kl. 19.30.
Krossinn. Almenn samkoma að Hlíða-
smára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir.
Íslenska kristskirkjan. Samkoma kl. 20.
Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Friðrik Schram
talar um efnið: Hvernig á að sigrast á dep-
urð og svartsýni.
Vegurinn. Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Bæna-
stund kl. 16:00. Almenn samkoma kl.
16:30, Högni Valsson predikar, lofgjörð,
fyrirbænir og mjög skemmtilegt aldurs-
skipt barnastarf á sama tíma. Allir hjart-
anlega velkomnir. Athugið breyttan sam-
komutíma. Dagana 30. og 31. ágúst
verður Åke Carlsson gestur okkar. Báða
dagana verður samkoma kl. 20:00 og
kennsla þann 31. frá 10 til 16. Allir vel-
komnir.
KEFAS, Vatnsendabletti 601. Samkoma
sunnudag kl. 14.00. Sigrún Einarsdóttir
talar. Bænastund fyrir samkomu kl.
13.30. Lofgjörð og fyrirbænir. Barnagæsla
fyrir 1–7 ára börn. Þriðjud.: Bænastund kl.
20.30. Miðvikud.: Samverustund unga
fólksins kl. 20.30. Mikil lofgjörð og Orð
Guðs rætt. Allir velkomnir.
Landakirkja. Kl. 11.00. Skólamessa.
Beðið sérstaklega fyrir námi og starfi í
upphafi skólaársins. Allt skólafólk hjart-
anlega velkomið, nemendur, kennarar og
annað starfsfólk. Kaffisopi og spjall á eftir
í Safnaðarheimilinu.
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía.
Sunnudagur 25. ágúst. Almenn samkoma
kl. 20:00. Ræðumaður Vörður L. Trausta-
son. Skírnarsamkoma. Lofgjörðarhópur
Fíladelfíu syngur. Allir hjartanlega vel-
komnir.
Safnaðarstarf