Morgunblaðið - 25.08.2002, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 25.08.2002, Blaðsíða 50
50 SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐ ORÐRÓMUR um að Liz Hurley og Hugh Grant séu að blása í glæð- urnar og endurnýja náin kynni hef- ur fengið byr undir báða vængi eftir að þau sáust saman á leynilegu há- degisverðarstefnumóti. Parið fyrr- verandi gistir enn fremur á sama hóteli í New York og sáust þau laumast í sameiningu út af hótelinu. Þau snæddu hádegisverð á hinum vinsæla veitingastað Cipriani á Manhattan og sögðu gestir að það væri augljóst að þau vildu vera meira en bara góðir vinir. „Þau litu út eins og hið full- komna par og reyndu að sýnast vera ekki meira en góðir vinir. Þau læddust síðan út af veitingastaðnum tveim- ur tímum síðar,“ sagði einn viðstaddra. Hurley og Grant búa nærri hvort öðru í London og halda góðu sambandi en þau voru í meira en áratug eitt af „gullnu“ pörum skemmtanaiðnaðarins. Blásið í glæður? Liz og Hugh í þá gömlu góðu. Elizabeth Hurley og Hugh Grant ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur kl. 20. Caprí-tríó leikur fyrir dansi. CAFÉ ROMANCE: Ray Ramon og Mete Gudmundsen. GAUKUR Á STÖNG: Upprisu- tónleikar Klamedíu X. O’BRIENS, Laugavegi 73: Mog- adon. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Sýnd kl. 2, 4, 6, 8, 10 og 12. Mán kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 10. B. i. 14. Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 6. FRUMSÝNING kl. 3, 5.30, 8 og 10.15. Mán kl. 5.30, 8 og 10.15. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.15. Mán kl. 5.30, 8 og 10.15. Miðasala opnar kl. 13.30 HUGSAÐU STÓRT Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 4 og 6 með íslensku tali. Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Mán kl. 4, 6 og 8 með E. tali. „Besta mynd ársins til þessa“ 1/2HÖJ Kvikmyndir.com „Ein besta mynd þessa árs. Fullkomlega ómissandi.“  SV Mbl  HK DV  Radíó X Yfir 15.000 MANNS Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 4 og 6. B.i. 10 ára Yfir 35.000 MANNS Yfir 20.000 MANNS „meistaraverk sem lengi mun lifa“  ÓHT Rás 2 i l i li EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS mikeMYERS beyoncé KNOWLES and michaelCAINE Sýnd kl. 8, 10 og Powersýning kl. 11. B. i. 14. Powersýning kl. 11. FRUMSÝNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.