Morgunblaðið - 25.08.2002, Síða 50

Morgunblaðið - 25.08.2002, Síða 50
50 SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐ ORÐRÓMUR um að Liz Hurley og Hugh Grant séu að blása í glæð- urnar og endurnýja náin kynni hef- ur fengið byr undir báða vængi eftir að þau sáust saman á leynilegu há- degisverðarstefnumóti. Parið fyrr- verandi gistir enn fremur á sama hóteli í New York og sáust þau laumast í sameiningu út af hótelinu. Þau snæddu hádegisverð á hinum vinsæla veitingastað Cipriani á Manhattan og sögðu gestir að það væri augljóst að þau vildu vera meira en bara góðir vinir. „Þau litu út eins og hið full- komna par og reyndu að sýnast vera ekki meira en góðir vinir. Þau læddust síðan út af veitingastaðnum tveim- ur tímum síðar,“ sagði einn viðstaddra. Hurley og Grant búa nærri hvort öðru í London og halda góðu sambandi en þau voru í meira en áratug eitt af „gullnu“ pörum skemmtanaiðnaðarins. Blásið í glæður? Liz og Hugh í þá gömlu góðu. Elizabeth Hurley og Hugh Grant ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur kl. 20. Caprí-tríó leikur fyrir dansi. CAFÉ ROMANCE: Ray Ramon og Mete Gudmundsen. GAUKUR Á STÖNG: Upprisu- tónleikar Klamedíu X. O’BRIENS, Laugavegi 73: Mog- adon. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Sýnd kl. 2, 4, 6, 8, 10 og 12. Mán kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 10. B. i. 14. Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 6. FRUMSÝNING kl. 3, 5.30, 8 og 10.15. Mán kl. 5.30, 8 og 10.15. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.15. Mán kl. 5.30, 8 og 10.15. Miðasala opnar kl. 13.30 HUGSAÐU STÓRT Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 4 og 6 með íslensku tali. Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Mán kl. 4, 6 og 8 með E. tali. „Besta mynd ársins til þessa“ 1/2HÖJ Kvikmyndir.com „Ein besta mynd þessa árs. Fullkomlega ómissandi.“  SV Mbl  HK DV  Radíó X Yfir 15.000 MANNS Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 4 og 6. B.i. 10 ára Yfir 35.000 MANNS Yfir 20.000 MANNS „meistaraverk sem lengi mun lifa“  ÓHT Rás 2 i l i li EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS mikeMYERS beyoncé KNOWLES and michaelCAINE Sýnd kl. 8, 10 og Powersýning kl. 11. B. i. 14. Powersýning kl. 11. FRUMSÝNING

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.